Alþýðublaðið - 10.02.1970, Page 2
2 Þriðjudagur 10. íebrúar 1970
Að dæma efíir
þýðingum
Þeir sem lesa —
og þegja
Kaup á erlendum
bókum handa
söfnum
' □ 1 EINU SINNI ENN eru veitt
hin tiorrænu bókmenntaverð-
laun, og’ í þetta skipti afhent á
íslandi. En fólk hér á landi er
byrjað að spyrja hvernig á því
standi að þessi heiður hefur
ekki enn hlotnazt íslendingi.
Skrifa íslendingar yfirleitt
veAi bækur en aðrir menn á
Norðurlöndum? Eða eru þeir
svo óheppnir að alltaf vill svo
til að í einhverju hinna land-
anna er skrifuð betri bók en
sú bczta hjá okkur hvert ár.
Eg geri þetta að umtalsefni
vegnaþess ég hef orðið var við
vaxandi undrun yfir þessu hjá
fólki, sem ekki leggur í vana
sinn að vera með nöldur útaf
smámunum.
\
EN I MINUM AUGUM er
þetta ósköp eðlilegt. Þess er
»aumast að vænta að íslend-
■ mgar fái þessi bókmenntaverð-
laun í bráðina. Ástæðan er sú
- tað engiinn dómnefndarmanna
utan fslendingamir tveir skilur
íslenzka tungu. AÆ þeim sökum
þarf að leggja hinar ísienzku
bækur fram í þýðingu, .og hverj
um dettur í hug að þýðing sé
ýafngild og frumtexti? Þegar
■ kemur tifl kasta bókmennta-
, .spekinganna er því aiitaf ver-
ið áð dæma þýðingu. É'g er ekki
1 - viss um .að danskir, norskir eða
■ sænskir höfundar kæri sig um
' að ’láta dæma verk 'sín í ísl.
þýðingu, spurning hvort þá
- ýrði mikill áhugi á þessuha
-verðlaunum í þeirra Iöndum,
. ög spurr.ing hvort dangkir,
1 itiorskir og sænskir bókmenrita-
■ spekingar telji slíka dóma sann-
1 [gjarna.
í* . i
EG GERI ÞETTA ekki að
umtalsetoi vegna þess ég haldi
■‘ .iað ég sé að segja einhver tíð-
indi. Þetta vita allir, og ég sé
■. ekki betur en þessi bókmennta-
' .verðlaun séu að glata virðingu
■ simmi hér á landi meðal þeirna
‘. manna sem lesa bækur sér til
,. yndis — án þess að vesra af
þeirri manntegund sem hefur
rgert það að sinni sérgrein lað
hafa- vit á bókum íyrir pen-
. iwga, YfirMtt þegýa þeir um
bækur, það eru 'atvinnumenn-
.irnir sem taia. Samt er tilvera
lallra bókmennta í dag reist á
hinpm sem lesa — og þegja.
SVO BIRTI ÉG hér á eftir
Ikafla úr bréfi um bækur. Bóka-
viinur skrifar; „Ég gladdist við
þær upplýsingar ekki alls fyrir
löngu að sjónvarp virtist hafa
örvandi ábrif á bókalestur, út-
lán í söfnum færu vaxandi og
ekki dragi úr bókafeaupum. —
Það er eðlilegt að fólk langi
oft til að vita meira um staði.
og atriði sem á er drepið í
sjónvarpsþáttum, og gott að
©eta blaupið í bókasafn og feng
ið sér bók. Menn eru nú margir
orðnir færiir um að lesa erlend
tungum'ál, sumir mörg, þvl
hvað sem sagt eru um okfear
skóla og okkar skól'aæskiu þá
er almenn menntun svo miklu
meiri nú að éfeki er hægt að
bera saman við það sem var
fyrir 20—80 árum.
i
NÚ LANGAR MIG til að
spyrja: Haf'a íslenzk bókasöfn
sem ætluð eru almenningi >að-
stöðu til að verða sér úti um
erlendar bækur svo nokkiru
I
I
I
I
I
I
I
208 TIMES: 10 efstu — 8. febrúar. ]
1 ( 3) Leaving On A Jet Plane — Peter, Paul & Mary.
2 ( D Lcve Grows — Ediscn Lighthouse
3 ( 7) Witch’s Promise — Jethro Tull
4 ( 4) l’m A Man v— Chicago
5 (12) Sunshine, Sunshine — Mary Hopkin
6 ( 9) 1 Can’t Get Mext To You — Temptations
7 ( 2) Friends — Arrival
8 ( 5) Come And Get lt — (Bad Finger
9 (18) Let’s Work Together — Canned Heat
10 (17) Venus — Shocking Blue
□ Það er skemmtileg hreyfing
á listanum og útilokað að spá
um. hvaða lög nái toppnum. Þó
verðjum við á Shocking Blue
með sinn Venus. Nýja platan
frá Hermans Hermits: „Years
May Come, Years May Go“ er
í 17. sæti og verður sennilega
oEarlega eftir viku, — hugsan-
lega I 2. eða 3. sæti.
Jethro Tull eru einnig lík-
legir til afreka, sömuleiðis Mai’y
Hopkin. Arrival og Bad Finger
eru á útleið, en Canned Heat
eiga trúlega eftir að hækka.
