Alþýðublaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 17. apríl 1970
Varnaöarorö
meö pillunni
□ Eéðan í frá verður 100 orða
aðvörua láíin fylgja .hverjum
pakka af gelnaðarvarnarpillum.
snri ;;idur er í Bandaríkjun-
v,”i.
Það er bar.darííka hei’brigðis
■n aráf .’.neytið, sean. hefur íyr-
iriakip \5 þeesar aðvaranir. og
er þ. r skýrt tekið fram að
„-pj’i’.r ■>“ sé sterkt og áhrifar
ni'k'3 lyf og að engin kona
rfc’.V.i nota pil'una án þess að
hfi ráðfært sig við iækni
■fyrst.
Varað er sérstaklfega við nir<-
«m ýrnrnj aiukaáhrifum piltunn
ar og korom bent á að fara
reMviWn t'-l eftinlits. Pkuli kon
ur vsra á verði gagn
Varf fv’wMrv’fli.i.-m. svo sem áköf-
'rm -rk. ó-kf’rri s.ión.
vip-v- í At*w.tn. óþægindum í
'brtóst' kvn'io.oi.-ipa hósta og ó-
negtufrguim blæðinguim. —
IVIFILSFELL
I - nýil félagsheimiU skáfa í Garðahreppi
Halló ísrael
- þetta er |
Egyptaland I
□ Kyndugt" símtal átti sér ®
stað' fyrir viku síðan, er kona 1
noikkur í Tel Aviv þurfti nauð- B
syniega að ná sambandi við |
Lcndon.
Allar línur voru uppteknar, m
svo ísraelski símiamáðuriin'n g.
ákvað að taka símtalið um '®
París. Ér hann kaltaði: „Halló,
þetta er ísráel,“ varð hann í H
meiira lagi hisea að heyra rödd I
svara á móti: „Halló ísrael, ®
þetta er Egyþtafend.“
Sá egypzki var ihin nelskuleg- I
asti og spurði kollega s'nn gj
hyemiig honum heilsaðist en _
sagðist rjálfur vera að bíða jjf
eftir skotárás frá ísr-aelsher. — H
Konan. sem pan'tað hafði sím- ■
talið, tók nú þátt í umræðun- ■
um og kvað Egyptann ekki ■
þurfa að' láta skjóta á si>g.
1 „Segðu Moshe Dyan það,“’ ,
svaraði sá eg'ypzki. R
„Já, cg þú talár við vin þinn ffl
Nas:ter, „bætti ísraelski síma- w.
rraðunnm við, en í banri mund >á
náðist SQmba'nd við London, og 1
þessu sérkennilega samtali var 'f
lokið. — B
□ Skátafélagið Vífill var
stofniað á sumardaginn fyrrta,
20. apríl 1967 og verður
þriggja ára 23. apríl n.k. Félag-
ar voru við stofnun 140, en eru
í dag um 200.
Féfegið fékk þegar í upphaíi
fyrirgreiðslu hjá sveiitarstjómi,
bæði fjárhagslega og hvað hús-
næði snertir. Kefur starfsemiin
verið til þessa í leiguhúsnæði
hreppsins að Goðatúni 2.
Stjóm Vífils setti strax í
upphafi markið hátt og hug-
. leiddi þegar á fyrsta stjórnair-
fundi hvernig leysa mætti hús-
næðisvandamál félagsins til
frambúðar. Var ætlunin að fá
lóð og byggja á henni féliags-
heimili, með aðstoð sveitarfé-
feigsins og Félagshéimilasjóðs,
en æskan hefur taikmankaða bið
lund, og þegar félaginu bauðst
mm
þetta hús hér að Hraunhólum
12, vaknaði strax áhugi á því
að leysa þefcta vand'amál féliags-
ins þegar í stað, enda má segja
iað húsið sé mjög hentugt til
hvers konar skátastia'rfsemi,
svo og umhverfi' þess.
Það liggur í augum uppi, að
skátaféfegið Vífill hefði aldrei'
geitað staðið eitt og óstutt að
þessum húsa'kaupum. Hefur
sveitarstjórn og stjóm Félags-
heimilasjóðs sýnt félaginu sér-
staka velvJld og skiiniing í
þessu máli. Sveitarstjórn hefur
lofað félaginu 300 þús. króna
árlegu framlagi næstu 10 árin,
og ennfreínur væntir stjóm
Vífils verilliegs styrks úr Fé-
lagsheimilakjóði. Eiga þessir
aðilar þa'kkir skildar fyrir þessa
miklu og rausnarlegu aðstoð.
