Alþýðublaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. apríl 1970 5
Alþýðu
blaðið
Útgcfandi: Nýja útgáfufclagiS
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundssoa
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áh.)
IUtstjórnarfulitrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Frcntsmiðja Alhvðubiaðsins
Per Aasen
ERLEND MÁLEFNI
Húsnæðismál unga fólksins
F
I _____
| LÖGREGLURÍKITHIEUS
i
i
i
i
A fundii borgarsitj órnar Reykjavíkur í gær mælti
Björgvin Guðimundsson. borgarfulltrúi AHþýðuflbkks-
ins fyrir tiMögu er h'ann flutti um skipulagða aðstoð
horgarinnlar við umgt fólik, sem er að stofn'a heimili.
Alþýðufiíokiksmenn í borgarstjórn hafa ítrekað flíutt
tiltögur ,um séristaka aðstoð borgaryfirvaldá við ungt
fóik. J þeilm tiltögdm héfur m. a. Verið gart ráð fyr-
Srþví, að borgin byggði hæði leigu- otg söluíbúðir, sem
seitláðar vænu ungu fólki.
1 Sliík ti'kaga um byggingu leiguíbúða fyrir ungt fólk
vár t. d. flutt af Ólskari Hafligrímlssyni, borgarfull-
'fcrúa Alþýðuflokfcsins, þann 3. marz 1966 en enda-
lok bennar voru þau, einls og svo margra slíkra til-
lágná frá Ajþýðuflokklsmönnum, að me:irihlutinn
vísaði henni frá. Svipaða afgr'eiðslu hlaut tillaga
Björigvinls Guðlmundssonar um aðstoð við unga fólk-
ið af meiriihluta borgars'tjó'rnar á fundinum í gær en
tillögunni Var vísað ti:l borgarráðs með atkvæðum
meirilh'lutans án þeiss að hanin téldi nokkria þörf á
því að borgarstjórnm sjálf tæki undir þá stefnu, sem
frarn kom í tillöigunni.
' Enda þótt borgasrstjórnarmeirMutinn standi í
þeirri meiningu, eims oig glögiglieiga bom fram á fund-
imum í gær, að húisnæðiisvandámálum umga fólksins
væri vart fyrir að fam í Reykjavík þá viifca borgar-
'búar sjálfir befcur, ekki hvað sízt unlga fólkið, æm er
áð s'tofna heimill. i
r Það er skoðun Alþýðuflókks'ins, að borgin eigi að
(hafa forylstu um lau'sn húsnæðidmála unga fólksins í
borginni oig fyrir þeirri stefnu múnu Alþýðuflokks-
menn í borgarsltjórin berjaist hér eftir sem hingað til.
Fyrirspurn til Timans
L Tlrainn h'efur að undanförnu gert harða hríð að I
' húisnæðismálafrumvarpi rfkisBtjór'narimmar. Þegar á I
hólminn kemur er framis'óknarmiönnúm sýnilega ofar ■
í hugá að reyna að gera ríkis'stjórninni erfitt fyrirl
h'eldur en að styðja mikilvægar lendurbætur á hús-1
næðismiáliálöggj öf imni.
Það ákvæði frumvarpsin's, að sfcylda lífeyrissjóði I
' tiil þesis að vierja 25% af ráðstöfunarfé sínu til kaupa1
á skúldiábréfum Byggingasjóðs ríkisinls kal'lar Tíminn
fordæmi að skerðingu eignaréttarins, stjórnarskrár- |
brot, þinghnéyksli og öðrum áþekk'ujm nöfnum.
’ Vorið 1964 voru samþykkt á Alþingi lög um ávöxt-
r un f jár trygginigafélá'ga og eru ,lög þesisi enn í gildi. I
Meginlefni lagiaríoa er að skylda liíftryggimgáfélög til I
iað verja árliega 25% af ráðstölfunárfé isínu til kaupa á
íbúðarlámabréfum ,af Húsnæðismálastofnu'n ríkisins.'
Framisókniarmenn á Alþrngi stóðu að samþykkt þess-1
ara laga ásamt þingmönnum ann'arra flokka.
