Alþýðublaðið - 10.02.1970, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 10.02.1970, Qupperneq 14
14 Þriðjudagur 10. febrúar 1970 Fred Hoyle: ANDRÓMEDA 30. Hawn. snieri sér aftur að dyr- unum. Dawnjey yppti aðeins öxium. Gears ihólt dyrunum opnum, meðan Andromede gekk inn í fylgd-með Hunter. Hún var stíf í hreyfingum, en glaðvakandi. róleg á svip og virti al'lt fyíir sór með athygli. — Þetta er stjórnherbergi rafeindaheilans, sagði 'Geers •við hana. — Þú manst, að ég sagði þér ifrá honum. — Hví skyldi ég hafa gleymt því? Rödd hennar var svipsterk og aðlaðandi, leins og andlitið. Geers fór. með hana innar í ■herbergið. — Þetta er mötunar 'einingin. Við get.um ekki veitt iheilan'um neinar upplýsingar n!ema með því að skrifa þær þarna inni. Það tekur lan'gan tíma. — Það hlýtur að vera. — Ef við viljum tala við hann. hélt Geers áfram, er bezta aðferðin að taka eitt- Ihvað af útkomunni og mata 'hann á því aftur. — Það er ákaflega stirt í vöf ■um, sagði hún. Davvney gekk til hennar. — Skrímslið í hinu herberginu getur matað hann beinr um þennan Iþráð. — Viljið þið að ég geri það? —Við viljum reyna það, isagði Geeiis. Stúllkan leit upp og sá Flem- ing, sem starði á -hana. Hún ihafði ekki séð hann fyrr og ihorfði á hann á móti. — Hver er þetta? — Doktor Fleming, sagði Dawney. — Hann bjó til raf- •eindaheilann. Stúlkan gekk til hans og rétti fram höndina. — Komið þér sælir. Fleming tók lekki í höndina, en hélt 'áfram að horfa á hana. Eftir smástund lét hún handlegginn síga. — Þér 'hljótið að -vera vitur maður, sagði hún blátt áfram. Pleming hló. — Hvers vegna gerið þér þetta? - Hvað? :— Hlærðf — það er víst orð- ið. '*Fleming yppti öxlum. —• Fólk ihlær, þegar það er kátt, og grætur, þegar það er sorg- bitið. Stundum hlæjum við, þegar okkur líður illa. — Hvers vegna? Hún hélt á- fram að stara á andlit lians. — Hvað er kátt og sorgbitið? — Það leru tilfinningar. — Ég finn þær ekki. — Nei, við því er ekki að búast. Geers fór að verða óþolin- móður. — Er allt í lagi með hann, F'.eming. Það er ekkert líf á mælaborðinu. — Hvað er mælaborðið? spurði hún og sneri sér við. Geers sýndi henni það og liún hreyfði sig ekki, meðan Geers og Davvney skýrðu það út fyr- ir 'henni og til hvers rafskaut- in tvö voru notuð. — Við vildum hiðja þig að standa á milli þeirra, sagði hann. Hún gekk upp að mælaborð- inu. Þegar hún nálgaðist það, fóru ljósin að blika. Hún hik- aði. — Það er alveg óhætt, sagði Dawney. Geers tók hlífarnar af rafskautunum og hvatti •stúlkuna að halda áfram. 'Flem ing fyigdist með án þess að siegja orð. Stúlkan gekk fast upp að mælaborðinu og stað- næmdist þar með rafskautin aðeins fáeina þumlunga frá 'höfðinu. Ljósablikkið varð ör- ara, og suðið í ra'feindaheilan um varð háværara en óður. Þá lyfti hún höndunum ‘hægt upp að skautunum, án þess að (henni væri sagt að gera það. Um lieið og stúlkan snerti málmplöturnar með höndun- um, fór titringur um hana. — Hún stóð kyrr svipbrigðalaus í fáeinar sekúndur, en síðan sleppti hún takinu og gekk ó- styrkum fótum burt. Dawney og Geers hjálpuðu henni til að setjast í stól. — Er allt í ilagi með hana? spurði Geers. Dawney kinkaði kolli til sam þykkis. — En lítið á þetta. Öil Ijósin á mælaborðinu voru kviknuð og suðið i raf- 'eindafli'eilanu'm var hærra en nokkurn tíma áður. — Hvað gerðist? — Hann talaði við mig, isagði stúlkan. — Hann veit um mig. — Hvað segir hann? spurði Dawney. — Hvernig fer hann .... Hún fékk ekki lokið setn- ingunni, því að allt í einu glumdi við sprenging í hinu herberginu. Ljósin á mælaborð inu 's'lokknuðu og suðið þagn- aði. — Hvað kom fyrir? spurði Geers. Fleiming gekk, án þess að srvara Geers, inn í tilraunastof una, þar sem skrímslið var í ' geymi sínum. Reyk lagði a£ þráðunum ofan á geymnum. Hann dró þá til sín, og end- arnir vor.u svartir og eitthvert kl'istur Var fast við þá. Hann feit inn í geyminn og vai-ir Ihans herptust saman. — Hvað hefur komið fyrir iþað? Dawniey flýtti sér inn og G e'ers á hælia henni. — Það hefur verið drepið. Geers leit inn í geyminn og hörfaði frá tfullur viðbjóðg. — Hvað gerðuð þér við 'stjórntækin? spurði hann. Fleming fleygði þráðaleif- unum frá sér. — Eg gerði ekki 'neitt. Raf'eindaheiUnn kann að ddepa. — En hvers vegna? spurði Geers. Stúlkan birtist í dyrunum. — Fleming gekk hratt til hennar. — Vegna hennar, sagði hann. — Þið voruð að segja Ihonum frá henni, var það ekki? Nú veit hann, að hann hefur fengið betri þræl. Hann þarf ekki lengur á skrímslinu að halda. Var það ekki það, sem hann sagði? Hún leit á hann. — Jú. — Þarna sjáið þið. Hann sneri sér að Geers. — Þér sitjið uppi með imorðingja. Það kann að hafa verið slys með Bridg- er, einnig með Kristínu. En þetta var m'orð. Hann sneri s!