Alþýðublaðið - 12.12.1969, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 12.12.1969, Qupperneq 10
rJ i 10 Alþýðulblaðið 12. desember 1969 a 1 i rREYKJAYÍKU^ EINU SINNI Á JÓANÓTT Frumsýning laugardag kl. 16. 2. sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. Tobacco Road, laugardag. Iðnó-revían, sunnudag. Síðustu sýningar fyrir jól. AðgöngumiSasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Ténabíó Sími 31182 JÚDÓMEISTARINN (Chinese Headache for Judoha) Övenju skemmtileg og hörku- spennandi, rrý, frönsk mynd í litum. Þetta er ein af snjöllustu JÚDÖ-„slagsmálamyndum" sem sem gprð hefur verið. íslenzkur texti Marc Briand Marilu Tolo Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aukamynd: íslenzk fréttamynd. Í.V5 Háskólabíó SÍMI 22140 EKKI ERU ALLAR FERÐIR TIL FJÁR Sprenghlægileg mynd í litum (Tfie Busy Body) — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Sid Caesar Robert Ryan Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41985 Síml 18936 HARÐSKEYTTI OFFURSTIN 1 íslenzkur texti. Hin hörkuspennandi og viðburða- ríka ameríska stórmynd í Pana- vision og lítum með úrvalsleikur- unum Anthony Quinn, Alain Delon, George Segel. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó Slml 38150 Sovézka kvikmyndavikan: Til minningar um 100 ára afmæli Lenins í apríl 1970. LENIN í LIFANDA LÍFI Stórmerk, söguleg heimildarkvik- mynd um líf og /starf Lenins á ár- unum 1915—20. DANSKT TA. Kópavogsbíó LEIKFANGID LJÚFA Hin umtalaða djarfa danska mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÓTTAR YNGVASON héraðsdórrrslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 INNIHURÐIR Framleióum allar geröír af ínnihurðum Fullkominn vélakostur— ströng vúruvöndun S SIGURÐUR ELÍASSON hf. |! Auðbrekku 52-símí41380 SJÖTTI JÚLÍ Víðfræg, leikin mynd frá Mosfilm um Lenín. Lýsir einum eftirminni- legasta deginum í sögu Sovétríkj- anna árið 1918. Leikstjóri: Júlí Karasík. I aðalhlutverkum: Júrí Kajúrof, V. Lanovoj, V. Rizjúkbín, V. Samojlof, A. Demídova og V. Sjalévitsj. Enskt tal. Aukamynd: Ferð íslenzku þing- mannanefndarinnar um Sovétríkin á s.l. sumri. íslenzkt tal. Sýndar kl. 5 og 9. Áuglýsinga síminn er 14906 Alþýðublaðið > ! ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ | YiélmMi á "J>oJ^tuí | i i laugardag kl. 20. sunnuda'g kl. 20. Srðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hafnarfjarðarbíó f Sími 50249 " TÍZKUDRÓSIN MILLIE Heillandi söngvamynd I litum með ísl. texta. Julie Andrews James Fox Sýning kl. 9. Síðasta sinn. Leikfélag LÍNA LANGSOKKUR Sýning sunnudag kl. 3. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói frá kl. 4.30—8.30. Sími 41985. // jinn in a (t r.y >jöl■ I SJ.ES. I l I I ! Kópavogs j l [I I I ÚTVARP SJÓNVARP Föstudagur 12. desember. 12,00 Hádegisútvarp. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum; Lestur úr nýjum bókum. 17,00 Rökkurljóð: Þýzkir barna kórar syngja. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 19.00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Daglegt mál. — Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 20,00 Einsöngur. Helen Watts syngur lög eftir Schumann. 20.15 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur fær þrjá ritstjóra til að ræða saman um fsland og EF- TA, Magnús Kjartansson, Ól- af Hannibalsson og Sighvat Björgvinsson. 21,00 Einar Ól. Sveinsson sjö- tugur. a. Dr. Bjarni Guðnason próf. flytur ávarp. b. Þorsteinn Ö. Stephensen Eldur í krana □ Eldur kom upp í krana sem var við dýpkunarframkvæmdir í höfninni í Þorlókshöfn í fyrra- ist en snaraðist út, greip skóflu dag. Kranastjórinn skaðbrennd ist og kæfOi eldinn með snjó og forðaði krananum þannig frá meiriháttar skemmdurn. Eldur- inn kviknaði er neisti skauzt upp úr blöndungi ljósavélar sem er inni í krananum og kveikti leiklistarstjóri les ritgerðar- kafla eftir Einar Ól. Sveins- son: Á ártíð Jónasar Hall- grímssonar. c. Herdís Þorvaldsdóttir leik- ■kona les úr þýðingu Einars Ólafs á Tristan og ísól eftir Bedier. d. Einar Ól. Sveinsson minnist æskustöðva sinna Mýrdalsin3. 22,15 Óskráð saga. — Steinþór Þórðarson á Hala mælir ævi- minningar sínar af munni fram. (5). 22,45 íslenzk tónlist. — Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. Föstudagur 12. desember 20.00 Fréttir 20.35 Munir og minjar Þegar ljósmyndavélin kom. Þór Magnússon, þjóðminja- vörður talar um fyrstu Ijós- myndarana hér á landi og bregður upp nökkrum Ijós- myndum frá síðustu tugum nítjándu aldar. 21.00 Fræknir feðgar Dýravinurinn. 21.50 Stefnumót í Stokkhólmi. Sænskur skemmtiþáttur með franska söngvaranum Sacha Distel og sænsku söngkon- unni Monicu Zetterlund. 22.40 Erlend málefni. í loftinu, sem var mettað benz- íngufu. Er eldurinn var slökktur átti að binda um sár mannsins en hann neitaði að láta nokkurn mann snerta sig þarna suður frá en ók i bæinn og lét binda um sárin á Borgarspítalanum. Þar liggur hann nú, skaðbrenndur, bæði 1. og 2. stigs sárum, og einnig brann hárið talsvert. — Nafn mannsins er Gunnar Pét- ursson, til heimilis að Aratúni 25, Garðahreppi. Smurt braul Snittur Brauðtertur SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. EIRRÖR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöiuverzlun, Bursfafell Slmi 38840. I I I I I I I I i BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR MÖTORSTILLINGAR LátiS stilla i tíma. «f Fljót og örvgg þjónusta. I 13-10 0 Hafnarfjörður Garðahreppur 10% afsláttur af Kaabers-kaffi vikuna 8.—13. desember. Næg bílastæði. — Sendum heim. Hraunver h.f. Álfasbeiði 115 — Símar 52690—52790.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.