’ Því er eðlilegt að spyrja Tíkríann þeirrar spurniríg-
' iar, hvort þiríglmjenn Framsóknairfliofcksins hafi vorið
1964 átt hlut að s'tjórn'ansfcrárbroti, .gefið fordæmi um
skerðingu eignaréttar og framið þinghneyksli?
i FARIÐ AÐ MINNA A DIEM
O Þetta ier önnur þeirra greina, sem ríorski blaða-
maðurjjrm Per Aasen, hefur nýlega 'skrifað bm heim-
sókn isí’ia til Saigon, höfuðborgar ISuður-Víetnams.
Fyrri grein (um sama lefni (birtist í bláðinu í gær, og
á Inæstunni ríiunu fleiri greinar eftir hann birtast
hér íblaðinu. !
□ Þeir sem þekkja Sáigon frá
því á dögum Ngo Dinh Diems
forseta ikannast við margt sem
er að gerast í Saigon núna,
sagði víetnamskur vinur .minn
við mig. Og hann hefur á réttu
að standa. Óttinn wg óöryggið
er hið sama. Nálægð lögreglu-
rikisins finnst alls staðar. Það
er erfitt að tala við fólk. Flestir
eru hræddir við að segja nokk-
uð, sumir við tað eitt að sjást
í fylgd með útlendingi. Að
Jiessu leyti hefur ástandið gjör
breytzt frá því í fyrra. Þá tal-
aði fólk opinskárra en nokkru
sinni láður þann áratug sem ég
hef varnið komur .mínar til
landsins.
En þá er það forsetinn og rík-
isitjórnin sem fundu til óör-
yggis. Yfir 'hverju bjó nýja
ríkisstjórnin í Was'hington? Nix
on forseti — uppáhald iherfor-
ingjanna í Saigon — hafði geng
ið fram af vinum sínum í Saig
on með ummælum, sem aðeins
var hægt að skilja á þann veg
að forseíinn óskaði eftir því
sem 'þeir óttuðust mest af öllu:
Friði.
En nú er iþessi ótti úr sög-
unni. Eins og kom fram í fyrri
grein minni, ihefur það ótrúlega
gerzt að músín virðist hafa
fangað fílinn, Nixon virðist mik
ils til vera á valdi Van Thieus.
Og það er áreiðanlegt að for-
seti Suður-Víetnam gerir sér
þetta að fullu ljóst.
Eftir að tilraunir hans til að
breikka stjórnargrundvöUinn
við stjórnarbreytinguna í sept-
ember höfðu mistekizt virðist
Van Thieu hafa fengið meir en
nóg af þeim skrípal'ei'k, sem
Bandaríkjamenn settu á svið
Íþegar iþeir ákvóðu að gefa her-
foringjunum lýðræðislegra yfir-
bragð. Van Thieu hefur engan
Iáhuga á iþví lengur að iþykjast
lýðræðissinni. Hann er orðinn
að fullkomnum harðstjóra eins
og Diem var, og hann á það
Ilika sammerlvt við Diem að
hann er sjúklega tortrygginn
gagnvart öllu og öltum og þolir
enga gagnrýni, ekki minnsta
Ígagnrýnisvott.
í hverri einustu viku er tek-
ið í blöðin, og eru þau <þó svo
vel öguð að þau skrifa ekló
gegn forselanunt.vitandi vits. En
það er ekki auðvelt að lifa fyrir
blaðamennina. Jafnvel ummæli
Nixons forseta er ekki öruggt að
birta, iþví að þau geta verið
stranglega 'bönnuð í Suður-Ví-
etnam. Orðið „yíetnamísering“,
sem ég kem síðar að, en það
skipar heiðursess í Vítnamstefnu
Nixons, er til dæmis forboðið.
Van Thieu hefur skipað svo fyr-
ir.
Handtökur eiga sér sífellt
stað. Núná er talsverður órói
■meðal stúdenta, sem hóta mót-
mælaaðgerðum, af því að 30
stúdentaleiðtogar voru nýlega
teknir höndum. Ástæðan fyrir
handtökunum er alltáf sú sama.
Menn eru stuðningsmenn Viet-
cong', njósnarar, undirróðurs-
menn o. s. frv. Oftast eru þeir
einfaldlega látnir inn, án þess
að nokkur réttarhöld séu haldin
gegn þeim. En iþegar rétlarhöld
eru haldin lætur forsetinn dóm-
arana vita hvaða dóma Iþeir eigi
að kveða upp.