ér aftur að stúlkunni. — Er það ekki rétt? — Það var fyrir honum, svaraði hún, — Og næst getur það Verið þú, sem ert fyrir, — eða ég eða hver okkar sem er. — Við erum aðeins að ic'sa 8 okkur við það, sem er óæski- | I hendingum Umsjón: Gestur Guðfinnsson Þ j ó r s á er mikið vatnsfall á íslenzkan mælikva'rða og í henni eru margir svipmi'klii’ fossar. Einn þessara fossa heit- ir Búði. Dregur hann níafn af þingstað og búðum, sem fyrr- um voru þarna skammt frá, og enn sér greini'leg merki þeirra. Mikið dynur í Búða og er tal'ið að viti á landsynnings hvassviðri, þegar mest heyrist í fossinum. Sumir segj'a, iað dynurinn heyrist stundum al'la leið suður á Hellisheiði. Að fosshljóðinu lýtur þessi gamla vísa um Búða : Búði hefur bág hljóð, bylur oft í þeim hyl. Þekkja margir þann fors. Það er gjá í Þjórsá. Núpsvötn hafa löngum þótt erfið yfirferðair og viðsjál í mei'ra lagi. Enn eru þau óbrú- uð, eins og fleiri ár á þeim slóðum, þótt nú séu uppi ráða- gerðir um að ljúka við hring- veg um landið, en brýr á Skeið- ará og Núpsvötn eru ei'nmitt liður í þeirri áætlun. En þótt brú verði smíðuð á Núpsvötn, skulum við ek'ki gleyma þess- ari eftirminni'legu stö'ku Árna Gísl'asonar sýslumanns S'kaft- fell’inga, sem sj álfsagt hefur átt margar slarksamar ferðir yfir vatnsföllin á Skeiðarár- sandi; Skröl't hef ég yfir hann Skeiðarársand, Skemmt mér eftir vonum. Nú er ég kominn lífs á land úr Ijótu Núpsvötnonum. Páll Ól'afsson kveður á Steinsárklettunum á Eskifjarð- arheiði: Til að horfa á tangana tylli ég mér nú klettinn á, sem allir teygja angana út í þeninan slétta sjá. Þessum töngum þykir hnoss, þegar báran líður hjá, iað faðma hana og fá sér koss. Það finust mér ekki gott að lá. En eg held það sé ekki vert að unna hafsins báronum, þó sjálfur hafi ég sitthvað gert svipað hérna á áronum. ÖMum töngum ræð eg ráð, að reyna ekki að kyssa þær. Það er sæla og sætt í bráð, en svíður lika .að missa þær. Sjálfsagt kannast margir við vísuna um hann Skjóna, sem bar hann litla Jón, en hún er svona: Skjoni hraður skundar frón, Skjóni veður lax’alón, Skjóíii kemur skammt fyrir nón, Skjóni ber hann litla Jón. Hérna er líka önnur rfsa um reiðskjóta, en þar kemur ekiki li'tli Jón við sögu, heldui’ mæðir eili báða tvo, karl og klái’; Held ég ekki hratt um veg, horfin beztu áirin. Hann er orðinin eins og ég eMihrumur kl'árinn. Eftirfarandi vísa þarf eklci skýringai’ við, utn höfundinn kann ég ekkeit að segja: Þótt mörg sé hérna meyjan fín, og mi'kið sumar státi, blíðuna fyrir br'ennivín býst ég við þær láti. Sigurður Helgason á Jörfa kvað um stjúpdóttur sína: Rannveig þykist mikiil mær meður hvítum lokkum. Á brúði standa berar tær báðum fram úr sokikum. Magnús Kristjánsson kaup- maður, þingmaður Akureyr- inga, flutti frumvarp til laga um húsmæðraskóia á Norður- landi. Þá var þetta kveðið; Móður var í mörgum þar, móður þegar fram harun bar í móSurörmum mælskunnar . móðurskólaræðurnar. Örn Arnarson kveður á þessa leið: Vinsemd brásit o'g bróðurást, breyttist ást hjá konum. Matarást var skömmirmi akást, skjaldnast brást hún honum. Þessi víaa er sömuleiðis eftir Öm: Prédikaði presturinn píalir vítisglóða. Amen, sagði andskotinn, Aðra aetti hljóða. Að lokum vísan um Kyndil- messuna ; Ef í heiði sólin sést á sjálfa Kyndilmessu, snjóa vænta máttu mest, maður, upp frá þessu. Sumir hafa hana .aftur á móti svona : \ Ef að í heiði sólin sezt á sjálfri Kyndilmessu, vænta snjóa máttu mest, maður upp frá þessu. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmoSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SfMI 21296

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.