Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 11
Mlánudagur 27. apríl 1970 11
HEDDA...
Framhald úr opnu.
leyfifeg í leiMhúsi, þótt hún
veiti leikananum vafalaust stór
kostlega hamingiu. t>að verður
•alltaf eitthvert brot af manni
að vera á verði, eitthvert vak-
aindi S'kvn, horfamdi augu sem
fylgjast með og hafa stjórnina
á hendi.Annars er hætt við, að
'leikuri'rm verði að prívatnautn
ieikarans sem hann getur ekki'
gefið áhorfendunum næga hlut-
deild í, vegnia þess að stjórn-
i'na vantair. Ef tilfionimgam'ar
eru hömlulausar, er ekki víst,
að þær nýtist í túlkuninni, og
margt vill fara forgörðum í
stað. bess dð berast til áhorf-
: ái’dhihn'at Það er hægt að vera
í, dásamlegu leiðsluástandi og
finnast maður leika sérstak-
lega vel, en það er ekki einu
sinni öruggt, að fólkið í sain-
dm - gréini orðaskil hjá manni
í öllum tiíf ininingahitanum,
hvað þá meiira. Ef tiifinningam
ar eiga að nýtast í túlkun leik-
'arans, en ek-ki bara innra með
honum sjálfum, verður hann
að kunna áð vinna úr þeim og
senda þær frá sér án þess að
missa vald yfir öllu saman“.
\
HEDDA OG ANTÍGÓNA
Á SAMA DEGI
„Vair ekki erfitt að leikai
Heddu frammi fyrir sjónvarps-
vélunum og þurfa að stillia öllu
í hóf, svo að það verkaði ekki
ýkt, þegar þú varst orðin vöm
að leika harnna á sviði?“
„Mér faranst óskaplegaJ
skemmtiisgt að prófa þetta,
kamn-ki meðfram vegna þess-
að ég veit ekkert um sjónvaíp
og það er svo gaman að kynn-
'asit því hvernig störfunum er
háttað. Allir unnu einstaklega
vel, og ég varð alveg undriandi
að sjá hvað hægt var að gera
— ég held, að þeh- geti bók-
•sfcaflega' laílf, 'tætoimeranyimir1
þarna. Fyrst æfðum við lei'krit-
ið í viku, Og þa'ð hjálpaði okk-
ur hversu l'amgur tími var lið-
inn frá því að við lékum það
á sviði. Nú tókum vi'ð það frá
nýju sjónarmiði og reyndum
að miða við sjónvarpsleik,
dra'ga úr sveiflum, hreinsa burt
lallt ,teater‘, dempa það til
muna og gera það meira in-
tímt, taila á venjuiegan hátt í
staðinn fyrir að hugsa um að
senda hverja setningu út í hús-
ið, o.s.frv. Upptakan sjálf tók
sex daga, og þá var unnið frá
kl. 8 á morgraaraa til 7 á kvöld-
in nema seiraasta kvöldið til kl.
7.30 . . . ,og þá rétt náðum við
að komast niður i leikhús og
skipta um gervi áður en sýnirtg.
ín á AntígÓTiu hófst“.
„Það hefur verið strangur
dagur að tafca þær báðar,
Heddu Gabler ög Antígónu“.
„Já, en það getur líka verið
gott 'að leika þegar maður er
upprifirm og -allt liggur á lausu,
m'aður er í stemmnin'gu fyrr-
fram og þarf ekki að hita sig
upp. Og sú útrás sem ekki' fæst
við að leika Heddu, af því ,að
hún er svo lokuð og gefur ekk-
ei-t frá sér, kemur aftur á móti
í Antígónu, þannig að það var
eiginlega léttir að enda kvöld-
ið á henni“.
!
„Hafði afstaða þín til Heddu
breytzt þegaa- þú lélcst hana í
sjónvarpinu?"
„Ef til vill sá ég sum atvik
í skýrara ljósi', og það gl'addi
míg mikið þegar leikstjórinni
okkar, hann Sveinn Eniarsson,
hafði orð á því, að sér fyndist
ýmis atriði hafa fenigið dýpri
merkingu hjá okkur öllum
eftir iað við tókum upp þráðinn
á ný. En Hedda er svo flókátm
og heillandi persóna, að hún:
vex því meir sem maður l'eitar
oftar á vit hennar. Hún á sér
draumaveröld og þráir það sem
er ævintýralegt og stórbrotið,
ofar öllu þess-u hversdagsliega
mennska, hún er full af góðum
eigin'leikum sem aidrei ná að
blómstra . . . ég skal segja þér,
að einmitt þegar ég var að
leika hana inni í sjónvarpi,
varð mér litið í ljóð Steins
Steinars:
í (draumi sérhvers jnianns er fall 'hans falið. I .
Þú iferðast jgegnum dimnian kyniaskóg /
af blekkingum jsem ibrjóst þitt hefur alið 1
á bak við veruleikans jköldu ró.
Þinn draumur býr þei.m tnikla mætti yfir
að mynda sjálfstætt jíf pem ógnar Jiér. )
\ Hann (vex |á milli þín pg þess Sem lifir, 1
og þó pr f ngum Ijóst hvað (tnilli ber. ,
Gegn þinni Iíkamsorku og andans ,’nætti
og öndvert þinni skoðun reynslu og trú, i
í dimmri þögn meff dularfulium hætti
rís draumsins bákn, og jafnframt minnkar þú.
Og sjá, þú frllur fyrir drav.mi þínum
í fullkominni uppgjöf sigraðs manns.
Hann lýkur um þig löngum armi sínum
tig loksins ert þú sjálfur draumur hans.
,.Þá fannst mér ai'lt í einu hivert orð í þiaissu ljóði Steins vísa til
Hiedda Gabler .... Ileddu eins og ég skil han,a“. — SSB
■rFrFTTT>
1 UTV/j
s
Matur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEITINGASKÁLINN, Geifhál si
á uglýsingasíminn er 14906
ÁmhP/rw.
Oitt.
1 msk. smjör
500 g epli
250 g Kúmengouda
sitrónusafi?
ÞvoiS eplin, skerið þau í báta, látiS þá
sjóða ásamt smjöri í lokaðrj pönnu,.
þar til þeir eru tæplega meyrir. Sker-
ið ostinn í statlaga bita og blandið
þeim saman við.
Ef eplin eru sæt, er belra að setja
safa úr '/2 sítrónu í salatið.
Berið salatið með steik, eða eitt sér
|:| með ristuðu brauði og smjöri.
j m
O
VEUUM ÍSLENZKT-
fSLENZKAN IÐNAÐ
<H)
íslenzk vinna
ESJU kex
ÓDÝRT- ÓDÝRT - ÓDÝRT- ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT
O
o
93
H
I
o
u
XJ-
93
H
I
O
•ö
k!-
93
H
I
©'
ö
93
H
SkófatnaÖur
varlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Barnaskór
fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali.
:íomið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að
bjóða. i
sparið peningana í dýrtíðinni og verzlib ódýrt.
RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48.
H
yH
Q
O
I
H
tí
Q
O
1
H
tí
Q
-O
■
H
tí
yH
Q
-O
ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT
Nú er rétti tíminn til að kllæöa gömlu has-
gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a.
pluss slétt og munstrað.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.
1