Einhver versta og grimmasta
hlið forsetans kom fram í síð-
asla mánuði, þegar hann réðst
gegn fyrrverandi samstarfs-
manni sínum og vini, Tran
Ngoc Chau, núverandi þing-
manni, en áður 'höfuðsmanni í
hernum og miklum vini Banda-
ríkjamanna.
Ohau var sem sagt vinur for-
setans og einn af pólitískum
ráðunautum hans. Fyrir rúmum
fjórum árum setti bróðir hans,
Tran Ngoc Hien, sig í samband
við hann, en Hien hafði farið
til Norður-Víetnam 1949, en var
nú kominn til baka og starfaði
í neðanjarðarhreyfingunni. Ch-
au tók á móti Hien og kynnti
hann fyrir fjölskyldu sinni, en
um leið skýrði hann bæði banda
rískum og suður-yíetnamönsk-
um yfirvöldum frá samskiptum
sínum við bróðurinn og CIA bað
hann beinlínis að halda sam-
bandi við hann áfram, ef vera
kynni að hann næði þannig ein
hverjum upplýsingum.
Fyrir hálfu öðru ári var Hien
handtekinn og daemdur sem
njósnari kommúnista. Hann
skýrði réttinum frá sambandi
sínu við bróðurinn, sem hann
sagði að hefði viðhaldið þeim
til þess eins að reyna að snúa
sér í máliftu. Þetta mál hafði
engin áhrif á síöðu Chaus„ sem
naut áfrarft' trausts hjá bæði
Van Thieu og Bandaríkjarhönn
um. En síðan kom höggið.
Eftir að Parísarumræðurnar
hófust gerðu menn sér almennt
vonir um frið — allir nema her
foringjarnir. í Saigon var ríkis-
stjórnin gagnrýnd opinberlega
fyrir að reyna ekki að auðvelda
friðarumleitanirnar, heldur
vinna gegn iþeim. Bæði á þingi
og í blöðum var lagt til að ríkis-
stjórnin leitaði eftir bejnum
viðræðum við Hanoi-stjórpina,
þannig að Víetnamar gætu
sjálfir samið um mál sín, í stað
þess að láta Bandaríkjamenn
koma fram af 'hálfu Suður-Víet
nama. Chau lagði fram tillögu
í þinginu. sem gekk í þessa átt,
og hún fékk góðar undirtektir.
En það vakti óvilja Van Thieus,
sem óttaðist friðinn meira en
nokkuð annað, og nú réðst hann
að Chau og ákærði hann fyrir
kommúnistíska undirróðursstarf
semi. Og nú voru samskipti hans
við bróðurinn notuð til 'hins ítr-
asta. Chau var sviptur þinghelgi,
og þegar hann hafði verið dæmd
ur, en neitaði að fara út úr !
húsinu, lét Thieu hermenn
ast inn í húsið og taka hann þar
höndum. <
Hér í Saigon er fullyrt að
Ellswort Bunker sendil ierra
hafi fyrir hönd Bandaríkjas jórn
ar lagt fast að Thieu að
þing
ryðj
láta
málið falla niðui', meðal aijinai's
af því að kunnir andstæð ngar
Víetnam-stefnu Nixons, eiiis' og
til að mynda Ful'bright öldunga
deildarþingmaður, höfðu tekið
málið upp til að hafa með því
áhrif á almenningsálitið heima
fyrir. En Thieu haggaðist ekki.
Hann er nú orðinn jafn stífur
og Diem var. Eini munurinn er
sá að Thieu þykist vera örugg-
ari í sessi.
Sagt er einnig að til snarpra
orðaskipta 'hafi komið milli
Thieus og varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna, Melvins Lairds
þegar hann kom nýlega til Saig-
on. Thieu á 'þá að hafa lagt fyr
ir ráðherrann skrá yfir allan
þann útbánað, sem suður-víet-
namski herinn þurfi á að halda,
ef hann eigi einn að verjast því
liði, sem hann nýtur nú aðstoð-
ar hálfrar milljónar hermanna
úr öðrum löndum við að hamla
gegn. Þessi skrá var langtum víð
tækari en Bandaríkiamönoum
Framiiald á bls. 11.