Alþýðublaðið - 10.01.1970, Síða 7

Alþýðublaðið - 10.01.1970, Síða 7
Laugardagur 10. janúar 1970 7 BRIDGE FARART/EKI OG UIVIFERD Umsión: Hallur Símonarson Umsjón: Þorri [“1 Nú stendur yfir sá tími, sem hvað mest er að gera hjú toridgefójki í samtoandi við k ppni og í næstu viku hefjast tvö mót hér í Reykjavík, sem ávallt vekja mikla athygli. Það eru sveitakeppni Reykjavíkur- mótsins og sveitak. Bridgefélags Reykjavíkur — og miá búast við mikil'li bátttöku í toáðum þess- um móúrm. Ég var nýlega að blaða í gömlum bridgebl'ööum og rakst þá á tvö skemmtileg spii, sem tveir af okkar fremstu sni!urum, Benedikt Jóhannsson og Hjalti Elíasson, spiluðu fyrir einum 15—20 árum og þar sem ég geri ráð fyrir, að þessir tveir menn sýni snilli sína í þeim tveimui' mótum, sem ég minntist 'á hér að framan, ,er ekki úr vegi að birta þau hér. Fyrra spilio er varnarspil hjá H.lálta Elíassyni, spilað löngu áður en Hjalti varð sá þekkti bridgemeistari, sem hann er í dag, og sýnir, að snemma hefur krókurinn beygzt í rétta átt. Spilið er þannig: Vestur gef- ur, allir á hættu. S 94 H 74 T G953 L DG973 S KD1063 S ÁG852 H K6 H ÁD9 T Á2 T K6 L K1086 L 542 S 7 H G108532 T D10874 L Á Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 S pass 3 S pass 5 S pass 6 S pass Lokasamningurinn var sem sagt sex spaðar í Vsstur — og Hjalti var með spil Suðurs. Norður spilaði út hjarta sjöi, nían, tían og Vestur tók á kóng. Hann spilaði nú kóng og drottn ingu í spaða — og án þess að lyfta augabrún — gaf Hjalti laufaásinn niður í spaðadrottn inguna!! Eftir það getur Vest- ur ekki unnið spilið og verður að gefa í lokin tvo slagi á lauf. Þetta er frábær vörn og mik il harka að getfa niður ás í elemmiu og það aðeins í þriðja slag. En ef það er ekki gert vinnst spilið einfaldlega. Eftir trom.pið er hjarta spilað þrí- vcgis, síðan tíglinum tvívegis, og síðan .. er laufi spilað frá tolir.dum. Suður fær þá s'lag á ásinn og liefur engu að spila niema rauðu litunum í tvö- falda eyðu. Vestur trompar og gcfur niður lauf úr blindum og' fær ,þá tólf slagi. Þetta spil má reyndar vinna cftir útapiilið -L •••en það er anzi iangsótt. Fyrsti slagur er tek- inn á hjarta kóng. Síðan er tekið á tígul ás og kóng, hjarta ás og hjarta drottning trompuð með háspili. trompað einu sinni og laufi spilað frá blind- um. Suður verður að taka á ásinn — hann hefur nú ekki fengið tækifæri að kasta hon- um niður — og er tilnevddur að spila rauðu litunum í tvö- fa’lda eyðu. Hitt spilið er einnig gain- alt og gott og var spilað í rúbertubridge, þar sem þátt- takendur voru allt kunriir spil- arar. Benedikt spilar í því sex tígla á skemmtilegan hátt — en hann hafði þá um árahil verið í fremstu röð bridgesþil- ara hér á landi — og er enn. Spilið er þannig: s' ÁKG102 H Á64 | T K762 L 2 S D9654 S 83 H 1052 H KG7 I T 4 T D1095 j L G875 L D1096 ! S 7 H D983 T ÁG83 L ÁK43 Benedikt var með spil S'uð- | urs og átti að spila sex tigla. . Vestur spilaði út laufa fimmi, I sem Benedikt tók heima á ás. Því næst spilaði hann litlu ! trompi á kónglnn og spilaði i trompi frá blindum og svínaði gosanum. Hin slæma trompiega kom nú í ljós — Vestur lét spaða. Ekki hafði það nein áhrif .j á Benedikt — hann spilaði nú einspili sínu í spaðanum og svínaði gosanum, tók því næst j á spaðaásinn og kastaði hjarta niður heima. Þá spilaði hann spaða tvisti — Austur lét hm.rta sjöið — og Benedikt trompaði. Þá kom laufa kóngur og lauf trompað í blindum. Gg nú spil- aði Benedikt spaðakóng, sem Austur trompaði með tíunm. en Suður yfirtrompaði með ás og trcmpaði síðasta laufið í biind- um, Þá kom spaða tian. Austur varð að trompa — og Benedikt gaf niður hjarta — og begar Austur varð ,r,ú að spila hjarta. stakk hann upp drottningu og vann spilið. Skemmtilega unnið úr spili — og Benedikt notfærir sér mistök varnarinnar til hins itrasta — en vissulega gat nú verið bsti'i. Vestur á auðvitað aldrei að kasta niðui' spaða — og Austur 'á að ‘láta lauf • en ekki hjarta, þegar spaða tvisti J er spilað frá blipdum. En það er önnur saga — og úrspil Bepe- dikts ’stendui' fyrir sínu. Og.nú er að bíða og sjá hvað þessir meistarar, Benedikt og H.ialti, gera á þeim mótum, sem hefjast í næstu viku. — j V0LKSWA6EN | SETIUR SAMAN ! í VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNÁÐ <H> □ í Heinola í Finnlandi hefur nú verið komið upp Volkswagen samsetningarverksmiðju. Fy.rst um sinn verða þar settir saman 100 tilraunabílar. Síðan árið 1961 hafa Finnar reynt að fá leyfi til að setja ’VW-verksmiðju upp í landinu, en það heíur gengið treglegá. Þess var nefnilega krafizt af hendi verksmiðjanna í Wolfs- burg að lágmarksafköst yrðu 50.000 þílar á ári, en það er meira en .finnski markaðurinn tekur á móti. En finnski um- boðsroaðurinn, Yhatymae, hefur ekki gefizt upp, og hefur bar- átía hans orðið til þess að næsta ár verða settir saman í Finn- landi 15.000 bílar í verksmiðj- unni við Heinola. — SÍMINN TIL Þ ÍN □ Nú eru Ameríkumeamirn,- ih farnir að hafa símann með sér í biinum til þess að full- víst sé að þeii' fái aldrei frið. Það er Bell símafélagið sem hefur nú fullkomnað þeinnan. þílasíma þanmig, að hægt er að ná beinu sambandi úr bílnuni hvert sem er og hvenær —• þar sem sérstakar miðstöðvan hafa verið settar upp. Þessum miðstöðvum hefur nú verið komið upp, á vegum Bell í Philadelphiu, Houston og New- ark, og snemma á þessu ári er áætlað að setja upp þannig, stöðvar í sjö öðrum ríkjum. Næsta þriðjudag O Þátturinn birtist næst á þriðjudaginn, og verSur' þá sagt frá tveimur nýjum bílum, sem eru að koma á markað- iim. Er það nýi torfærubííliim Chevrolet Blazer og Ford Sap- ri, sem kosinn var bíll ársins 1969 í Danmörku. , Hættuleg sparsemi □ Það er útaf fyrir sig ágætt að geta framkvæmt ýmsar við- gerðir á bíl sínum sjálfur, þann ir er mikið Hægt áð spára. .En ' sþarnf’ðúrinn má þö ékki 'ganga útyfii' oiyggi í’ úmferðinhi.' j Á verks.'áeði e’inú í Engkindi ’i'áku rnfenn úpþ stór aúgd éi' þeir" veittú'. þ'ví ’ath’ýgli á bíl ei'num búið 'til bremsúborðS úr ' fefni sem alls ekki þolir það sem brémsuborði þai'f að þola. —■ Venjulegur brémsuborði þarf að hafá' geysiléga mikla hitamót- stöðu til að þola þann hita sem myndast þegar bremsað er. Þessi héiniátilbúni bremsuborði' þoídi aftur a móti ekki bitann sem- þeir höfðu til viðgerðar. að eihhvéf sparsámur náungi ’hai'ði af sígarettukveikjara, — ^það kviknaði í honum. Það vi'rtist svo vera sem bíleigandinn h'efði komi'zt ýfii' eitthvért bómúílar- efni fctem er ekki ósvipað efn- inu í bremsubörðUnum, að út- liti. Sém betur'fór ‘hafði þessi sparnaður, eða ÖÍÍU helduf 'n'ízka ekki' orðið váldiir að sl'ýsí, —• svo vitað sé. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.