Alþýðublaðið - 27.04.1970, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Síða 1
Alþýðu Ma X» X •J • Mánudagur 27. apríl 1970 — 51. árg. 90. tbl. Banaslys í Lasarfossi □ Klukkan sex á laugardag varð 'það hörmulega, slys í Reykjavíkurhöfn, að kranabóma féll á lúgumann í m. s. Lagar- foS3Í og toeið hann iþegar bana. Verið var að skipa úi vörum í Lagarfoss og var noíaður til þess bílkrani. Slysið varð, er bóman var úti yfir skipinu, en hun bognaði skyndilega og féll niður á lúgumanninn, sem var að segja kranasfjóranum til. Beið maðurinn þegar bana af. Maðurinn var Þorsteinn Jóns- son, Miánagötu 19, 65 ára að aldri. —• Hesturinn stakk af - eftir árekslur við bíl □ I nótt gerðist sá óvanalegi atburöur í umdæmi Hafnarfjarð Með fullfermi □ Togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum í gævkvöldi drekkhlaðinn karfa, Iþorski og ufsa. í allí var hann með 320 tonn, og hafa toví verið 40 tonn á dekki iþar sem hann tekur að- eins um 280 tonn í lestir. Mynd- in var tekin í morgun er verið var að lan.da úr Ingólfi. — arlögTefrltinnar, að ekið var ú hest, og hann stakk af. Hrossið var statt suður á Voga Iheiði þegar attourðurinn gerðist og virtist ekki hafe slasazt neitt veriulega, Iþví það hljóp um- svifailaust út í mynkrið. Hinsveg ar gaf bílstjórinn sig fram við Hafnarfjarðarlögregluna. Má Iþað teláast virðingaúvert, þó Ihinsvegar eins jnegd álita að hrossið Ihafi átt sök ó árekstr- iniuim og vitað upp á sig skömm Framh. á bls. 3 Fðry'fumaður í óróaliðinu áva rpar mennlamálaráðherra: „Rektu tunguna framan í þjóðina“ □ Á fundi menntamálaráð- herra með stúdentum í Norræna húsinu s.l. laugardag urðu mik il orðaskipti milli ráðherra ann ars vegar og forystu,manna upp vöðsluseggja úr hópi náms- manna hins vegar um atburðina í Stokkhólmi og innrásina í menntamálaráðuneytið. Vitnaði ráðherra í skýrslu Hannesar Hafstein, sendiráðsriiara, og frásagnir þeirra Birgis Thorla- ciusar, ráðuneytisstjóra, og Bjarka Elíassonar yfirlögreglu þjóns, um þessi mál. i Sögðu „byltingarforsprakkarn ir“ ráðherra ljúga öHn.m þess- um ummælum og hófu yfir- heyrslur yfir honum um einstök atriði, -— og skipuðu ráðherra að svara með já eða neí. Tók ráðlierra þessu öllu með stilf- ingu cg gp,mansemi og hafði auðsýnilega ekkert á moti því, að uppivöðsluseggirnir sýncli.! greinilega, hvers konar mann- eskjur þeir eru. Einn bylftingarforingianna, Sveinn Rúnar Hauksson, bar fram svohljóðandi áskorun til samþykktar: .Sökum rökstnddra grun- semda um að mennts.málaráð- herra fari með rangfærsiur ef ekki beinar lygar ntn baráttu ftámsmanna und»ftfarna daga, fer fundur á vegum SHÍ og SÍNE haldinn 25 apríl 1970, frp,m á það við Gvlfa Þ. Gísla- son að hann set’i tunguna út Sveinn Rúiar Hauksson sat upp á borði meðan hanu fór með þulu sína. úr sér framan í fundarmenn og helst alla þjóðina og reyni þann ig að sýna það og sanna hvort svartur blettur sé á tungunni, — hvort hann fari með rétt mál eða rangt.“ Síðar á fundinum tók Sveinn Rúnar Hauksson tillögu sína til baka með þessu.m orðum: „Við hlæjum að útúrsnún- ingum þínum og viljum ein- dregið ráðleggja þér að þér segið af yður áður en við hættum að hlæja! Eg tel réit að draga áskorunina til baka vegna hreinnar tillitssemi vlð yður en þér ættuð þá aldrei að ljúga í fjölmiðla.“ STÓRÞJÓFNAÐUR Á ESKIFIRÐi □ Stórþjófnaður var framinn í verzlun Elíasar Guðnasonar á Eskifirði í fyrrinótt og var það an stoliff skartgripum. útvarps- tækjum og ýmsum öðrum dýr- um varningi að verðmæti 300— 400 þúsund krónur. Þjófarnir unnu mjög mikil spjöll í verzl- uninni og sömuleiðis' í vöru- geym.slu og á skrifstofu. í gær- morgun var á að líta í verzlun- inni eins og þar hefði stórskota- lið verið á ferðinni, sem engu vægði. í gærmorgun kom rannsóknar lögreglumaður og fingrafarasér- fræðingur úr Reyk.iavík til Eski fjarðar til aðstoðar við rann- sókn málsins. t morgun, er Al- þýðublaðið fékk frét^jr frá Eski firði voru þjófamir, sem segja má, að hafi -verið stórtækir f meira lagi, ennþá ófundnir og þýfið einnig. Sterkur grunur leikur á, að þjófarnir séu Kkipverjar á toát, sem lét úr íhöfn á Eskifirði snemma á sunnudagsmorgun og var ferðinni heitið til Þorláks- •hafnar. Blaðið fékk ,þær fregn- •ir hjá lögreglunni á Selfossi í morgun. að fjórir lögreglulþjón- 'ar frá Selfossi og rannsóknar- lögreglum.aður úr Reykjavík myndu taka á móti skipshöfn- inni á bátnurh, er hann kaemi til Þorlákshafnar um hádegis- .bilið í dag og kemur Iþá vænta* lega í ljós, hvort grunur -jifir- valdsins á Eskifirði á við rök að styðjast eða ekki og hvort rann sókn málsins er á réttri braut. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.