Alþýðublaðið - 10.01.1970, Síða 1
Laugardagur 10. janúair 1970 — 51. árg. 6. tbl,
□ Skemmtiþátbur Svavars
Gests hefur vetrið tekinn ut af
dagakrá Sjónvarpsiins þennan
mánuð, en fullgerður vatr þátt
ur, sem sýna átti annað kvöld.
„Ástæðatn er sú, að þátturlnn
þótti mijsheppnajður“, sagði Jón
Þórarinsson, dagskrárstjóri
Sjónvarpsins í gær, „og því var
tekin ákvörðun um að senda
hann ekki út.“ Ekki vildi Jón
ræða nánar ástæðu þess að hætt
var við að svtna þáttinn, en
hann sagði, að igert yrði ráð
fyrir nýjum þætti til sýningar
í byrjun febrúar.
Alþýðublaðið hefur frétt, að
ástæða brottfalls þátltarins af
dagskrá sé sú, að Svavar hafi
stigið skrefi of langt í !að aug-
lýsa ákveðna vöru í þætti sín-
um, en slíkt ber Sj ónvarpinu
auðvitað skilyrðislaust að koma
í veg fyrir. Það hlýtur hiins. veg
ar að vekja undrun, að hægt
skuli að fullgera heiilan sjón-
varpsþátt án 'þess að nökkur
ábyrgur aðilji innan stofnun-
arirmar. skuli koma 'auga á
hresti hans fyrir en eftir á. —
Sjónvarpsþáttur eins og þátt-
ur Svavars hlýtur jú að vera
heilmikið „fyrirtæki“. VGK
4 íshokkímenn
til Svíþjóðar
□ 'ísiendingur — ísafold, sem
hefur a. m. k. fyrst um sinn
ráðið Sæmund Guðfinnsson rit-
stjóra blaðsinis, skýrir frá því,
að fj órir íshodckímenn úr
Skautafélagi Akureyrar muni
seint í þessum mánuði haílda tál
Svíþjéðar og stunda þar æfing
ar um 10 daga skeið. Þá nefnir
blaðið að ircnan skamms verði
haldin bæjarlceppni í íshokkí
miBi Beykjavíkur og Akuxeyr-
ar og £er hún firam í Reykj a-
vík.
I
Alhyglisverður samruni fyrirtæija:
I
í
Kórénamenn búa sig undir harðari samkeppnl vegna EFTA
□ Um áramótin gerðust þau
tíðindi í verzlunarheimiinum að
Herrahúsið keypti Herrabúðina
í Austunstræti og Vesturveri
af Elg hf. Herrabúðin verður
áfram starfrækt undir sama
nafni.
— Við lögðum út í þessi kaup
sagði Björn Guðmundsson einn
af eigendum Herraíhússins til að
tryggja verksmiðju okkar (Kör
óna föt) tryggari og stærri
rriarkað. Við erum að kaupa
nýjar vélar og búa okkur sem
bezt undir væntanlega sam-
keppni við EFTA löndin. Það
er um að gera að nota aðlögun-
artímabilið sem bezt, ef mað-
ur ætlar á annað borð að
standa sig. Þetta er semsagt
fyrst og fremst hagræðiíngar-
spuremál. Svo má benda á það
að við værum ákafiega illa sett
ir ef svo illa vildi tii að verzl-
un okkar í Aðaistræti eyði'lfegð
ist í eldi.
— Hugjsið þið til útflutnings?
— Við höfum ekfcert gefið
nmmm f pimbe&g
.því gaum, aftur á móti verðum
við ■ varir við að Bandaríkja-
menn hér á Velli'num kaupa nú
talsvert mikið af fttum hjá okk
ur, þar sem það er ákaflega
hagstætt fyrir þá :3 íá hér föt
fyrir 60—70 dollára.
— Hvað framlídðiS þið
marga fatnaði á dag?
— Ein 20 sett á dag að jafn-
aði og við bjóðum upp á 20
mismunandi stærðir.
ssssK&i m
jVeiðar bannaða
jog takmarkaðai
I- Ráðstafanir til verndar síldarstofninum
■ □ Síldveiðar sunnanlands og
vestan hafa verið bannaðar frá
15. febrúar til 15. september
nfc., og sett hafa verið ták-
mörk um hámarksafla sunnan-
síldar, sem leyfilegt verður að
veiða á áriinu 1970 og verður
hann 50 þúsund lestir. Ráðstaf-
anir þessar gerði sjávarútvegs
máiaráðuneytilð í gær tíl vemd
ar íslenzku sildai'stafnunum.
Lágmarksstærð sáldar, sem leyfi
legt er að veiða, verður sem
fyrr 25 cm.
Svæði það, sem reglugerð
ráðuneytisins nær til er fyrir
Suður- og Vesturlandi frá línu
sem hugsast dregin í réttvis-
andi suðaustur frá Eystra-
Homi suður um og vestur fyrir
línu, sem hugsast dregin rétt-
vísandi norðveotur frá Rit.
Þrátt fyrir áðurnefnt veiði-
bann „veitir sjá\ arútveg;mála-
ráðuneytið, að fengnu álfti Haf
rannsóknanstoínunai'jnnaar og
.Fiskifélags íslands, leyfi til
veiði síldar á þ&jsu svæði til
niðursuðu og annarrer vinnslu
til manneldis eða beitu“, að
því er segir í tilkynningu frá
ráðunieytinu. —