Alþýðublaðið - 12.12.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.12.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 12. desember 1969 11 Lækkun Framh. af 1. síðu. Ingvars Helgasonar, umboðs- manns, lækka þeir um 20—22 þús. Stationbíllinn kostar nú kr. 176 þús. en lækkar í 156 þús. Fólksbíllinn lækkar úr 166 þús. í 146 þús. Ingvar tók það fram, að þessar tölur væru alls ekki áreiðanlegar, þar sem hann hefði ekki ennþá reiknað verð- ið út nákvæmlega. Þá kvaðst hann álíta, að ólagning til um- boðsmanna mundi hækka eitt- hvað, en hún er nú aðeins 514% en víðast annars staðar er hún 20—30%. Ingimundur Sigfússon í Heklu sagði, að Volkswagen 1200, sem er ódýrasta gerð af VW, lækki, að líkindum úr 222 þús. í 195 þús., en VW 1300 úr 250 þús, í 215 þús., og er hækkun sölu- skatts reiknuð með í báðum til fellunum. Salan í ár hefur farið alveg eftir vonum, sagði, Ingi- mundur, sé miðað við ásfandið eins og það var í upphafi árs- ins. Hjá Tékkneska bifreiðaum- boðinu fékk blaðið þær upplýs ingar, að „Standard“ gerðin af Skoda muni lækka um rösk 30 þús. að söluskattshækkuninni meðtalinni. Verður þá verð Skoda um 195 þús. Þá hefur blaðið . fengið þær upplýsingar, að meðallækkun á amerískum bílum verði 120— 130 þúsund. — Áframhaldandi samvinna við Iðnþrounarsjóð □ Islenzk stjórnvöld hafa í hyggju að eiga frekari samvinnu við Iðnþróunarsjóð Sameinuðu þjóðanna varðandi markaðsleit fyrir fleiri vörur en niðursoðnar og niðurlagðar sjávarafurðir og ennfremur um aðstoð við upp- byggingu íslenzks iðnaðar. — Munu fulltrúar Iðnþróunarstofn á næstunni og eiga viðræður unar S.Þ. koma hingað til lands við ríkisstjórnina varðandi fram á blaðamannafundi, sem Inni- og úiiljósaseríur ýV Mikið úrval af inni- og útiljósaseríum, W mislitum perum, ljósaskrauti, svo og allt efni til raflagna. ýV Næg bílastæði. LJÓSV/RK/HF Bolholti 6 — Sími 81620. Hafnfirbingar Þeir, sem ósfca aðs'toðar nefndarinnar, snúi ið til starfa. Mæðrastyrksniefnd Hafnarfjiarðar hefur tek- sér til Sig'urborgar Oddsdóttur, Álfaskeiði 54. Sími 50597. Nefndin. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR. Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Ho bart, Westinghouse, Neff. Mótorvindmgar og raflagnir. Sækjum, sendum. Fljót og góð þjón usta. — Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99, Sími 25070. þessa samvinnu. Þetta kom utanríkisráðuneytið og dr. Den- ham héldu í gær vegna mark- aðsleitar fyrir íslenzkan niður- suðuiðnað. — Dimmalimm- jólakorl JON J. JAKOBSSON augiýsir: Bjóðum þjónustu okkar í: Nýsmíði: Viðgerðir: Bílamálun: Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Réttingar. ryðbætingar, plastviðgerðir ag allar smærri viðgerðir. Stærri og smærri málun. TIMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSÖN. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. □ Þjóðleikhúsið hefur látið útbúa jólakort handa börnum og er mynd af Dimmalimm RÝMINGARSALA framan á kortinu. Handhafi fær ^ einn aðgöngumiða á sýningu J barnaleiksins Dimmalimm í <5 Þjóðleikhúsinu. Myndin framan ^2 á kortinu er teikning Muggs af Dimmalimm. O Þessi jólakort eru til sölu í Sh aðgön gumiðasölu Þjóðleikhúss- g “ “ Það hefur áður gefið SKÓR — RÝMINGARSALA W kS Rýmingarsala skótau ms. jólakort fyrir börn með svipuðu Oí sniði og hefur það jafnan mælzt i vel fyrir og mikið verið selt af * þeim. Sokka huxur o x/i < < 02 tí < O 55 Karlmannaskór Vinnuskór karknanna Rússkinnsskór karknanna Bandaskór kvenna Ballerínuskór Samkvæmisskór kvenna Bamaskór Barnainniskór 3 O 490 krónur > > 490 225 290 220 486 398 198 - I W Cs Sd Einnig: Úrval af peysum, geitarskinnsjök'kum herra, jólaskraut, bækur o.m.fl. I W Vöruskemman 2 O > SJ 05 > tH > RÝMTNGARSALA — SKÓR — RÝMINGARSALA tó Grettisgötu 2. Þykkar 5 litir BÓT AGREIÐSLUR almannafrygginga í Reykjavík Laugardaginn 13. desember verður afgreiðsl an opin til kl. 5 síðdegis, og greiddat verða allar tegupdir bóta. Bótagreiðslum lýkur á þessusári á hádegi 24. þ.m. og hefjast ekki aftur fyrr en á venju- legum grieiðsl'utíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS, J* Laugavegi 114. RANKASTRÆTI 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.