Alþýðublaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 18 desember 1969 9
namrar um ótlit eð'a hvað mað-
jr sé góður og indæll.
Halldór, 11 ára, tók sig til
iag einn og þvoði bíl fjölskyld-
.vnar án þess að hann hefði
verið beðinn um það. Þegar
faðir hans kom heim, sagði
lann: ^
„Nei, hvað bíllinn er orðinn
iallegur og gljáandi — hann
lítur út eins - og hann vseri
;plunkunýr. Þetta var sannar-
lega vel gert, drengur minn.
Þakka þér -hjartanlega fyrir...“
„Ekkert. að þakka“, svaraði
Halldór. Og við sjálfan sig
sagði hann: „Ég hef staðið mig
vel. Pabbi er glaður. Ég hef
ájálpað honum.“
Faðir hans minntist ekkert
á Halldór sjálfan. Hann sagði
ekki, að hann væri góður dreng
ur, og heldur ekki, að hann
væri miklu vandvirkari en
mennirnir á þvotta- og bónstöð
inni. En hann lýsti yfir ánægju
sinni og þakklæti og talaði um
hvað bíllinn liti fallega út. Hall
dór þurfti ekki annað en leggja
saman tvo og tvo til að kom-
ast að jákvæðri niðurstöðu um
sjálfan sig.
SKYNSAMLEG
VIÐURKENNING
Sjálfsmat barnsins mótast
mikið af því hvern skilpingx
það leggur í orð okkar. Ef við
gætum hófs og nákvæmni,
verða viðbrögð barnsins já-
kvæð og raunsæ.
María, 10 ára, fór og sló gras-
flötina „í laumi“.. Móðir henn-
ar gætti þess að fara ekki út
í garð meðan á því stóð, og hún
varaði sig sérstaklega á að fjasa
um það með áhyggjusvip, að
sláttuvélin væri alltof stór og
þung fyrir Maríu litlu.
En eftir á kom hún út og
sagði:
„Þakka þér innilega fyrir,
elskan mín. Það var sérstak-
lega góð hjálp að fá garðinn
í lag. Grasið var líka orðið,allt-
of hátt eftir alla rigninguna.“
■ María (við sjálfa sig); „Ég
kom garðinum í lag, og ég létti
af mömmu þessari vinnu. Hún
er þakklát. Ég ætla að gera
þetta aftur seinna.“
Móðir hennar sleppti allri til
finningasemi, hún gaf í skyn,
að þetta væri erfitt og vanda-
samt verk, og lét í ljós gleði
sína yfir árangrinum. María
dregur sjálf þá ályktun, að hún
hafi áunnið sér aukna virðingu
móður sinnar. Það er henni
meira vert að fá slika viður-
kenningu en alls konar fögur
orð um hvað hún sé nú góð og
stór stúlka, hvað mömmu þyki
indælt að eiga svona duglega
dóttur, o. s. frv. Persónuleiki
hennar örvast við þetta. Hún
veit, að hún getur eitthvað og
er eitthvað í eigin rétti.
HVORKI VANMAT NÉ
OFMAT ..
Til allrar hamingju er bin
gamla hugmynd um strangan
aga og refsingar í barnaupp-
eldi hér um bil úr sögunni, a.
m. k. hjá upplýstu fólki, og
vonandi heyra Ííkamsrefsing-
ar brátt fortíðinni til, og það
meira að segja skuggalegum
kafla í sögu bannauppeldisins.
En önnur mjög óheppileg upp-
eldisaðferð er að leggja kapp
á að vernda barnið gegn hvers
kyn? mótlæti og örðugleikum,
þannig að það verði alltof háð
foreldrum sínum og varnar-
laust gagnvart umheiminum.
Viss vernd og ástúðleg um-
hyggja er auðvitað nauðsynleg,
en barniá verður líka að fá að
laera af reynslunni, reka sig á
og verða þannig smám saman
sjájfstæður einstaklingur. Ann-
ars þjáist það af öryggisleysi
og á við ýmiss.konar aðlögunár
vandamál að stríða þegar á
skólaaldurinn kemur og raun-
ar oft alla sína ævi.
Við viljum auðvitað ekki, að
börnin okkar vaxi upp til að
verða ráðvilltir og öryggislaus-
ir einstaklingar, fullir af geð-
flækjum og kvíðni (anxiety).
Af þeim sökum er nauðsynlegt
að venja þau á að líta raun-
sæjum augum á heiminn og sig
sjálf. Ef til vill er það eina
uppeldið sem raunverulega er
einhvers virði.
Það er gullin regla í öllum
mannlegum samskiptum, að
æskilegra er að leggja áherzlu
á það jákvæða en benda stöðugt
á neikvæðu hliðina með svart-
.sýnum siðferðisprédikunum.
Samt má ekki ganga of langt í
þá átt að vera jákvæður. Það
er alrangt að vanmeta og auð-
mýkja barn með því að draga
fram veikleika þess, en það er
einnig rangt að ofmetia það,
svo að sjálfsmynd þess verði
fölsk og fegurð fram úr hófi.
HEILBRIGT
SJÁLFSTRAUST
Við þurfum að byggja upp
heilbrigt sjálfstraust hjá barn-
inu, en við megum ekki telja
því trú um, að það sé miklu
betra, gáfaðra, skemmtilegra
eða fallegra en það er í raun.
og veru. Mörgum foreldrum
hættir til að gefa börnum sín-
um algerlega falskar og óraun-
hæfar hugmyndir um sig
með ýktu lofi og eilífum dýrð-
aróði, og þetta getur verið
grundvallað á dulbúinni metn-
aðarkennd foreldranna og jafn
vel ótta við að viðurkenna stað
reyndir.
