Alþýðublaðið - 12.12.1969, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 12.12.1969, Qupperneq 15
AliþýðuMaðið 12 . des'ember ,1969 15 SJÖTUGUR Frh. af 12. síðu. í einkennilegu jafnvægi, sem gefur verkum hans blæ, sem við engan verður kenndur nema Einar Ólaf. Goethe samdi einu sinni skáldsögu, sem heitir Die Wahlverwandschaften, og á lík- sn hátt talar Bjarni Thoraren- isen um lækni Skaftfellinga, Svein Pálsson, að hann ... hvern tE viðtals sér valdi af vitringum liðnum. Skaftfellingurinn Einar Ólaf- ui' hefur einnig valið sér frændur: Hómer, Njáluhöfund, Shakespeare og (varla af til- viljun) Goethe. í verkum Ein- ars Ólafs, ekki sizt ljóðum hans, má stöðugt sjá meðvitaða leit að því allsherjar samræmi og jafnvægi, sem einnig var lífs- hugsjón Goethes. Ekki verður Einars Ólafs minnzt sjötugs, svo að þess sé ekki getið, hvílíkur hamingju- maður hann hefur verið í einka Husqvarna B 55 uppþvottayéiin Hentar einnig minhstu eldhúsum unnar. ^4ícfelriSon Suðurlandsbraut 16. Laugavegl 33, - Sími 35200. hf. lífi sínu. Ber þar mest til kvon- fang hans, en kona hans, Krist- jana Þorsteinsdóttir, er fiiibær rausnarkona, Ustræn ogí list- elsk, hreinskiptin og j*íöð. I hennar húsi hef ég aldíei vit- að sút eta hjarta. Enga konu þekki ég, sem er jafnannt og Kristjönu um sæmd bóijda síns og heimilis. Um langá ævi hef- ur hún verið Einari sú Pene- lópa, sem vef sinn heful' slegið, hafnað þeim biðlum, sgm henn ar eigin hæfileikar til opinbers lífs hafa verið og eru öllum eig inkonum, en fagnað honum úr hverri Ódysseiu á myrku hafi fræðanna. Hún hefur verið hon um það, sem Gretchen var Faust: Das Ewig-Weibliche Zieht uns hinan. Og hún myndi ganga með hon- um inn í bálið ekki síður en Bergþóra með Njáli, enda er hún drengur góður. Einkasonur þeirra hjóna er Sveinn leikhús- stjóri, kvæntur Þóru Kristjáns- dóttur. i mm A þessum heiðursdegi flytj-; um við Vigdís ykkur, Kristjana og Einar, okkar hjartanlegustu óskh’. Megi framtíðin færa ykkur mörg björt sumur á Suðurlandi. Það svið hæfir yfiibragðsmiklu æviverki. . - Sveinn Skorri Höskuldsson. Umferð Fraimih. af bls. 16 umferð. Fólk er hvatt til að aka ekki Daugaveg á leið í bæinn, en fara í staðinn Skúlagötu eða Hring- braut. Þá er fólk hvatt til að fara ekki akandi milli verzlana, en leggja bílnum þess í stað og ferðast fótgangandi. í miðbænum og vesturbæ verða 40 lögreglumenn til taks og í austurbænum 20 lögreglu- menn og ekki mun af veita á þessum miklu umferðartímum sem dagarnir fyrir jól eru. AXMINSTER býður kjör við allrn hœfi. GRENSASVEGI3 ÍMI 30676. Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! ^ „Alermo" tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Alerma 0 Sími 16619 - IO. 10—12 daglega. Söluskattur MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. Framhald af bls. 1. niðurfellingu á leyfisgjaldi bif- reiða o. fl. næmi í heild um 780 m. kr. auk þess fjáröflun- aryandamáls, sem ríkissjóður á ' yið að stríða vegna þeirrar út- gjaldaáukningar, sem fjá.rveit- ingarnefnd hefur þegar sam- þykkt að mæla með og fram kom við aðra umræðu fjárlaga. Til þess að mæta þessum tekjumissi og jafna útgjöld og tekjur ríkissjóðs væri því lagt til að hækka söluskatt um 3,5%, — eða úr 7,5% í li%. Hefur frumvarp til laga um hækkun söluskatts þegar verið lagt fram á Alþingi. 