Alþýðublaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið 30. desember 1969 □ Jólagleði Menntaskólans í Reykjavík verður haldin í Laug ardaíshöllinni í kvöld eins og verið hefur undanfarin ár. Að venju leggja menntaskólanemar mikla vinnu í skreytingar, og að þessu sinni er mikill hluti skreyt inganna tileinkaður sjónum. Venjulega hefur verið tekið fyr ir eitthvert ákveðið efni til með ferðar í skreytingum fyrir jóla- gleðina, og átti sjórinn að vera viðfangsefnið í ár en síðan var tekin sú ákvörðun að auka á fjölbreytnina og upp voru sett- ar myndir úr ýmsum áttum. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda, ræður fluttar og sýnt leikrit eftir nokkra nemendur, „Lífið er absúrd“ og einnig verð ur' sýnd kvikmynd eftir nem- endur skólans. Á milli atriða verða framkvæmdar uppákom- ■ur. —• Tvær hljómsveitir leika fyrir dansi, Trúbrot verður í að Sigurður Sig. Nordal þakkar heiðurinn í gær voru dr. Sigurði Nor- dal, fyrstum manna, veitt heið- ursverðlaun fyrir vísindaafrek úr sjóði Ásu Guðmundsdóttur alsalnum en í öðrum sal leikur Grettir Björnsson fyrir gömlu Lækjargötu í dag. Háskólastúdentar halda jóla- dönsunum. —* Aðgöngumiðar verða seldir í skólahúsinu við fagnað í Laugardalshöllinni á gamlárskvöld og' Sundsamband Islands á nýjárskvöld, og verða skreytingar menntaskólanema notaðar bæði kvöldin eins og venjulega. — Kolbeinn Árnason og GuSmundur Benediktsson, helztu forsvarsmenn jólagleðinnar, bera saman ráð sín um skreytinguna. Wright. Nema verðlaunin 100. 000.00 krónum. Verðlaunaafhendingin fór fram í Norræna húsinu að við- slöddum menntamálaráðherra og fleiri gestum. Dr. Sturla Friðriksson, formaður sjóðs- stjórnar afhenti verðlaunin. Aðr Frh. á 4. síðu. 1 I I I I I I i I 1 □ Lögreglan handtók í nótt ungan koparþjóf í grennd við athafnasvæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár. Pilt- urinn, sem er aðeins 13 ára gamall, viðurkenndi að hafa stol ið þar 20 — 30 kg. af koparvír og kvaðst hann hafa hitt fjóra pilta aðra í portinu, sem þar hefðu verið í sömu hugleiðing- um og hann sjálfur, en ekki kvaðst hinn handtekni bera kennsl á hina piltana. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá rannsóknarlög'reglunni, að koparvír, sem geymdur er í þessu porti Rafmagnsveitu Reykjavíkur, hefur verið stolið. í miklum mæli að undanförnu, en hver metri þessa víz's mun vera að verðmæti 500—1000 kr. Frh. á 4. síðu. r Hvern dreymir ekki um betra líf, þægilegra, skemmtilegra, ríkára af til- breytingu? Öll viljum við eignast eitthvað nýtt, hús, bil, bækur, svo eitthvað sé nefnt. Eða kannski viljum við hetdur fara i ferðalag? En þvi miður, draumum gengur oft svo grátlega seint að rætast. Og þó, miði í happdrætti SÍBS gæti gert drauminn að veruleika. Já, það eru meira að segja talsvert miklar líkur á að miðinn hljóti vinning. Meira en fjórði hver miði fær vinning. Dreymir þig? E i engu ööru happörætti hérlendis eru eins miklar vinningsl—ur og i happdrætti SIBS ^ Viö skulum vona aödraumurinn sætist MARÐASTRÆTI 2 V slml 16770 Ensk — Sírennublys — Sólir fóœjcirins bezia úroal Hvelleidar Stór og lítil stjörnuijós LDönchtð oara Skipaflugeldar * SkraUtflugeldar * Neyöarbiys * Vaxblys sem loga í 1 y2 tíma

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.