Þá er ein furðu platan kom-
in í 18. sæti. Það er leikarinn
Lee Marvin, sem syngur lag úr
nýjustu mynd sinni: „Paint Your
Wagoon“. Lagið heitir „Wand-
ering Star“ og nægilega sér-
kennilegt til að eiga framavon
á vinsældalistainum.
HEYRT OG SÉÐ
nemi? Mig grun'ar að hin ár- |
lega viðbót sé dálítið hand'a- |
hófskennd ;enda , karanski harla. I
erfitt að velja úr þeim hafsjó
af bókum sem á boðstólum er |
í hinum stóru löndum. En, I
nokkra útsýn þui’fa íslenzk I
bókasöfn að veita til annarra i
landa.
EG MUNDI ekki hafia haft
orð á þessu við þig, Gyendur, I
'ef nú væru ekki breyttir tímar.
íslendin'gar viljia helzt geta |
keypt sér bók sem þá langarT
til að lesa. En eiTendar bækur I
ei’u varla á færi m-anna með J
venjuleg laun. — Bókaviinur. ‘
• ' ÉG VERÐ að hnýt'a því aft- I
ain við þetta bréf að útlán er- |
lendra bóka í Borgarbófeasafn- .
in-u í Reykjavík munu hafa
numið yfir 30 þúsund bindum
á síðast'a ári. á hverju ári er
mi'kið keypt inn þótt fjárráð |
muni vera tafemörkuð og í.
mörg horn að líta. —
Götu-Gvendur.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
.agerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
^iðrar stærðir. smíðaðar effcir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
iöumúla 12 - Sími 38220
Hún færði sé iskin
inn í líf koimi ngsins
— Fyrir ellefu árum kom út
á spænsku barnabók sem bar
nafnið „Tólf ævintýri“. Höf-
undurinn var spænsfea aðáls-
mærin Dona Fabiola de Mora
y Aragon sem einni'g sá um
myndskreytingu.
er ástsæl eiginkona Baldvins
konungs, en henni hefur ekki
tekizt að ate honum ríki'sarfa’.
Þrívegis hefur hún misst
fóstur, og í þriðja skiptið lá hún
lengi milli heims og helju eftiir
fósturlátið. Þó vi'll hún ekki
.Rúmu ári síðar eða 16. des-
ember 1960 varð Dona Fabi-
ola drottning Belgíu — og bók-
in hennax metsölubók víða um
lönd.
„Þrettánda ævinitýrið yerður
að lésa sögumar fyrir tnín eig--
in börn“, sagði Fabiola drottn-
ing í blaðaviðtali.
En þess ævi'ntýris hefur hún
aldrei fengið að njóta. Fabioia
gefast upp. Fyrir rúmu ári gekk
hún undir lífshættulega móð-
urlífsaðgerð sem ef til vill ger-
ir henni fært að eignast bam.
Hún er orðin 41 árs, en hún'
vonar enn, að hún muni geta
„rækt sína drottninigarlegu
skyldu“.
1
ÁST VIÐ FYRSTU SÝN.
Baldvin ko-nungur var ófram-
færinn og irinhverfur ungur
maður þegar hann hitti Fabi-
ólu í fyrsta sinn. Það var í
samkvæmi þar sem mairgi'r vin-
ir hennar voru viðstaddir, og
einn þeirna gerði það að. gamni
sínu að kynna B'aldvin fyrk(
henni sem „greifann af X“. Hún,
hafði ékki hugmynd um, að
þessi erlendi aðalsmaður væri
í raun og veru konunguri
Belgíu, en þetta vainð ást við
fyrstu sýn, og B'a-ldvm gl'eymdi
allri feimni í návist spænskii
'aðalsmeyjia'rinniar. Það var ekki
fyrr en hann var búiinn að berU
upp bónorðið og hún að játasfl
honum, að hann sagði henni
hver hanin var, og að hún yrði
ekki greifynj'a, heldur drottning
við brúðkaup sitt!
Fabiola var yndisleg brúðuri
og belgíska þjóðin tó'k flj'ótt a3|
dá hana og elska. Hún ferðaðisfl
um og talaði við fólkið, lærði
bæði tungumál landsins reip-
rennaindi og hafði sérstalkt lag §
að laða að sér bæði háttsettal
og lágtsetta þegna sína. Ilúa
sópaði á brott öllum gamlaldag3
og stífum siðvenjum við hirð-
ina, og hún gerði heimili sitfl
og B'aldvins vistlegt og per-
sónulegt.
Og hún gerbreytti konungim-*
um. Belgiska þjóðin 'kynntisfl
allt í einum glaðværum og
brosmildum ungum manni semí
tateði frjálsleiga við hvern sem
hainn hitti og bafði ekkert á
móti því lemgur að umgangia'st
fólk. Allir vissu hver átti
heiðurinn af umbreytingunmi.
Það var Fabiola sem hafði
fært sóls'kinið inn í líf ma.nns-
ins síns og veitt honum gleði
og öryggi.
„Drottmingiri hefur ia® vísu
ekki gefið ofekur ríkisarfá“,
segir belgíska þjóðin, „en hún
'hefur gert það sem meira er
— hún hefur gefið ofekur raun-
verulegan konung“. ★ |r