Alþýðublaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 17. apríl 19é0
Margarel B. Houston:
Læsta herbergið
hannia og var auðheyrt að hún
ætliaSiS't til að hann hreyfoi
e'lcki frekari mót'bárum. Og
Dane svaraði. Já, jæja, ég
Þakka fyrir.
— Klukkan sjö, sagði Jó-
hanna.
— Loksins komumst við
brott.
Biohard beið okkar í báta-
skýlinu og var auðséð að hon
uim lék forvitni á að kynnast
Dane.
— Hver er þessi Richard
Lowrie? spurði Dane.
— Landkönniuður og rithöf
undinr. Hann býr hér einn. Þeir
eru til sem finnst «kemmti-
legt hér svaraði ég.
— Það er víst.
• — Segðu mér eitthvað um
Pony, er hún vell gift9
— Eg veit það ekki. Mað-
urinn hennar er sjálísagt vel
ikviæntiuir.
Eg vona að hún höndli
'hamingjuna í þetta skiptið.
— Hann er talsvert eldri
en hún. ef til vill er það ekk-
iert lakara.
— Hvernig líður dóttur
þinni?
—Þakka þér fyrir hún dafn
ar prýðilega. Hún er farin að
taka á sig persónulegan svip.
Fram að þessu hefur hún ekki
verið annað en ópersónulegur
reifarstrangi.
Þegar við komum á Iand,
geinguim við fraim hjá kránni.
Danfe vildi endilega fara þar
inn. Einhverra hluta vegna
ikuinni ég ekki við að setjast
með hcraum þar sem ég hafði
svo oft setið með Riehard, svo
minnti 'hann á að við
'hcifffum Tofað Jchönnu að
'koma í kvöldiverð. Jóhanna
hiefði efl'aust búið honum
veitíu. En hann skeytti því
eng'U og stundu síðar sátúm
við inni í giistihúsisalnwn við
höifnina. Þar var fátt gesta,
'dauf lýsing og lágvær hljóm-
list. — Sannarlega vel til fall-
inn staður tiil að viera með
Dane. En ég gat ekki varizt
iþeirri hqgsun að það ætti eftir
að koma mér í koll að hann
sviki loforð sitt við Jóhönnu.
— Þessi rauði kjóll fer þér
dásaimlle'ga veil sagði hann.
Eg svaraði því til að þessi
litur táknaði diulda þrá, dulda
þrá tií að anda að mér fersku
l'ofti.
— Hvers vegna þarftu að
dylja hana. Kjóilinn fer þér
að minnsta kosti vel.
— En það hef ég alltaf
ha'ldið, að hlátt færi mér bet-
nr. Bláköld Skynsemi.
— Eg veit hetur svaraði
liann lágt.
Eg fann að ég roðnaði og
varð því fegin að þjónninn
kom í sömu svilfum með vín-
ið.
— Segðu mér eitthvað um
Lecniu, sagði ég, ekki til að
særa tilfinningar hans heldur
til að hrekja burt þá vofu sem
íhann hafði kailað fram.
Hann leit ofan í glas sitt.
— Við vorum ekki hamingju
söm. Eg tuldraði eitthvað á
iþá leið að það þæíti mér leitt
að lieyra.
Hún var ekki heil heilsu,
sagði hann. Hún varð vanfær
gkömmu erftir að við giftum
okkur. Hún hafði verið eyði-
lögð á alitof mikiu dálæti vesa
lingurinn. Þú heldur að þao
ihafi verið eins msð mig. En
Iþað er ekki rétt. Það var Pony
iseim var eftirlætisbarnið. Við
Fritz.
En nóg um það. Húsið olli
ihenni óbærilegum áhyggjum.
Ekki þar fyrir. hún hafði sér
fróða iðnaðarmenn tii alls. En
þeir urðu að biða dögum sam
an eftir ákvörðunum hennar.
Og lienni var hað mesta hugar
kvöl að' verða ao taka nokkra
ákvörðun. Hún var alveg ráða
ilauis þegar hún hafði ekki móð
ur sína við hendina en for-
elidrar hennar voru þá í
Bvrópuferð.
— En gat ekki manrna
þín? ....
