Alþýðublaðið - 10.02.1970, Page 3

Alþýðublaðið - 10.02.1970, Page 3
Þriðju'da'gur 10. fdbrúar 1970 3 Þetta skemmtilega líkan úlr sykri gerði einn af matsveinum Loftleiðahctelsins. Hóte! Lcffleiðir sfækkað um helming Fullbúið næsta sumar I Viðræður í I Washington um i Loftleiðaflug □ Aí íslands hálfu hefiir verið óskað eftir því viS rík- isstjómir Danmerkur, Norega og Svíþjóðar að tefcnar verði fijótl'ega upp viðræður um endursköðun á s amkomulaginu' frá apríl 1968 um fl!ug Loft- leiða h.f. Ekki er enn fákveðið, hvenær viðræður hefjiast. Samkvæmt ósk ríkisstjórnar Bandaríkjiann'a munu hefjast í Washington í næsta mánuði við- ræður milli fulltrúa ríkisstjórin- ar íslamds og ríkisstjórnar Bandaríkjaima um flug Loft- leiða h.f. vegna fyrirhugaðra breytinga á farkosti félaigsinf. j ITtanrikisráðuneytið, • Reykjavik, 5. febr. 1979. > Fyrirlestur í kvöld: Viðhorf Dana til Grænlands □ Eins og sagt var í blaðinu á laugardaginn, hefurstjórn Loft 'leiða ákveðið að 'hefja viðbygg- ingu við suðurenda hótelbygg- ingar félagsins, og er búizt við, að öMum fran-kvæmdu.m við bygginguna verði lokið sumarið 1971 en gistih erbergin tekin í notkun 'þegar 1. maí það ár. Rúmar hótelið þá 438 nætur- gesti í 219 hei-bergjum og er það um helmings stækkun á gisti- rými. Ki-istján Guðlaugsson. stjórn- arformaður Loftleiða, sagði á fundi rr.eð fréttamönr.um á föstu daginn, að ful'l þörf sé á þessu aukna gistirými og enn mætti reisa hótel í Reykjavík áður en 'þörfinni verði ifu'llnægt. Sl. ár var nýtingin á hóteli Lcftleiða 75,8%, en alls hefðu dvalið á ihótejinu 41.118 gestir. — Sagði Kristján, að liingað til hefðu Lciftl'eiðir ekki beitt sér að land- kynningu til þ&ss að draga að ferðamenn vegna skorts á hótel- rými, en er þessi viðbvgging verður 'tekin í notkun,' munu Loftleiðir beita sér fyrir aukn- uffl ferðamannastraumi til lands ir.s. Einnig má búast við þvi að hótelið sjái'ft laði til sín erlenda gesti. Gistihertoergin verða á þrem- ur efri hæðunum, og er reikn- að með að þær verði ful'lbúnar 1. maí 1971, en búizt er við að fyrsta hæðin og k.iallarinn verði 'fu'llbúin sama ár. Á 1. hæð vcrð ur m. a. fundarsalur með 130 fcstum sætum og öllum útbún- aði sem þarf til alþjoðiegra fundahalda, en annar salur verður með 150 sæti, og má is'kipta honum á örskömmum tíma í þrjá fundai-sali. Þá verð- ur á hæðinni vsitingabúð sem te'kur 130 manns í sæti, og verð ur hún í beinu sambandi við far- þegaafgreiðsluna. Hönnun viðbyggingarinnar er nú á lokastigi og gerir Teikni- stofan s.f., Ármúla 6, allar hiisa teikningar og uppdj-ætti að inn- réttingiim og hefur yfirumsjón ' með framkvæmd verksins. Er I það talið eitt þeirra skilyrða fyrir því að byggingin geti geng I ið eins hratt fyrir sig, og áætlað i ier, að sam aðilinn sjái um fram kvæmd al'ls verksins. Önnur mik ilsverð skilyrði eru, að skipu- lagning undii-búnings verksins sé fullkomin og fjármögnun gangi fljótt fyrir sig.. — Sagði ] Kristján að 'þegar hefði vej-ið afl i að nauðsynlegra lána í bönkum og lánastofnunum, m. a. hjá Framkvæmdasjóði og Atvinnu- ' Frh. á 11. síðu. □ Hingað til lands er kominn 'Grænlandsmálaráðherra Dan- merkur, A. C. Normann, og sit- iui- hann þing Norðui’l'andaráðs. Norræna Húsið vill nota tæki færið til að leyifa gastum isínum að heyra um viðhórf Dana til' Grænlands, og mun ráðherrann ha'lda almennan fyrii-lestur í Norræna Húsinu í kvöld kl. 20,30. Fyrirlesturinn nefnist: Grönlands prablem i dag og i morgen. Vandamál Grænlands á líð- I andi stundu. Útgerðarmenn á Austurlandi vonsviknir □ Út'gerðarmenn á Austur- landi. eru mjög vonsviknir þessa d'agana yfir því, að frétt- ir um loðnugöngu hafa reynzt f'urðufréttir einar. Nú er sagt að enginn vilji kamiast við að hafa ti'l'kynnt um miklar loðnu göngur og skella sumir skuld- inni á blöð og útvarp. Talið er að ein 39 skip hafi í skyndi búizt til loðnuveiðanna, og sitja útgerðarmenn nú uppi með sárt ennið. Það má kanhski kalla það lán í óláni, að veðurfar hefur vei'ið mjög rysjótt og því lítið gefið á sjó til laranarra veiða. ÁLNAVÖRUMARKAÐUR Hverfisgötu 44 BÚTAR — Bútasalan BÚTAR — Bylrjar í fyrramálið BÚTAR — Þúsundir búta á gjafverði ÁLNAVÖRUMARKAÐUR j Hverfisgötu 44

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.