Alþýðublaðið - 12.12.1969, Page 9

Alþýðublaðið - 12.12.1969, Page 9
Al'þýðub'laðið 12. desember 1969 9 Hvers vegna? Jú, því að KORATRON buxur þarf aldrei að pressa,- sama hvað ó gengur, og eftir hvað marga þvotta. KORATRON buxur eru fyrir þó karlmenn, sem klæða sig af smekkvisi og snyrtimennsku. KORATRON buxur eru því kjörnar frisíunda- og vinnubuxur fyrir snyrtimenni. Þetta merki ættu ailir karlmenn aö þekkja!! G I G I eftir Colette. COLETTE er talin meðal beztu rithöfunda Frakklarrds á þessari öld. GIGI er samin árið 1945. Hún hefur verið kvikmynduð og hlotið einróma lof auk 9 Oscar-verð- launa. Bókin er prýdd myndum úr kvik- myndinni. Þetta er bók eftir góðan rithöf- und, kjörin bók fyrir vinkonuna, unnustuna eða eiginkonuna. — Verð með söluskatit kr. 295,60. SNÆFELL FORTÍÐARVÉLIN Eftir Victor Appletcn. er ný bók um uppfinningamann- inn unga, Tom Swift og vin hans Bud Barcley. „Ævintýri Tom Swift“ eru spennandi sögur um nýjar uppfinningar í heimi fram- tíðarinnar. — Óskabækur allra drengja, sem gaman hafa af við- burðahröðum og spennandi ævin týrum. Verð með söluskatti kr. 182,70. SNÆFELL Þrautgóðir á raunastund STEINAR J. LÚÐVÍKSSON, BLAÐAMAÐUR TÓK SAMAN. Stórhrikaleg samtíðarsaga, einn þáttur íslands- sögunnar, og ekki sá veigaminnsti. Þessi bók á erindi til allra. Loksins hefur merki samtíðarsögu verið safnað á einn stað, öldnum og óbornum til ómetanlegs gagns og fróðleiks. Verkið fjallar um merkan þátt í sókn íslenzku þjóð- arinnar til betra mannlífs á þessari öld, þátt sem er samofinn sögu og atvinnuháttum hennar. Þetta verður mikilvægt, sögulegt heimildarrit. BjSrgunar-og, sjóslysasaga íslands BÓKAÚTGÁFAN HRAUNDRANGI (ÖRN OG ÖRLYGUR H.F.) BORGARTÚNI 21, SÍMI 18660. & ÖfíLYÖ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.