— Jú. ef hún hefði getað
gert sér grein fyrir hversu
þungt þetta hvíidi á henni. Ef
við hefðum getað gert okkur
grein fyrir því. Hún snéri sér
iað vísu til mín. — Ætli hún
að láta mála páfrgla á vegg-
ina á barna’herberginu. Eða
rauðhrystinga?
Og þegar grátköstip. setti að
ttienni ....
Eg get ekki litið rauðbryst-
inga aiugum framar. Það var
eina ákvörðunin sem hún hef-
ur tekið um dagana. Eg veit
ekki hvort þú ski-lur mig, en
þeti.a er líka samvizkubit ýfir
því ,að ég skildi ekki geta
hjáípað henni meira.
— Eg iskil þig. Flestir menn
eru nú einu sinní þannig
'gerðir.
Mig langaði til að geta veitt
iienni allí sem hún óskaði, en
ihún gat ekki einu sinni gert
sér ljcst hvað það var.
Eg vék málum frá hin'um
döpru minningum og spurði:
— Heldurðu ao Ponny komi
nokkurntíma heim aftur?
— Já, það máttu vera viss
um. Hún kemur með barónilnn
í eftirdragi einhvern góðan
veðui'dag, svaraði hann.
— Baróninn?
— Já, hún er orðin barón-
'eSsa d'Aguesseau Rouziers. —
Vekur það ekki lotningu með
þér?
Eg man nákvæmlega allt
sem við bar þetta kvöld. Eg
man orðrétt alit sem Dane
sagði, jafnvel hver hreyfing
hans stiendur mér fyrir hug-
skotssjónum — hver svipbroyt
ing á andiiti hans.
Er það raunveruleiki að ég
■stigi dans við Dane? spurði
ég sjálfa mig. Og hvernig má
það vera að ég se ekki ör og
æst af hamingju?
Eg hafði hilakkað t:l komu
hans, nú var einr, og mér þretti
hún ósköp hversdagsleg.
Og þegar hann vafði mig
örmum, varð ég alfs ekki vör
þeirrar beitu hrifningar sem
óg hafði gert mér í hugar-
lund. Eða hinnar ðumræði-
legu gifeði sem oft liafði gagn-
ijekið æis'kudrauma mína um
sam.vistir við hann. Samt var
þetta Dane, hinn langþráði
Dane frjáls og óþáður. Dane
sem vafði mig örrmim.
— Eg tek þig heim með
mér Olíva. sagði hann.
— Hvernig ætlarðu að fara
að þvi, sagði ég.
— Eg 'kann ráð við því,
vertu viss.
Þegar við gettumst aftur að
horðum og drufckum kaffið,
sagði hann.
— Manstit éftir þegar við
voruim sarran síðast?
— Auðvitað man ég það.
— Ef þú viasir hve- oft mér
ihefur orðið um það hugsað,
að verða allt í einu var við
að ég e'lskaði þig cg bú mig.
Hvernig getiur tiilfinning léynzt
mteð manni án þess að maður
'hafi hugmynd um það sjálfur.
MAROKKO
Framhald af bls. 12.
Houmane, 26 ára gamall með
33 landsleiki að baki. Franska
liðið Angouleme hefur gert
samning við Houmane og hann
gerist atvinnumaður frá og með
næsta keppnistímabili. Annar
leikmaður í liði Marokko er
kornungur og heitir Ghasouani
og hann gerði svo sannarle,/a
u.sla í vörn Búlgaríu úm ára-
mótin. Hann 'hefur aðeins leik-
ið 8 landsleiki.
Þjálfari liðsins Vidinic, segir
að stærsti gallinn á liðinu sé, að
það vanti sjálfslraust, leik-
mennirnir trúi því ekki, að liðið
hafi möguleika að komast í álta
liða úrsiit. Víst er það erfitt,
en alls ekki útilokað. — .
MEIRIHLUTINN
Framhald af bls. 1.
ar, að borgarstjórnarmeirilnlut-
irm telur onga nauðsyn bera til
'þess að gera sérstekar ráðstaf-
'anir til atvinniuauikningar fyrir
skólafcilk fyrr en séð verður,
hvort ’i'im atvinnuerfiðleika með
al þess verður að ræða eða
ekki.
