Alþýðublaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðuíblaðið 30. desember 1969 Sljörnubío Slmi 18936 Nótt hershöfðingjanna (The Night of the Generals) íslenzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerff ný, amerísk stórmynd í technicolor og Panavision. ByggS á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögu frægum stöðum í Varsjá og París í samvinnu við enska, pólska og franska aðila. Leikstjóri er Analote Litvak. Aðalhlutverk: Peter 0‘Toole og Omar Sharif o.fl. Sýnd annan í jólum kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. GLEÐILEGT NÝÁR! Kópavogsbíó Simi 41985 Hawai * Heimsfræg, snilldar vel gerð og Jeikin amerísk stórmynd f litum og Panavision. Myndin er sýnd við metaðsókn um víða veröld. ís- lenzkur texti. Julie Andrews — Max von Sydow. Sýnd kl. 5.15 og 9. Barnasýning kl. 3. GLEDILEGT NÝÁR! INNIHURÐIR Framleiðum allar gerðír af ínnihurðum Fullkominn vélakustur— ströng vöruvúndun X X X X-N >ífe'^>-Sx'Xí> SIGURflUR ELIASSON hf. AuðbrekKu 52 - sími41380 HEILSUVERND Námskeið I tauga- og vöðvaslökun, öndunar- og léttum þjálfunar-æf ingum fyrir konur og karla, hefj- f ast mánud. 5. janúar. Sími 12240. Vignir Andrésson. ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ Þriðja sýning þriðjudag kl. 20. Fjórða sýning föstudag kl. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin á gamlárs dag frá kl. 13.15—16. Lokuð ný- ársdag. Sími 1-1200. GLEÐILEGT NÝÁR! Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 SAGA STUDIO PRÆSENTEREFt DEN STORE DANSKE FARVE FOLKEKOMEDIE-SUKCES STYHMANÐ v< frit efter »styrmand karlsens flammer« iscenesat af anneuse reenbers med OOHANNES MEYER FRITS HELMUTH ,v DIRCH PASSER \ OVE SPROG0E EBBE LANGBERG, I//’1 og mange tlere f„En Fuldtrœffer -vilsamleet kœmpepublihum" shrev Pressen Alie Tiders dansÞe Familieiilm Karlsen stýrimaður Hin vinsæla mynd, sem var sýnd hér fyrir 10 árum frá öðrum degi jóla til hvítasunnu. Sýnd kl. 9. GLEÐiLEGT NÝÁR! Laugarásbíó Slml 38150 Glreifynjan frá Hongkong 7 7 Heimsfræg amerísk stórmynd í lit um með íslenzkum texta. Fram- leidd, skrifuð og stjórnað af Charlie Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren Marlon Brando Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. GLEÐILEGT NÝÁR! Tónabíó Sfmi 31182 íslenzkur texti. Hve indælt það er (How Sweet It is) Víðfræg og mjög vel gerð ný, am erísk gamanmynd í litum og Pana vision. Gamamnynd af snjöliustu gerð. iames Garner — Debbie Reynolds Sýnd kl. 5 og 9. GLEÐILEGT NÝÁR! Æ REYKJAVÍKUR1 EINU SINNI Á JÓLANÓTT -5, Eiun sinni á jðlanótt sýning nýjársdag kl. 15. ANTIGONA 2. sýning nýjársdag kl. 20.30. IÐNÓ-REVÍAN föstudag TOBACCO ROAD laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14} sími 13191. GLEÐILEGT NÝÁR! Háskólabíó SlM! 22140 Stúlkur, sem segja sex (Some Girls Do) Some Girls Do) Brezk ævintýramynd í litum frá Rank. GLEÐILEGT NÝÁR! \ Leikfélag Kópavogs Sýnir LÍNU LANGSOKK í Kópavogsbíói laugardag kl. 5 sunnudag kl. 3. Miðasala í Kópavogsbíói á fimmtu dag kl. 4.30—8.30. Sími 41985. GLEÐILEGT NÝÁR! I I f I I f I I I I I I I I I I ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 Afgreiðslu- síminn er 14900 VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ UTVARP Þriðjudagur 30. des. 17.00 Létt jólalög. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 19.30 Víðsjá. 20.00 Lög unga fólksins. 20.45 Kröfuspjöldin. Dagskrá sett samna af Hall- dóri Sigurðssoni. Þýðandi: Brynja Benediktsdóttir. Stjórnandi Erlingur Gíslason ásamt þeim koma fram aðrar raddir flytjenda. 2130. Útvarpssagan Piltur og stúlka. 22.15 íþróttir 22.30 Dj azzþáttur 23.00 Á hljóðbergi 24.00 Fréttir —Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. desember. Gamlársdagur. 13,00 Tónleikar. Létt lög. 14,40 Við, sem heima sitjum. Helgi J. Halldórsson les sög- una Snælánd eftir Yasunari Kawabata (2). 15,00 Fréttir. — Tilkynningar. Nýjárskveðjur. 18,00 Aftansöngur í Laugar- neskirkju. Prestur: Séra Grímur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Kirkjukór Ássafnaðar syng- ur. 19,00 Fréttir. 19.30 Alþýðulög og álfalög. 20,00 Ávarp forsætisráðherra dr. Bjarna Benediktssonar. Tónleikar. 20.30 Tilbrigði án stefs, enda tónlistarlaus að mestu. Jónas Jónasson stjórnar gamanmálum. Meðal flytjenda: Áróra Hall- dórsdóttir, Inga Þórðardóttir, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfs- son og Rúrik Haraldsson. 21.30 Tónieikar í útvarpssal: Lúðrasveit Reykjaví'kur leikur. 22,00 Þau sinna óskunum. 22,15 Veðurfregnir. Þorsteinn Hannesson ræðir , við stjórnendur ýmissa óska- lagaþátta útvarpsins. 23,00 Gömlu dansarnir. Hlj ómsyeitin Laxar á Akur- eyri leikur í hálfa klukku- stund. Söngkóna: Þorbjörg Ingvadóttir. 23,30 Brennið þið, vitar. — Karlakór Reykjávíkur og út- varpshljómsveitin flytja. Stjómandi: Sig. Þórðarson. 23,40 Við áramót. Andrés Björnsson útvarps- stjóri flytur hugleiðingu. 23,55 Klukknahringing. Sálmur. Áramótakveðj a. — Þjóðsöng- urinn. — Hié. 00.10 Dansinn dunar. Ýmsar innlendar hljómsveit- ir skemmta á hljómplötum. 02,00 Dagskrárlok. SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9. Lckað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 1623 sími 16012. 11 jítin intjílr.ljrjfjíJ VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ Kópavogur - Blaðburðarbörn vantar í austurbæ, — Upplýsingar í síma 41624. VÖRUSKEMMAN — VÖRUSKEMMAN — VÖRU Flugeldar blys, stjörnuljós og sólir. MIKIÐ IJRVAL — VÖRUSKEMMUVERÐ. g < O: Sð d irx 44)! VÖRUSKEMMAN Grettisgata 2. > 25 nROA — NVHIMaHSaiIQA — NVKIÁiaHSnaOA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.