Alþýðublaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 30. clssember 1969 5
Alþýðu
Útgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson
Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson'(áb-)
Rftstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Albýðublaðsins
| Borgarmálin:
Arið kveður
J Árið 1969 er senn liðið. Á þessu ári, sem nú er að
líða hafa komið glögglega í ljós ýmis merki þess, að I
íslenaingar eru komnir vel á veg með að vinna sig- |
lir á einhverjum þeim stórkostlegustu efnahagserfið- ®
leikum, sem dunið hafa yfir nokkra þróaða þjóð um 1
langa hríð.
Þrátt fyrir atvinnuerfiðleiika, sem herjað hafa á I
íslenzka þjóð einkum og sér í lagi á fyrra helmingi B
ársins, slærnt árferði, sem valdið hefur bændum í "
þéttbýlustu héröðum landsins miklum skaða og ýms- |
um öðrium stað- og tímabundnum vandkvæðum, |
verður árið 1969 því ekki talið til hinna mögru ára, -
þegar litið er á afkomu þjóðarbúsins í heild. Á þessu S
ári hefur komið í ljós, að við íslendingar höfum tví-1
ímælalaust stefnt í rétta átt og þau úrræði, sem val- ■
in voru til þess að vinna bug á þeim geigvænlegu 1
efnahagsörðugleikum!, sem þrengt höfðu að íslandi ®
j og íslendingum, hafa í stórum dráttum reynzt vel. I
, Af þessum orsökum hefur afkoma þjóðarbúsins I
farið mjög batnandi eftir því, sem lengra hefur liðið *
á árið og gjaldeyrisstaða landsins batnað á árinu i
um hundruð milljónir króna. Er því full ástæða fyrir |
íslendinga að horfa bjartari augum til þess nýja ára- b
tugs, sem senn gengur í garð, því þótt allir efna-1
hagsörðugleikarnir séu hvergi nærri yfirunnir enn, I
hefur þjóðin sýnt það og sannað, að hún getur mætt
slíkum erfiðleikum af þrótti og staðfestu, fundið |
leiðir til þess að sigrast á þeim og haft kjark til þess I
að fylgja þeim leiðum fram til sigurs.
i Á árinu, sem nú er að líða, hafa ýmsir merkisat- 8
burðir gerzt með okkur íslendingum. Tvímælalaust |
mun þó hæst bera inngöngu ísland's í Fríverzlunar- b
samtök Evrópu — EFTA, — sem Alþingi samþykkti |
fáum dögum fyrir jól.
\ Sú ákvörðun, sem tekin var af Alþingi íslendinga |
í því máli, er án efa þýðingarmesta ákvörðun, sem
tekin hefur verið af íslendingum um langa hríð og 1
aðild íslands að EFTA mun örugglega teljast í hópi
stærstu við'burða í sögu þjóðarinnar.
Með EFTA-aðildinni höfum við íslendingar fengið .
tækifæri til þess að gera stórátök í nýsköpun atvinnu
lífsins, skjóta fleiri traustum stoðum undir efnahags- |
lega afkomu þjóðarbúsins og þar með efla almenna .
velmegun í landinu. EFTA-aðildin felur ekki sjálf í
sér lausn á þeim verkef'num, sem bíða þjóðarinnar á I
þessum sviðum. Hún er fyrst og fremst tækifæri, I
sem þjóðinni býðst til þess að leysa þessi verkefni á I
sem hagkvæm'astan hátt og á sem skemmstum tíma.'
Hvernig þjóðin nýtir það tækifæri er svo undir henni I
sjálfri komið og þeim mönnum, sem valizt hafa til
forystu í stjórnmálum og atvinnumálum hverju
sinni.
1 Á þeim áratug, sem senn gengur í garð, b'íða því I
íslenzkrar þjóðar mikil verkefni til úrlausnar, svo
að henni verði unnt að sækja sem hraðast fram á
braut framfara og velsældar. 1 þeirri staðföstu trú,
að íslendin'gum auðnist að leysa þau verkefni á sem
hagkvæmastan hátt fyrir þjóðina alla, óskar Alþýðu-
blaðið landsmönnum öllum árs og friðar.
i Sjálfstæðisflokkurinn
! ekki innbyrðis sammála
□ Morgunblaðið hefur nú byrj
að að kyrja hinn gamla söng,
sem sunginn er á fjögurra ára
fresti um, að minni hluta flokk-
arnir í borgarstjórn geti ekki
komið sér saman og „algert öng
þveiti" mundi ríkja, ef þau ó-
sköp gerðust, að Sjálfstæðis-
flokkurinn missti meirihluta í
borgarstjórn Reykjavíkur.
Vitnar Morgunblaðið í þessu
sambandi til afgreiðslu fjárhags
öætlunar borgarinnar fyrir ár-
ið 1970 en við þá afgreiðslu
fluttu minnihlutaflokkarnir mis
munandi breytingartillögur.