í ræðu ginni sagði Björgvin,
að ágreiningur væri uim þetta
efni í undir.niefnd atvinnumála-
nefndarinnar. Leggði hann ein-
dregið áherzlu á það að aðgerð-
ir til atvinnuau'kningar skóla-
fóiks yx-ðu undirbúnar og ráð-
gerðar í tíma en ekki látnar
bíða fram á sumar. Benti Björg
vin jafnfraimt á misrétti sem átt
.hefði sér stað hvað varðaði fyr-
irgreiðalu borgarinnar i Þessum
tefni m á s.l. srmri, en vegna
skrásetningarreglna hefðu sum
ir umglingar, þeir, sem orðið
hefðu 16 ára eftir mitt sumar,
ihvorki komist að í vinnuskóla
borgarirnar né í borgarvinn-
unni sjálfri. —
★ Togararnir frá Reykja-
vík hafa landað samtals um
2.300 lestum af fiski í Reykja-
vík í síðustu vi’ku og það sem
af er þessari. Er þetta sérlega
góður tafli; sá bezti í nofckur
ár. í dag land'ar Þorke'll máni
300 lestum, en Þorkell landaði
í síðustu viku, þ. e. 7. þ. m. 322
lestum. Löndunai'listinn er aran
ars svona; 8. apríl Júpíter 600
lestir, 9. Hallveig Fróðadóttir
270 lestir. 11. Sigurður 500
lestir, 1/1. Ingólfur Arinarson
300 lestir og í gær landaði Þor
móður goði 360 lestum.
ASÍ
Mótmaeiir
□ Miðstjórn Alþýðusambamds
íslands fól full’ti'úum sínum að
ganga á fund ráðherra og bera
fnam sérstök og hörð mótmæli
gegn því atriði framkomnu
frumvarpi til laga um húsnæð-
iismál'astofnun ríkisins, sem
skyldar lífeyrissjóði lands-
manna til að láta af hendi 1/4
hluta af árlegu ráðstöfimarfé
þeiirra.
Miðst.ióii'n taldi sig efnislegia
samþykka því, a-ð efla bæri
llánaikerifi bygglniga'riðn'aðiarins
á sérhvern hátt.
Hinsvegar taldi miðstjórnim
sérhverja ráðstöfun á fé lífeyr-
issjóða verkalýðsfél'agana samn
ingsatriði milli ei'genda sjóð-
anna og þeirra aðila, er óskuðu
eftir fjárfraanlögum úr þeim.
Séu mótmælin ekki tekin til
greina lýsir miðstjórn yfir því,
að hún telji freklega hafa ver-
ið gengið á samnings- og eigna
rétt lífeyrissjóðsféla'ga og
mundu samtökm þá beita sér
fyrir því að þeir leiti réttar
síns eftir viðeigandi leiðum.
Viðræður við ráðherra fóru
þegar fram, og lofaði hann að
kynnia ríkisstjói'n þessa afstöðu
verkalýðssamtakanna.
Fréttatilkynning frá
Alþýðusambandi íslands.
160 flugfreyjur
á námskeið
□ Loftleiðir senda allt að 160
flugfreyjur til þjálfunar vegna
þotuflugs félagsins, sem hefst
um miðjan næsta mánuð, að
því er segir í tilkynningu frá
félaginu.
Stúlkurnar munu fara á
námskeið, sem haldið er fyrir
þotuflugfreyjur af fLugfélaginu
Seaboard World, og vei'ður
námskeiðið haldið í New York.
Að hverju námskeiði loknu
munu flugfreyjurnar ganigai
undir próf, sem samið er til
fullnægingar reglum flugmál'a-
stjörnar Ðandaríkjanna, um
öryggi og annað er viaa-ðar þótu
flug til og frá Bandaríkjunum.
Fugfreyjumar verða 2ö á
hvei’ju námskeiði. Fer fyrsti
hópui’inn til Bandaríkj-
anna á mánudaginn kemur, 20.
þ.m. —■
I matinn
Búrfells-bjúgun
bragðast bezt.
Kjötverzlunin BÚRFELL
Sími 19750