SveitarstjóÆ, Ólafur G. Einars
5|,
ATHUGASEMD
HLJÓMLIST-
ARMANNA
□ Starfsmannafélag Sinfóníu-
hljómsveitar íslands hefur sent
blaðinu athugasemd, vegna
skrifa Ragnars Bjömssonar,
dómorganista hér í Alþýðu-
blaðinu. Athugasemdin er svo-
hljóðandi:
í janúar s.l. var haldinn fund
ur í starfsmannafélaigi Sinfónlu
hljómsveitar íslands þa>r sam
val stjómar sveitarinnc.r á
hljómsveitarstjórum afmennt
var til umræðu. Lét fundurimn
í ljós óánægju sína yfir því aö
ekki skuli leitað álits hljóm-
sveitarmannia áður en ákvarð-
son hefur í þessu máli sem öðr-
um sýnt miikinn álrug'a og skilin-
ing á starfsemi félagsins frá
upphafi.
Rekstur hússins mun félagið
aninaít. Stjórn Vifils er ljóst, að
miklar og þungar byrðar eru
lagðar á litlar herðar, en skát-
airnir eru staðráðnir í að axla
þessa byrði og treysta á mátt
sinn og megin og góðan skiin-
ing foreldra og annarra hrepps
búa.
Vífilsfell er tvílyft hús, nieðri
hæð þess er 150 ferm., en þair
er stór stofa, tvö stór herberg:',
myndarlegt eldhús, bað og
snyrting, tvær forstofur og
miðstöðvarherbergi. Efri hæð
er 120 ferm. Þar eru sex her-
bergi og bað. Stór áfaetur bíl-
skúr fyl'gir húseigniinini og 3
þús. ferm. eignarlóð.
Vífilsfell verður félagsheim-
ili skáta og Tónlistarskóli Garða
hrepps verður þar einnig tiil
húsa. Neðri hæðin er ætluð
fyrir sveitarfundi ylfinga og
ljósálfa, eldri skáta og tóm-
stun'daiðju þeirra. Þar hefur
tónlistarskólxnn starfsemi sína
frá kl. 9—17. Á efri hæðinni
fer sjálft flokkastarfið fram,
sex daga vikunnar frá kl. 17,00.
laoiir væru teknar um val hljóm
sveitarstjóra eins’ og tíðkast
yfirieitt í hljómsveitum. Var
óskað eftir viðræðufundi með
forráðamönnum S.í. um þetta
mál og var sá fundur haldinn í
marz mánuði s.l, Á þeim fundi'
lýsti' stjórn starfsm'Einmuíféliags-
ins því yfir að hún tæki að
sjáifsögðu fullt tillit til allna
samninga sem stjórn S.í. hafi
þegar gert við hljömsvje:lll..ir-
stjóra, en hélt fast við þau t:ll-
mæli að leitað væri álits hijóm-
sveitarmanna áður en gerðir
yrðu samningar við hljómsveit-
■arstj óra framvegis.
Það er því airamgt að hljóm-
sveitarmenn hafi neiteð að
leika undir stjóm Raignlars
BjörnssotVar á tónleitoum 2.
apríl s.l. —
Yfir vetrarmán'uðina verður
því nýting hússins mjög góð.
Yfir sumarmánuðinia verður
félagsheimiiinu breyfct í gisti-
heimili eða um mót maí-júní.
Er þegar byrjað að bóka í Hótel
Vífilsfell.
Vífilsfell verður formiega tek
ið í notkun á sumarda'ginn
fyrsta, hinn 23. aþríl nk. á
lafmæLlsdegi félagsinis. Vígsla
’hússins fer fram kl. Ii0.3'0 f,h.,
en farin verður skrúðgeir.ga frá
Goðatúni 2, kl. ÍO.O'O. Fána-
hyi’ling fer fram við Vífilsí'ell
og síðan sfutt vígslucthöfn ínni,
að viðstöddum nokkrum gest-
um. E'ftir hádegið verður svo
kaffisala og fram til kvölds,
húsinu ti'l styrktar, en það verð-
ur jafnfraimt opið almemningi
til sýnis. Foreldra Skátanna
standa fyrir kaffisölunmi. —
Stjórn félagsms væntir þess, að
margir hreppsbúar og aðrir
ieggi leið sína í Vifilsfell þenn-
an dag.
Stjórn Vífils skipai: Ágúst
Þorsteinsson félagsforimgi, Sig-
urgeil' Óskarsson /aðsli.fél.for-
ingi, María Hjálmai'Edcittir gjald
kei'i og Vilbergur Júlíusson rit-
ari. —
TROLOFUNARHRINGaR
Fljót afgréiSsla
Sendum gegn póstkrlöfU.
CUÐM. ÚORSTEINSSOjht
gullsmlður
Ðanltastrœtr 12.,