Alþýðublaðið - 10.02.1970, Page 7

Alþýðublaðið - 10.02.1970, Page 7
Þriðjudagur 10. feibrúar 1970 7 NORÐURLÖND VILJA IÐNMENNTUN EFLA MEÐ STYRKJUM i □ í skýrslu um uorræna sam vinnu árið' 1969 kemur fram, að ríkisstjórnirnar í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hafi ákveðið að greiða fyrir ís- lenzku námsfólki, sem hefði hug á því að sækja sér iðnmenntun til þessara landa, eins og áður hefur verið frá sagt í blöðum á íslandi. Hafa ríkisstjórnir Dan- merkur, Ncregs og Svíþjóðar þegar tekið inn á fjárlög sín fjárveitingar til þessara mála og veitir hvert land allt að 5 námsstyrki að upphæð 7.000 d. krónur til íslenzkra námsmanna er hyggja á iðnnám þar í lönd- um. Finnska ríkisstjórnin hefur jafnframt ákveðið að veita ís- lenzkum iðnnemum sérstáka að- stoð ef óskað kann að vera. Nokkuð hefur verið um það að íslenzkir iðnnemar og iðn- sveinar leituðu út til Norður- landa, og þá einkum Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar fil náms — bæði framhaldsnáms, nám- skeiða og fulls iðnnáms í grein- úm, sem erfitt er að nema hér á landi. Hefur ríkt góð sam- vinna milli iðnfræðsluyfirvalda á Islandi og forráðamanna iðn- skóla á Norðurlöndum í þess- um efnum og íslerizkir náms- menn oft fengið forgang að I skólavist umfram heimamenn. „ Hver fær atkvæði i framlag opinbera? Með þessari ákvörðun ríkis- stjórnanna er þessi aðstoð við Islendinga enn aukin og íslenzk _ I _ _ _ u.m ungmennum sköpuð aðstaða ■ til náms í ýmsum iðngreinum, ™ sem erfitt er að nema hér á landi. I löndum þessum, og þá sérstaklega Noregi og Svíþjóð er iðnfræðsla komin mjög langt á veg og þar eru víða fullkomn- ir verknámsskólar, þar sem hægt er að ljúka iðnnámi að fullu. —• fyrir hins Þrjú flugfélög lameinasl um Færeyjaflug □ Dagana 3. og 4. febrúar 1970 var haldinn í Þórsliöfn í Færeyjum fundur um framtíð- armál IFæreyjaflugs. Þátttak- endur voru Flugfélag íslands, Flogsamband og SAS. Niðurstöður fundairins urðu í stuttu máli þær að Flogsam- band lýsti sig reiðuþúið til þeiss að taka þátt í Færeyjafhiginu að 1/3 við hlið SAS og Flug- félags íslamds. Sömuleiðis lýstu tveir síðarnefndu aðil'arnir sig reiðubúna til samstairfs við Flogsamband um fiugsamgöng- ur við Færeyjar. Fram kom til-! íaga um að gera 5 ára samning i þessara aðila um málið og var sú tiilaga samþykkt af hálfu | Flugfélagsins og SAS með fvrir vara um samþykki stjórna fé- i la'ganma. Núverandi samstarfs- aðilar um Færeyjaflug, Flug- féllag íslands og SAS haía samning um málið til 1. apríl Frh. á 11. siðu. UTAVER CWMBB-H »30260-3220 Skyndisala Seljum út febrúanmánuð á mikið lækikuðu verði: postu líns-veggf lís a r gólfdúkabúta, plast og linoleum nylon-teppabúta frá 150 cm til 10—12 metra langa 200 cm breiða veggfóður, vinyl og plast somvibveggdúk IFÖ- hreinlæti'stæki, baðkör, klósett og vaskar 5 litii (gult, grænt, grátt, blátt og hvítt). Einstakt tækifæri til sérstakra kjarakaupa Líttu við í LITAV — Það borgar sig ávallt — 4*4 »•« $:■ □ Við sjáum launþegar góðir að togarareksturinn er orðinn dýr. Þeir keppast