Anna, 7 ára, rekur út úr sér
tunguna framan í sjálfa sig í
speglinum og hrópar reiðilega:
„Hvað ég hata sjálfa mig —
ég er svo ljót og feit og asna-
leg.“
Mamma: „Vildirðu heldur
vera einhvern veginn öðruvísi?“
Anna: „Ég vildi, að ég væri
falleg. Af hverju þarf ég að
vera eins og belja?“
Mamma: „Elskan mín, ég skal
segja þér, að ég hef lengi vit-
að, að þú ert skynsöm stúlka.
En upp á síðkastið hef ég tekið
eftir, að þú ert líka að verða
sjálfstæð persóna. Þú hefur
kjark til að vera þú sjálf. Og
ég er mjög fegin því. Svona
lít ég á þig, þó að þú hafir
aðrar skoðanir á málinu“.
Anna; „Finnst þér í alvöru,
mamma, að ég sé eins og þú
segir?“
Mamma: „Já, annars dytti
mér ekki 1 hug að segja það við
þig.“
Þetta var gott samtal. Móð-
ir Ön.nu fór hvorki að hug-
hreysta hana né bera á móti
því sem hún sagði („Vértu nú
ekki með þessa vitleysu — þú
ert ekkert asnaleg, og þú ert
ekkert lík belju“). Hún reyndi
ekki að koma með neina skýr-
ingar („Það geta ekki allir ver
ið jafnfallegir og gáfaðir, en
við getum samt verið prýðis-
fólk“), og hún hló heldur ekki
að Ngeðshræringu telpunnar.
Hún hvorki samsinnti Önnu n.é
andmælti henni, en hún beindi
sjálfskilningi hennar í jákvæða
átt og sýndii henni virðingu án
þess að reyna að kúga hana til
að skipta um skoðun.
Þegar barnið vanmetur sjálft
sig, stoðar lítt, að foreldrarnir
andmæli því. Barnið veit, að
þeir eru að reyna að hugga það,
og huggun af því tagi skilur
það oftast sem dulbúið sam-
þykki er styrkir aðeins nei-
kvæða sjálfsmynd þess.
Bezta hjálp, sem fullorðin
mapneskja getur veitt barni, er
að hlusta með virðingu á sjón-
armið þess og bera síð^n fram
sín eigin án þess að reyna að
þröngya- sínum hugmyndum
upp á það. Með þvi að sýna
barninu skilning og ástúð og
tala við það sem jafningjá, þótt
orðavalið verði að miðast við
aldur og þroska þess, byggjum
við upp sjálfs^traust hjá því sem
það þarfnast mjög á mótunar-
skeiði sínu. Við hjálpum því
til að hugsa sem svo: \
„Fyrst fullorðna fólkið hlust
ar á mig og tekur alvarlega það
sem ég segi, get ég varla veí’ið
mjög vitlaus. Og fvrst því þyk-
ir vænt um mig eins og ég er,
hlýt ég að vera einhvers virði.“
I
I
I
I
I
I
:
I
I
:
I
I
áifu að selja
sjómðnnum
blíðu sína
Nýlega sagði sænskt blað
frá því, að fimmtíu stúlkum hafi
verið boðið í hálfsmánaðar ferð
til Mallorca. — þær áttu
að skemmta sjómönnum á
ákveðnu diskóteki á kvöldin.
Þó undarlegt væri bitu um 50
stúlkur á agnið og flugu til
Mallorca. En þar kom í ljós. að
skilmálarnir voru langt frá því ^
að vera þeir sem þær héldu.
„Stærstu mistökin í lífi okkar“
sögðu stúlkurnar við norskan
blaðamann sem skrapp til Mall-
orca að kanna málið. „Við vor-
um sviknar, það var aldrei ætl-
unin að þetta ætti að vera
skemmtiferð, heldur áttum við
að selja sjómönnunum blíðu
okkar. Við vonum að vinir okk
ar heima skilji að við hefðum
aldrei korriið hingað hefðum við
vitað alla málavöxtu". —
Alhugasemd
frá SÍS
jý] f fréttum í blöðum og út-
varpi hefúr það verið haft eft-
ir talsmanni fyrirtækisins Stev-
enson og Kellog, samkvæmt at
hugunum þess væri ekki hægt
að nota sölukerfi SÍS og SH til
að r.elja niðursuðuvörur þar sem
niðursuðuvörur væru seldar til
annarra kaupenda en þessi fyr
irtæki skipta við. Vill Sjávaraf-
uradeild SÍS kom því á fram-
færi að Stevenson og Kellogs
hafa ekki rætt þessi mál við for
ráðamenn deildarinnar og gæti
þessi umsögn því aðeins verið
byggð á utanaðkomandi aðilum.
Sambandið rekur söluskrifstofu
í Bandaríkjunum, Englandi og
Þýzkalandi, eða í öllum helztu
markaðslöndum sem minnzt er
á í skýrslunni. Skrifstofur þess
ar selja margs konar fram-
leiðsluvörur, ekki aðeins frystan
fisk. Meðal þeirra vörutegunda
eru niðursoðin hrogn og má
geta þess að skrifstofa Sam-
bandsins í London hefur selt
langstærstan hluta þeirra nið-
ursoðinna hrogna sem flutt hafa
verið út frá íslandi.
VELJUM fSLENZKT-^HV
ÍSLENZKAN IÐNAÐ UwO
11 liii/i inqarspjölcl
s.Ars.