Alþýðublaðið - 27.04.1970, Side 12

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Side 12
ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. □ íþróttir íyrir alla er hugtak, sem íþróttasamband íslands hef ur mikinn hug á að gera að veru leika. Á tímum véivæðingar og kyrrsetu er öllum mönnum nauð synleg hreyfing og áreynsla til að heilsan sé í lagi. I í sambandi við Víðavangs- hlaup ÍR á sumardaginn fyrsta i vakti einn þátttakendanna, dr. Gunnlaugur Þórðarson, athygli I á þessu máli með þátttöku í ! hlaupinu. Gunnlaugur er á sex- j tugsaldri og hefur aldrei tekið I þátt í iþróttakeppni fyrr. Hann I I hefur iðkað svokallað „skokk“ i í vetur og datt í hug að taka I þátt í Víðavangshlaupinu með- I i ffam. til að vekja menn til um- hugsunar í þessu máli. Það þef- I I ur hann svo sannarlega gert. I Gunnlaugur Iauk hlaupinu með | ! sóma og við mikinn fögnuð á- ■ horfenda. Nú er það ekki mein- I ingin endilega að menn taki hátt I í keppni í þessu sambandi, held ' ur að allir iðki einhverja íþrótt, I hlaup, sund eða eitthvað annað, I sjálfum sér til ánægju og heilsu | i bótar. — öe Fram er b Jafnfefli FH og Fram í síðasfa leik I. dei □ Leikur FH og Fram í 1. deild Islandsmótsins var býsna vel leikinn en það var eins og liðunum væri nokkuð sama hvemig hann færi enda mótið útkljáð. Fram var íslandsmeist- ari áður en viðureignin hófst. YfirJeitt var lleikurinn þekka Qega leikinn, og sérstaka athygli vöktu ungu mennirnir í Fram sem 'léku allan fyrri háifle.k, er lauk m!eð jafnte?li 12:12. ÞiÐ5SÍr ungu menn eiga vísíu- 'l'ega framtíðina fyrir sér í þess ari íþrótt. Þeir léku hraft og spil þeirra var oft mjög árang ursríkt og gaf faMeg mörk. Sér- staka athygli vakti Björgvln Björgvinrson í þessum leik. eld srJöggi.'r þaut hann um völlinn og skoraði fimm mörk í leikn- um. l>á varði Guðjón Erlends- son vel framan af i marki 'Fram. Þegar nokkrar mínútu; voi u liðnar af síðari hálfleik fór að bera á þreytu raeðai ungu imannanna í liði Fram, enda FH 'búið að ná fjögurra marka for- skoti 18:14. Þá kamu sterliu im;annirnir inn á, fngólfur, Sig- urfl.r Einars, Guðjón og Þor- stei'nn. Leikurinn varð nú harð ari og eftir miklar sviptingar tókst Fram að jáfna metin 22:22. Það er enginn vafi á þvi, að jafnsterkasta liðið o!cka- vann íslandsmótið að þessu sinni, en afar lítii’l munur er á fjórum efiH'tu liðunuim Frum, FH, Ilauk um og Val. — Þróttur sigraði Val 3-2 □ Nú má segja að knattspyrnu vertíðin sé loks hafin, enda þólt henni hafi reyndar aldrei lok- ið alveg í fyrra, og verið nær óslitin með sínum mörgu æf- ingaleikjum, vetrarmóti og alls konar keppnum, jafnvel lands- leikjum. En á laugardaginn hófst Reykjavíkurmótið á Mela- vellinum, og léku í fyrsta leik, þess Þróttur og Valur. Hvað sem Iíður öllum æfinga leikjum vetrarins var ekki ann <a5 að sjá, en að hinn árlegi vorsvipur væri á knattspyrnunni hjá þessum félögum, eins og reyndar öllum þeim, sem léku um helgina. Valsmenn mættu nú í fyrsta mótið án Hermanns, en liðið byggt upp af mörgum Framlh. á bls. 2 Úrslif í einstökum I flokkum 'P Úrsdit í einstöknnm flokkum Mandsmótsinis í 'handknattleik 'Urðu þessi: í 1. og 2. flokkí karla sigraði FH, í 3. flokki ieiga FH og Víkingur eftir að leika <uim sigurlaunin. Ármann vann í 4. flokki. Völsungar frá Húsavík sigr- /uðu bæði í 1. og 3. flokki kvenna. en Fraim í 2. flokki. Ufnf. Njarðvík sigraði í 2. deild kvenna og flytzt í 1. dei.ld. Þá sigraði Fram í 1. deild karla ogi kvenna. í 2. deild eiga ÍR og KA eft- ir- að 'leika síðari leik smn en á laugardag vann ÍR KA með yfirburðum hér syðra 35:23. — | KR um In Víking tókst að sigra Val í gærkvöldi og nú verður ;það aukaleikur við KR um sæti í I. deild í handknattleik. IÞetta gekk nú allt á afturfót- unum hjá Víking til að byrja með, en Valsmenn léku skín- andi vel, hratt og órangursríkt. ÍÓlafur og Bergur skoruðu fyrstu mörkin, en Einar kom Víking á blað með mark úr vítakasti. Bergur bætti iþriðja markinu við, og Jón Hjaltalín, stórskytta Víkings gerði annað mark félags Víkings og sæti í 1. f. ' ' síns. Um þetta leyti varði Brypj ar markvörður Víkings vítakást', en ekkert dugði, Bergur skor- aði fjórða mark Vals 4:2. CfJJAjrt síein^-x skoraði fimmía mark Vals^í en Magnús SiguýjSijsÉSi syakáði fyrir Víking. Um' þ^tta -Íeyþi’var útlitið heldúyýdökkt . h'j'á Víking, fjórum sinnurrjfhafði boltinn hafnað í marki liðsins, án þess að það svaraði fyrir sig og rétt fyri^jhtófvar staðan 9:3, en EinarijpÆÍignússyni og Guðjóni Sigui^ssyni tókst að minnka þennan mun í 4 mörk 9:5. Víkingur sótríi sig jafnt og þétt í síðari hálfleik. í þeim efnum var Jón Hjaltalín stórtælkastur. Hánn var hin nmikli ógnvaldur Vaismanna. Þegar ííu mínútur vdru liðnar af síðari hólfleik var staðan jöín 10:10 og' mikil harka í leiknum. Liðin höfðu nú yfir á víxl, þar til Víkingur nóði tveggja marka forystu fimm mínútum fyrir leikslok. Hófst „ nú mikill darraðardans og um tíma voru tveir leikmenn í skammarkróknum, einn úr hvoru liði, annars voru leikmenn Víkings þrívegis settir í 2ja mín. bann, en Valsmaður aðeins einu sinni. Svo við snúum okkur aft ur að leiknum, Iþá minnkaði Jón Karlsson muninn í eitt mark 14:13, þegar rúm mínúta var til leiksloka. Á ýmsu gekk síð- ustu mínútuna, en Víkingi tókst að halda þessum mun og nú fá- um við að sjá 'hörkuleik um sæti í I. deild milli KR og Víkings. Sveinn Kristjánsson og . Óli Olsen dæmdu þennan leik og gekk heldur illa að halda leik- mönnum í skefjum. Ekki viljum við spá neinu um möguleika Víkings í leiknum við KR, en verði Jón 'Hjaltalín ekici farinn til Svíþjóðar, þegar hann fer fram, mega KR-ingar biðja fyrir sér. —■ SATI BEZT AÐ SEGJA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.