1 prósent gerir 220 nyilljónir Sagði f jármálaráðherra, að 1% hækkun á söluskatti gæfi ríkissjóði auknar tekjur um .220. millj. kr., og væri hækkunin því. aðeins ,við það .miðuð, að mæta fyrirsjáanlegu tolltekjutapi og útgjaldaaukningu ríkissjóðs. — Þrátt fyrir þessa hækkun á sölu skatti,- vinnur hún .ekki upp á móti verðlækkunaráhrifunum af tollalækkuninni á innfluttri vöru og kemur sú vara því til með að lækka verulega í verði, þrátt fyrir aukningu söluskatts- ins. Tollalækkanir Framhald af bls. 16. En það fcosrn að því, að einn strákurinn kom auga á eldspýtustoikkinn og seiglið, þar sem það þaut eftiír svellinu. Hann var forvitinn, þessi s^ákur og tok því til að elta þetta fyrirbrigði. Þeir félagamir Júi og Moli tóku eftir stráknum í tíma, þar sem hann kom þjótiandi í áttiná til þeirra. munurinn, sem verður frá þeim tíma og til 1. marz, er hin nýja tollskrá ættl að taka gildi, verði endurgreiddur. . Jáfnframt er í frumvarpinu heimild til þess, að fella niður gjöld af vélum og tækjum vegna uppbyggingar nýrra iðn- greina, einkum varðandi útflutn ingsiðnað svo og til framleiðslu á ótollvernduðum vörum. Frumvarp þetta gerir því ráð fyrir verulegum tollalækkunum, bæði vegna væntanlegrar EFTA aðildar fslands, — þ. e. a. s. lækkunar á verndartollum, tollalækkunum á vélum og hrá- efnum, sem eru sérstakar ráð- stafanir til hagsbóta fyrir iðn-] aðinn sakir EFTA-aðildar og lækkunum ,á ýmsum öðrum toll um, sem sagt er nánar frá í Al« þýðublaðinu í dag og eiga ekk- ert skylt við EFTA-aðild. Er þar einungis um að ræða ýms-, ar lagfæringar, sem ástæða hef- ur þótt til að gera á tollskránni,' þegar slík heildarendurskoðun hennar fór fram, sem hér hefur orðið. Tolltekjutapið fyrir rík- issjóð skv. þessum róðstöfunum nemur því, sem hér segir: 1. Beinar tollalækkanir vegna EFTA (lækk. verndt.) 245 m. kr. 2. Óbeinar tollalækkanir vegna EFTA (vél., hráe.) 180 m. kr. 3. Tollalækkanir á öðrum vörum 40 m. kr. 4. Tolltekjutap vegna aukins innflutnings eins og hann er áætl. á fjárlögum 1970 30 m. kr. Heildartolltekjutap því óætl. 495 m. kr. í ræðu fjármálaráðherra kom fram, að hér væri lagt út á nýj- ar brautir í tekjuöflun fyrir rík- issjóð. Aðflutningsgjöld hefðu hingað til numið um 30% ríkis tekna, á sama tíma og slík gjöld næmu ekki nema frá 2 upp í 10% af ríkistekjum hjá nálæg- um þjóðum. Væri umrætt frum varp fyrsta stóra skrefið, sem tekið væri til þess að lækka hin óhóflegu aðflutningsgjöld á ís-^ landi og talca í notkun nýjar og eðlilegri leiðir til tekjuöfl- unar fyrir ríkissjóð. Mætti bú- ast við því, að þessari stefnu yrði fram haldið í enn ríkara mæli ó næstu árum; hér á landi svo tekjuöflunarleiðir hins op- inbera yrðu áþekkar því, eins og eðlilegast væri talið meðal nálægra þjóða. — • . iðnaðarins sé jafnframt gert ráð fyrir því í frumvarpinu, sagði fjármálaráðherra, að tollalækk- unin varðandi vélar til iðnaðar verki aftur fyrir sig allt að því, þegar gengisfellingin var gerð «- á s.l. hausti. Verði því mismun- urinn ó hinum nýja tolii og nú gildandi tolli af iðnaðarvélum endurgreiddur aftur til þess tímá. Tollalækkunin á hráefn- : urn gildi hins vegar frá og með T 1- des. s.l. þannig að tollamis- EBA Framhald af bls. 2. árið 1971 með Trident Two far þegaþotum, sem er hraðskreið- asta farþegaþota, sem nú er í notkun, með 610 mílna há- mai'kshraða. 93 sæti eru í vél um þessum. Af þeim eru 85 á hagkvæmu verði fyrir ferða- menn, en 8 á fyrsta farrými.— Gert er ráð fyrir að farnar verði tvær ferðir í viku milli London og Reykjaví'kur og verða skipulagðar hálfsmánaS ferðir til íslands í sambandi við þessar flugferðir. Gera má ráð fyrir, að Flugfélag íslands flytji nokkurn hluta ferða- mannanna úr landi afturý þá'r sem BEA flýgur aðeins tvisvar í viku á milli. — ÞG,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.