Alþýðublaðið - 10.02.1970, Síða 12

Alþýðublaðið - 10.02.1970, Síða 12
12 -Þriðjudagur 10. fabrúar 1970 FYRIR KVENFÓLK Hvífkál og éhrein húS “ ""i □ Sem betur fer finnast ráð við óhreinni húð. Það fást bæði ' lyf og svo það sem betra er — j að borða hvítkál er. talið ó- brigðult ráð við slítoum ófögn- | uði. Það' er þá tilreitt á þann i ■ hátt að kálið er Skorið í strimla, blandað sítrónusafa og örlítilli matarolíu, síðam kryddað með salti og pipar. Slíkt hrásailat er J bæði hollt og gott sórstaklega j sé það borðað í staðintn fyrir | vlnarbrauð, kökur eða uppbak- aðar sósur. ■ •••• • —f sN'W x.v;- /s:.;>-vv......•.) Marpr blómaiegundir í sama polli □ f nýmóðins húsum eru stofumar srfcórar og gluggarnir ná næstum því tniður að gólfi. Það eru því margir möguleik'ar á því að koma blómunum sín- u-m fallega fyrir og skemmti- .legast er að safna nökta-um þeirra saman í stór ílát, ein'S og t. d. koparketid, stóra körfu eða fallega málaðan bala. Yfirleitt gæti ég trúað að þessi samsetn- inig væri. vinsælii heldur en að hafa blómin á víð og dreif um alla stofuna. „w w *<? ** *■ w & i Aðalfundur MODELSAMTAK Meðlimir MODELSAMTAK- □ Til aukinnar þjónustu fyr- ir viðskiptavini, hafa MODEL- SAMTÖKIN látið prenta mynd ir á spjald af meðlimum sínum. Undanfarin ár hefur bók með myndum af meðlimunum verið send til viðskiptavina eftir ósk þeirfa, en m.eð aukinni eftir- spurn eftir fólki til auglýsinga o.fl.v hefur hún ekki reynzt full- nægjandi og var því látið prenta myndaspjöld. Spjöld þessi eru - mjög vönduð á allan hátt og prentuð hjá GRAFIK H.F. Mörg verkefni liggja nú þegar fyrir hjá MODELSAMTÖKUN- □ Eitt sinn voru hjón sem ákváðu að þau skyldu aldrei rífast. Þau samþykktu, að hve- nær sem annað hvort þeirra missti stjórn á skapi sínu, skyldi sá .hinn sami eða sú hin sama labba þegjandi út og fá sér gönguferð ...... Hann var mestan hluta hiónabandsævi Sinnar á labbi • • • • UM og margar sýningar hafa verið pantaðar allt fram í sept- em.ber. ANNA var haldinn 25. janúar ’ s.l. Stjórnina skipa: Pálína Jón- mundsdóttir, form., Unnur Arn- grímsdóttir, varaform., Guð- björg Björnsdóttir, ritari og Elísabet Guðmundsdóttir, gjald^ keri. ANNA eru nú 23; 18 stúlkur og 5 herrar. Myndir af tveim herxum vantar á spjaldið, en þeir e:ru Stefán Magnússon og Birgir Halldórsson. Stjórnin. (Fréttatilkynning). Tvær af fyrirsætum Módelsamtakanna : Henny Hermannsdóttijr og Helga Möller | □ Húsmæðnahorninu hefur borizt þettia skemmtilega bréf og fær sendaindi kærar þakkir fyrir. — „Við erum nokkrar vinkonur í saumiaiklúbb og er ein okkar átti nýlega afmæli voru eigiinmennirnir boðnir líka til að fá sér kaffitár og kökubita. Talið berst að því efni hvað við leggjum oft á okkur miikla vinnu við að mat- reiða sérsta'klega þegar fjöl- skyldan er stór. Ble&saðir helm- ingarnir okkar vildu nú ekki viðurkenna að það væri svona miikið erfiði að leggja nokkra diska á borðið og .afhýða nokkrar kartöflur, þetta væti verk sem þeir gætu auðveldlega á „no time.“ Þeir voru auðvit- að teknir á orðimu og við á- kváðum að nú skyldu þeir fá að spreyta sig næsta sunnudags kvöld. Síðan var samþykkt að við borðuðum heima hjá einum hjónunum kl. 7 um kvöldið og vægt til orða tekiið hlökkuð- um við vinkonurnar mikið til. Suninud'aigurinn namn upp og á meðan eiginmiennirnir voru , önnum kaínir við að fletta mat- reiðslúbókunum höfðum við það skemm'tiilegt við að geria okkur í hugarlund hvennig kvöldverð urinn yrði á bragðið. Á slaginu 7 mættum við all- ar og sást aiuðveldlega að mik- ið var að snúast, en borðið var faileiga dúkað og þegar matur- inn var á borð borinn komumst við að raun um að það voru ekki færri en 60 — sextíu buff á boðstólum, (við vorum 8 í 'aillt) með brúnni sósu, fcartöfl- um og rauðká'li. Á eftir var borið fram sítróniu fromage, dá- lítið þunn't að vísu en með miklu af súkkutaðibitum í. Það voru sanmairlega dauð- þreyttir eiginmenn sem við buðum upp í dans seinst ufn kvöldið — þegar þefr voru bún- ir að þvo upp og laga nýtt og gott kaffi ... — Dísa.“ □ □ Hin dyggðum prýdda kona siiórnar man.ni sínum með því að hlýða honum. — □ □ Eigi hjónabandið að verða velheppnað, er það nauðsynlegt að verða ástfangin mörgum si.nnum • • • • og alltaf af spmu persónunni. — . □ ..." □ í matarveizlu skyldu menn gæta þess að þorða skynsamlega en ekki of mikið, og tala mikið, en ekki of skynsamlega. Somerset Maugham. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.