Alþýðublaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 16
Aljn'ðu bkáð 17. apríl VELJUM fSLENZKT-/H\ ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ UM Listi Alþýðu flokksins á Seyðisfirði O Alþýðuflokksmenn á Seyðisfirði hafa gengið frá framboðslista sínum til bæjarstjórnakosninganna 31. maí n.k. — Níu ,efstu sæti listans skipa: 1. Hallsteinn Friðþjófsson, for.vn. Verkamannafél. 2. Sigmar Sævaldsson rafvélavirki, 3. Jarþrúður Karlsdóttir, frú. 4. Óskar Þórarinsson, verkanx. 5. Einar Sigurffeirsson, trésmiður, 6. Ari Bogason, bóksali, 7. Jón Gunnlaugsson, verzlunarmaður, 8. Haraldur Aðalsteinsson, verkamaður, 9. Gunnþór Bjömsson . fulltrúi. Fundur um menntun kennara □ Menntun kennara við íbana- og gagnfræðastigið verður umræðuefni á fundi, sem haldinn verður í Sigtúni iá sunnudaginn. ÍHefst ifunidlurimi kl. 14 síð- degis þg |verða þar fluttar sjö ræður, en að þeim loknum munu ræðumenn svara fyrirspumum fund- armanna. Er fundur þessi hugsaður sem fræðslu- fundur um efnið íen kennaramenntunin er nú mjög til umræðu )og líklegt að á henni verði gerðar tals- verðar ibreytingar á næstimni. I Fimm félög kennara og upp- ‘ eldisfræðiniga standa að fund- ímum í sameiningu. Þessi félög eru: Samband íslenzkra bama- fcennaira, Landssamband frafm- hald.sskóia'kennara, Féiag há- ekólamenntaðra kennara, Kenn tairafélag Kennaraskóla íslands Á rökstolum □ í útvarpsþættinum „Á rök stó!um“, sem hefst kl. 20,30 í kvöld, munu fulltrúar af fram- boðslistum til borgarstjómar- kosninganna í Reykjavík leiða saman hesta sína. Fulltrúi AI- Jjýðuflokksins í u.mræðunum verður Ingvar Ásmundsson, fjórði imaður á lista Alþýðu. flokksins í Reykjavík. tmræðunum stjórnar Biörg- Vin Guðmundsson, .viðskipta- fræðingur. og Sálifræðinigafélag íslands. Dagskrá fundarins verður þessi: Loftur Guttorrnsson, for- maður Kenrrarafélags KÍ taiar um kennaramenntun hér og ‘erlendis, Jónas Pálsson forstöðu” imlaður S álifræð'idej 1 dar iskióla talar um fagmenntun kenniara, en síðan gera fimm menn greiin fyrir viðhorfum ikennarasam- taka og menntastofnana kenn- iara til bennaranámsins. Þeir eru: Svavar Helgason kennaaá, frá SÍB, Ólafur Óiafsson kenn- ari, frá LSFK, Ingólfur Þor- kelsson kennairi frá FHK, dr. Broddi Jóhannesson skólaátjóri; frá Kennaraskóla ísilalnds, fimmti ræðumaðurinn verður frá Hásbóla ísiands, en enn er óljóst hver það verður. Fund- arstjóri á fundinum verður Gunnar Guðmundsson skóla- Btjóri. — I ? I I I I I I I I I I I I I Listinn í Keflavík 1. Karl Steinar Guðnason, kenmari. 2. Ragnar Guðleifsson, kennari. 3. Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaður. i 4. Ólafur Björnsson, skipstjóri. 5, Sigurður Jónsson, framkv.stj. 6. Hilmar Jónsson, bókavörður. 7, Þorbergur Friðriksson, framkv.stj. 10. Þórhallur Guðjónsson, trésmíðam. 11. Þorbjörn Kjærbo, tollvörður. 12. Sveinn Jónsson, bæjarstjóri. 8. Sigríður Jóhannesdóttir, frú. 13. Ingvar Hallgrímsson, rafvirkjam. 14. Gunnar P. Guðjónsson, verkstjóri. 15. Vilhjálmur Þórliallsson, lögfræðingur. 9. Jón Ólafur Jónsson, verzlimarmaður. 16. Benedikt Jónsson, framkv.stj. 17. Ásgeir Einarsson, Bkrifstofustj. 18. Jón Tómasson, símstöðvaTStj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.