Alþýðublaðið - 12.12.1969, Síða 4
4 Alþýgiiblaðið 12. désember 1969
MINNIS-
BLAÐ
ÝMISLEGT
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR
er opið sem hér segir;
Aðalsafn, Þinghöltsstræti 29 A
Mánud. - Föstud. kl. 9,00-
22,00. Laugard. kl. 9,00-
19,00. Sunnud. kl. 14,00-
19,00.
f
Hólmgarði 34. Mánud. kl.
16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu-
daga kl. 16,00-19,00.
! !
Hofsvallagötu 16. Mánud. -
Föstud. kl. 16,00-19,00.
i
1
Sólheimum 27. Mánud. -
Föstud. kl. 14,00 - 21,00.
í I l
Bókabíll.
Mánudagar:
Árbæjarkjör, Árbæj arhverfi
kl. 1,30-2,30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68
3,00 - 4,00.
Miðbær, Háaleitisbraut
kl. 4,45-6,1.5.
Breiðholtskj ör, Br eiðholtshv.
7,15-9,00.
A A-samtökin;
Fundir AA-samtakanna í
Reykjavík: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mánudögum
kl. 21, miðvikudögum kl. 21,
fimmtudögum kl. 21 og föstu-
dögum kl. 21. í safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21.
í safnaðarheirrtili Langholts-
kirkju á föstudögum kl. 21 og
laugardögum kl. 14. — Skrif-
etofa AA-samtakanna Tjarnar-
götu 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Sími 16373.
BRÉFAVIÐSKIPTI
ibýzk hjön, 26 ára gömul
'vi'iija eiga bréfaviðskipti við
íslenzka fjölsikýldu á svipuð-
ru.m aldri, á ensku eða þýZku.
J.ar.gar hjónin að fræðast um
ísland og íslendinga. Einnig
• Skemur til greina frím'erkja-
fkinti. ef álhugi er fyrir hendí.
•Þeir sem átouiga hafa á bréfa
j . . •
.viös'kiptuim v ð þetita þýzka
fól'k, skrifi tfl:
flotthelf Lucas, 515
5ergheim/Köln, Zeisstr. 7 b.
Cvenréttindafélag íslands
heldur jólafund sinn mið-
ýikudaginn 16. desember lci.
8,30 að Hallveigarstöðum. For-
tnaður félagsins flytur jólahug-
jleiðingu og skáldkonurnar Ingi-
björg Þorgeirsdóttir, Steingerð-
ur Guðmundsdóttir og fleiri
flytja frumflutt efni.
FLUG
FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF.
Föstud. 12. des. 1969.
i
Millilandaflug.
Gullfaxi fór til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 9,00 í
morgun. Vélin er væntanleg aft-
ur til Keflavíkur kl. 18:40 í
'kvöld. Gullfaxi fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 9 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Horna-
fjarðar, Norðfjarðar og til Eg-
ilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), til
Vestm.eyja, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Flugfélag íslands h.f.
SKIP
HAFSKIP H.F.
Föstud. 12. des. 1969.
. Ms. Langá er í Reykjavík. —
Ms. Laxá fór frá Reykjavík 11.
þ. m. til Hamborgar og Finnl.
Ms. Rangá fór frá Eskifirði 9.
þ. m. til Hull, Bremen, Ant-
werpen, Rotterdam og Ham-
borgar. Ms. Selá er í Hull. Ms.
Marco er í Gautaborg.
1
Þorvaldur Jónsson, ,
skipamiðlari.
Föstud. 12. desember 1969.
Haförn kemur í dag til Mil-
ford Haven. ísborg kemur á
morgun til Svendborg. Eldvík
er í Gefla.
Minningarspjöld minningar_
sjóðs Maríu Jóngdóttur, flug
freyju, fást á eftirtö'ldum
stöðum:
— Kcmdu með lýsið og taugapillurnar, mamma!
Þaff er tímanna tákn, að ungling
arnir hafa nú þá afsökun fyrir at!
koma of seint í skólann, að þeir
komu bílnum ekki í gang fyrir
kulda.
Nú spældi Bjöggi pæjurnar.
Bældi sér til tanniæknis og lét
fixa framtönnina.
,,,
;V. v':' . ' ■■ ;•/
. • ■
4 ný frímerki
□ Póst- og símamálastj órn
gefur út fjögur ný frímerki 6.
janúar n. á. að verðgildi 3cr.
1,00, kr. 4,00, kr. 5,00 og kr.
20,00. Á frímerkjunum eru
myndir af Snæfellsjökli, Lax-
fossi, Hattveri og Fjarðargili.
Pantanir til afgreiðslu út-
gáfudegi þurfa að þerast ásamt
greiðslu fyrir 29. desember
1969. Verð á fyrstadagsumslög-
um er kr. 3,00 með merki pósts-
ins, en kr. 1,50 óáprentuð. Upp-
lag frímerkjanna er 750.000.
KVENFÉLAGIÐ SELTJÖRN,
Seltjamarnesi.
iSkóláskemmtun félagsins
fyrir börn innan 10 ára aldurs
verður haldin í anddyri í-
þróttahússins 3. og 4. janúar
kl. 3—5 e. h.
Aðgöngumiðar kr. 25 fyrir
barnið, verða seldir til 17. de3.
hjá Erni í Túni, Kristjönu,
Skólabraut 27 og Mjólkurbúð-
inni, Melabraut 57.
Frá Guðsþekifélagi íslands. —
Áður auglýstur fundur 'í
-kvöld feliur niffur vegna undir-
búnings fyrir bazar þjónustu-
reglu félagsins.
Júdófélag Reylcjavíkur
Aðalfundur félagsins verffur
haldinn 18. des. n. k. kl. 20 í
Kaffi Höll (uppi) Austurstræti.
Venjuleg aðalfundarstörf. — Á
fundinum verður sýnd Judo-
kvikmynd. — Stjórnin.
Minnið ættingja yðar og vini
á störf og tilgang Slysavarnafé-
lags íslands með því að senda
þeim jólakort félagsins. Þau fást
■ hjá slysavarnadeildum og bók-
I sölum um land allt. —•
Flugfélag Islands:
trolofunarhriNgar
I Fljót afgreiSsla
’ Sendurh gegn póstk»!ofil.
GUDM ÞORSTEINSSPM
gullsmiSur
BanHastrætF 12.,
Frá Kvenfélagasambandi
íslands
Leiðbeiningarstöð húsmæðra
á Hallveigarstöðum, sími 12335
. er opin alla virka daga kl. 3—
5 ,nema laugardaga.
Kvenfélagið Seltjörn, Sel-
Afgreiðslu-
síminn er
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 srrj
210 - x - 270 sm
14900
Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðni,
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220