Það er rétt hjó Morgunblað-
inu, að mikill munur var t. d.
á tillögum Framsóknár og
Komma annars vegar og tillögu
Alþýðuflokksins híns vegar um
aðstöðugjöldin. Borgarfulltrúar
Framsóknar og Alþýðubanda-
lagsins fluttu t. d. tillögu um
breytingu á gjaldskrá aðstöðu-
gjalds, þ. e. fyrst og fremst
hækkun á álögðum aðstöðugjöld
um á hin einstöku fyrirtæki.
Alþýðuflokkurinn flutti hins
vegar enga tillögu um breytingu
á gjaldskrá aðstöðugjalda.
Sjálfstæðisflokkurinn lagði til
að aðstöðugjald næsta árs yrðu
áætluð 35 milljón kr. hærri en
á yfirstandandi ári, en Alþýðu
flokkurinn lagði til að þau yrðu
áætluð 42 millj. kr. hærri. Hvor
; ug tillagan gerði ráð fyrir breyt
ingu gjaldskrár, þannig að sam
þykkt hvorugrar þessarar tillögu
hafði í för með sér auknar á-
lögur á atvinnurekstrinum. Hér
er aðeins um það að ræða að
Í ' áætla væntanlegar tekjur að-
stöðugjalda' sem réttastar. —
Það er því hrein fréttafölsun
tþegar Morgunblaðið segir, að
Alþýðuflokkuhnn hafi flutt til-
. lögur um,- að „auka álögur“ í
.atvinnurekstrinum í formi hækk
aðra aðstöðugjalda. Verður að
gera þá kröfu til stærsta blaðs
landsins, Morgunblaðsins, að
það fari ekki vísvitandi með ó-
sannindi og falsanir eins og hér
hefur átt sér stað.
Eitt hið athyglisverðasta, er
fram kom á fundinum, er af-
greiddi fjárhagsáætlunina var
það, að Sjálfstæðisflokkurinn
hefði í stjórn sinni á Reykja-
víkurborg algerlega vanrækt at
vinnumálin og raunar einnig hús
næðismálin eftir að Fram-
kvæmdanefnd' byggingaráætlun
ar hafi komið til sögunnar.
Þetta kom fram í ræðum full-
trúa allra minnihluta flokkanna,
enda þótt þeir hefðu ekkert sam
ráð haft áður um málflutning og
tillögugerð. Framsókn og komm
únistar buðu reyndar Alþýðu-
flokknum upp á samstarf um
flutning á sameiginlegum breyt
ingartillögum en Alþýðuflokk-
urinn hafnaði því samstarfi, m.
a. vegna ógreinings um aðstöðu-
gjöldin.
Það er því vissulega rétt hjá
Morgunblaðinu að minnihluta-
flokkarnir í borgarstjórn eru
ekki sammála. En hitt er óvíst,
hvort ágreiningur þeirra á milli
er nokkru meiri en ágreiningur
meðal Sjálfstæðismanna innan'
Sjálfstæðisflokksins. Það er vit-
að, að stór hópur Sjálfstæðis-
manna í Reykjavík er mjog ó-
ánægður með stjórn Sjálfstæð-
isma.nna í Reykjavík. Sumir
þessara manna telja Sjálfstæðia
flokkinn halda uppi alltof mikl-
um opinberum atvinnurekstri og
raunar einnig of mikilli fil'ags-
málastarfsemi. Aðrir teljalSjálf
stæðisflokk.inn í þessu efntívera
á réttri braut, en óumdéilan-
lega hefur Sjálfstæðisflokkur-
inn hér tekið að verulegu. leyti
upp stefnu Alþýðuflokksins.
Eitt er víst, að Alþýðuflokkur-
inn hefði ekki þó hann ‘hefði
stjórnað Reykjavík komið upp
meiri opinberum atvinnuiýkstri
í Reykjavík, en Sjálfstæðisflokta
urinn hefur gert. Alþýðuflokk-
urinn hefði að vísu hlúð betur
að Bæjarútgerðinni en v.arðandi
annan opinberan atvinnurekst-
ur borgarinnar, sem er mjög
mikill hefði stefnan ekki ,orðið
önnur.
Það má kalla ágreining minni
hlutaflokkanna í borgarstjórn
öngþveiti. En er þá ekki hinn
mikli ág'Viningur innan Sjálf-
stæðisflokksins sjálfs einnig öng
þveiti! —•
Rýmingarsala:
Seljum í dag og næstu daga ný og notuð
húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði.
komið ag reynið viðskiptin.
Gardínubrautu
Laugaivegi 133 ■
Sími 20745
FLUGELDAR
blys, sfjörnuljós margar gerðir.
SVIFSÖLIR, mikið úrval
v..’
*
Hagsfætt verð.
HALNINGARVERZLUN PETURS HJALTESTED
Sii^i'-Tn^dsbrmit 12 — Sími 82150.