við kunningj- ar okkar, sem hafa hug á út- gerð, að segja okkur frá því, að með engu móti sé unnt að gera út togara, nema fá að af- skrifa strax nokkurn hluta af kaupverði þeirra. Eitthvað er nú bogið við reksturinn hjá okkur, ef verð atvinnutækjanna geíur ekki afskrifazt með venju legum hætti. Þetta mættu nú sérfræðingarnir skýra, leita or- saka og segja í fullri einlægni frá niðurstöðum sínum. En það er opinberi styrkur- inn, sem ætlunin var að huga að nú lítilsháttar. Borgarstjór- inn okkar segir að nokkur hluti útsvar.anna hér í borginni muni ganga til niðurgreiðslu á kaup- verði togara, þess eða þeirra, sem bæjarútgerðin kaupi. Full- trúar einkarekstursins segja að ríkið þurfi að hlaup.a undir bagga í sama skyni, og hjálpa framtakssömum og duglegum mönnum að koma af stað einka útgerð með skuttogara. Fyrir utan fyrri spurninguna, sem beint er til efnahags- og rekstrarfræðinga okkar, þá vaknar nú önnur spurnirig,, sem beint er til stéttarfélaganna og atvinnurekenda. (Eða kaijinski til stjórnmálamannanna). jíver á að fara með atkvæði .fyrir þetta fé, ef fram verður jagt? Bankarnir hafa nóg með að hugsa um sitt og þykir gott ef þeir fylgjast nokkum vgginn með skuldunautum sínum, ,hve- nær þeir fari um koil. Stjórnmála.mennirnir , sjá kannski leik á borði að búa til bitlinga, en hvað um hagsmuni launþega? Útgerðarráð er kos- ið af borgarstjórn eða bæjar- stjórn, og þar koma hagsmunir flokkanna eða kannski bara hagsmunir einstaklingsins inn- an flokkanna. •Hvernig væri að gera t.ilraun ir með samstarfsnefnd í þessum fyrirtækjum almennings? Hvern ig væri að fela fulltrúum vinn- andi fólks við ríkisstyrkt fyrir- tæki að gæta hagsmuna skatt- ( þegnanna vegna styrktarfjárins, hvort sem ríki eða sveitafélög leggja það fram? Eða eru kannski ejnhverjar aðrar tillög- ur? Er ekki rétt að fjármagnið sé líka einhvers mefið þó að það. sé lagt fram sem stvfkur? | Greiðslur | fyrir „ómælda | yfirvinnu“ Úlfaþytur nokkur hefur orð- ið í blöðum og jafnvel inn á Alþingi Vegna þess að ýmsum ríkisstarfsmönnum í „háum“ launaflokkum hefur verið greidd uppbót á laun. Af hverju verða þessar upp- bótagreiðslur til? Undirrótin er sú að ríkið gi-eiðir ekki laun í samræmi við það sem tíðkast á frjálsum launamarkaði. Menn virðast ekki vilja átta sig á -þeirri síaðreynd, nerha einstaka sinnum, þegar það hentar í stjórrimálaáróðri að tala um láhdflötta menntamanna, er beri áð' Stöðva, m. a. með réttlátum launagfeiðslum. Tvískinnungur- inn í umræðum um laun ðpin- berra starfsmanna er mjög á- berandi. Annars vegar þykjast m.énn viðurkenna nauðsvn þess að ábyrgðarstöður séu sæmilega launaðar, og að gerðardömar séu óþolandi fyrirbrigði í fauna deilum, en hins vegar gægist svo úlfurian undan sauða’gær- unni. þegar reynt er að æsa al- merming upp vegna þess að sumum séu greidd óþaffléga, — jafnv.ei óhæfilega — háf lálm. Á þá hjð opinbera álltáf að hirða um.skæfurnar af Muna- markaðnum? Heníar þ’að ’bezt að þjónustustörf þau. sðfír falin Framliald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.