Alþýðublaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 18. desember 1969 MENNIRNIR I BRUNNI mmmm Lokslns á Okkur er sérstök ánægja að geta nu boðið yður velkomin í fyrstu og einu barnabókabúðina á Islandi. Þér getið að sjálfsögðu keypt þar al'lar nýju barnabækurnar, en við viljum vekja sérstaka athygli yðar á að auk þeirra eru um 700 eldri bókatitlar á boð stólum ogmargir á ótrúleiga lágu verði. Auk bókanna mikið úrval alls bonar spila fyrir börn ög unglinga, svo seim Matadór, Lúdó, 6 spi’la kassar, Lego- kubbar, Raðmyndir, Litabækur, Dúkkulfeur o. m. m. fl. Verið velkomin í einu barnabókabúðina á íslandi. Þeir fiska, sem róa: Ásgeir Guðbjartsson, skipistjóri á m/s Guð björgu, ísafirði. Að reynast maður í starfinu: Eggert Gíslason, skipstjóri á m/s Gísla Árna, ReykjaVík. Við þurfum dugleg skip: Markús Guðmundsson, Skipstjóri á b/v Júpi- ter, Reykjavík. í dagsláttu aflakóngsins: - , Ililmar Rósmundsson, skipstjóri á m/s Sæbjörgu, V'estmannaeyjum. Er saman vinna hugur og hönd: Haraldur Ágústsson, skipisitjóri á m/s Reykja- borg,Reykjavík. Það andar oft köldu um hvarfið: Ilans Sigurjónsson, skipstjóri á b/v Vlíking, Akranesi. Hann var vafcur, greyið: s . Þórarinn Ólafsson, skipstjóri á m/s Albert, Grindavík V BÓK UM SJÓMENN — BÓK FYRIR SJÓMENN — VALIÐ ER VANDALAUST. ÞEIR VILJA ALLIR EIGNAST „MENNINA í BRÚNNr Í • ÆGISÚTGÁFAN. Laugavegi 18

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.