Alþýðublaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 6
6< Alþýðu'blaðið 30. desember 1969 | „Þar beygði ég þig, Hannibar. ! „Ná fer ég að vekja haim". Já, ;iá oe nei, nei, ró, ró o<g bei, þei. Ekkert álit ssgium um afstöðuna þegjum. Ró, ró og bei, þei. FuSsum og svei, svei. Segjum hvorki já, já né nei, nei. AMMA KVEÐUR Það feir ékki á milli mála, að mesta pólitíska fíaskó á ísla idi hetta árið var afstaða Framsóknarflokksins I til EFTA-málsins. í forystusveit flokksins voru deil- I ur harðar um, hvort flokkurinn ætti að vera með eða móti EFTA - ðild ísl&n ds. „Aldamótakynslóðin“ svo- nefnda í fiokknum barðist um á hæl og hnakka á móti EFTA, en yngri menn ýmsir voru aðildinni ein- ! dregið fylgjandi. Til þess að lægja öldurnar innan Framsóknar tók formaður flokksins, Ólafur Jóhanneson, til þess ráðs að knýja þi iglið Framsóknar til þess að sitja hjá við afgreiðslu málsins á Alþingi, og hafði því flckkurinn j sem slíkur enga afstöðu til þessa stórmáls. Báðum s fylkingunum vaggaði Ólafur í svefn. Næst stærsti stjórnmálaflokkur á íslandi svaf því, þegar Alþingil tók afstcðu til þess mesta stórmáls, sem komið hefur I til kasta þjóðarinnar um langan aldur. ÞEIR SÖGÐU. Um áramótin gerir ljósmyndarini upp safnið sitt frá árinu, og bá bregður hann stundum á leik og setur texta inn á myndirnar — ekki það, sem mennirn- • -n ir á myndunum hafa sagt, heldur hitt, sem þeir hefðu átt að segja — að áliti .ljósmy idarans. „Alltaf er hann fallegur fraimóknarsvipurinn!"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.