Alþýðublaðið - 10.02.1970, Page 4
4 Þriðjudagur 10. íebrúar 1970
IIOKKSSIAKIHt
Spilakvöld í Hafnarfirði
Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði, Garðahreppi og
Kopavogi, halda sameiginlegt ispilakvöld í Alþýðu-
húsinu í Hafnarfirði n.Ií. fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Veitt verða góð kvpldverðlaun.
Stjórnir félaganna.
Skipaútgerö ríkisins.
70. febrúar 1970.
iVIs. Hekla fer frá Reykjavík
á rnorgun vestur um land í
hrin'gferð. Ms. Herjólfur fer frá
Vestmaninaevjum kl. 21,00 í
fcvöld til iReykjavíkur. Ms.
Herðubreið er á N-orðurlands-
höfnum á vesturleið,
, '1 '1
<
Flugfélag íslands h.f.
Millilanðaflug'.
Guilfaxi fór til oLndon M.
9,00 í morgun. Vélán er vænt-
anleg aftur til Reflavíkur kl.
16:10 í kvöld. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupman n ahafnar
kl. 9 í fyrramálið.
,Fo'kk!sr - Friiendshílp flugvél
félagsins er væntanleg til R-
víkur kl. 17,10 í kvöld.
Innaniandsflug.
í dag er áætlað að fljúga ttl
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaieyja, ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar, Egikitaða og Sauð-
órkróks. — Á morgun er áætl-
að: að fljúga til Akureyrar (2
ferðir) til Vestmannaeyja, ís®-
fjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna
fjárðar.
Flugfélag íslands h.f.
Skipadeild SÍS.
Ms. Arnarfell fer 13. þ. m.
frá Alostaiganem, Algier til Les-
' qumsau, Frdkklandi; lestar þar
salt til íslands. Ms. Jökulfell
væntr.nlegt til Philadelphia 13.
þéssa mán. Ms. Dísarfell fer í
dag frá Svendborg til ÍSlands.
Ms. Litl'afell er á Akureyri, fer
'þaðan til Reykjavíkur. Ms.
Helgafell iór 8. þ. m. frá R-
vík til Svendborgar, Rolter-
dam og Hull. Ms. Stapafell er
í ólíui'lutningum á Austfjörð-
urp. Ms. Mælifell er í Gufunesi.
□ Tónabær — Tónabær.
Félagsstarf eldri borgará.
Á rb.iðvlkudaginn verður opið
íilÁs 'frá kl. 1.30—5.30. Auk
venjulegra fasíra liða verður
' kvikmyndasýning.
Laugardaginn 6. des. voru
gefin saman í hjóniaband í
Laugarneskinkju af sr. Ganð-
ari Svavarssyni unig-frú Katrín
Súsanna Björnsdóttir og Jón
Ólafur Þorsteinsson. Heimili'
þeirra verður að Grundargerði
10, Rvík. — Lj ósmyndastofa
Gunnars Ingimars., Suðurveri.
Um þessar mu.ndir er afskap-
lega mikið um tunica kjóla við
síðbuxurnar. En ítaiir hafa nú
reyndar ekki unað þessari tízku
óbreyttri til lengdar og því hafa
þeir boðað að hcðan í frá verði
kjóllinn kiofinn í hliðunum upp
að mitti svo nú má setjast við
að rekja upp hliðarsaumana á
tunica kjólnum ef við eigum að
fylgjast með.
Ítalía ’70
Astsia órat>e!gur
„Þú verður að taka þér góða hvíld, fara til Majorka
með konu og dóttur“
Er ekki hægt að finna eitthvað
Kallinn var snaróður í tippinu,
þangað til hann var með sjö
siðsamlegra orð yfir
knattspyrnugetraunir?
þessar rétta — og kellingin átta.
Kjötverzlunin BÚRFELL
Munið olifiar afbragðsgóða saltJkjöt í
sprengidaiginn.
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg vfð Lindargötu.
Simi: 19750.
10°/o afsláttur
Gefum 10% afslátt af öllu
KAFFI bessa viku
MatvörubúBir
ÚTSALA
KÁPUR — ýmsar gerðir
PEYSUR — BLÚSSUR
PILS — TELPNABUXUR
UNDIRFATNAÐUR
Ger/ð
góð
kaup
KÁPUDEILD.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
MOTORSTILLINGAR
HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR
Látið stilia i tima. <fl
Fljót og örugg þjónusía. I
13-10 0