Alþýðublaðið - 27.04.1970, Síða 13

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Síða 13
Mánud'agur 27. apríl 1970 13 Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: KR betri en Ármann I □ Á sunnudaginn mættust KR og Armann í Reykjavíkurniótinu í leik, sem fiestir bjuggnst við fyrirfram að mynd.i verða auð- veldur l'yrir KR-inga, en annað varð uppi á teningnum. Armann skoraði þrjú mörk gegn aðeins einu, og enda þótt KR-ingarnir væru óneitaniega betra liðið í leiknum, voru mörk Ármenn- -inganna engin heppnis- né til- viljunarmörk. Ekkert skeði fyrstu fimmtán mínúturnar í leiknum. KR sótti mjög, en tókst ekki að nálgast mafkið nægilega til að skapa tækifæri, en toins vegar stungu Ármenningar inn á milli einu og einu upphlaupi, sem reynd- ust mun foættulegri en 'hin lát- ■ lausa pressa KR-inga. Loks 'á 16. mín. skoraði KR fyrsta mark leiksins. Baldvin Baldvinsson var kominn upp að endamörk- um með fooltann og gaf fyrir markið. Markvörður Ármanns kastaði sér í veg fyrir boltann, og tókst að ihafa hendur á hon- um, en ekki að halda honum, svo að boltinn hélt áfram til Bjarna Bjarnasonar,- sem hefði ekki getað brennt af, aleinn frammi fy-rir- markinu með bolt- ann. Bjarni átti laglegt sko't á 25. mínútu, sem markvörður - Ár- manns gerði vel með að verja, en síðan hófu Ármenningar sókn, sem endaði með fallegu marki. Það var Guðmundur Sig urbjörnsson, sem skóraði við- stöðulaust með föstu skoti áf vítateigi ,eftir sendingu utan áf lcanti. Á 40. mínútu munaði ekki nema hársbreidd að KR tæki'st að skora, og reyndar furðulegt að svo varð ekki. Baldvin Bald vinsson komst einn inn fyrir, og áðeins markvörðurinn var til varnar. Baldvin ætlaði að leika á hann, en gætti sín ekki, ög var kominn úr skotfæri fyri> en varði, og allt rann út í sand- Tveimur mínútum seinna skor aði Ármann annað mark sitt í leiknum. Guðmundur sá, sem | skoraði fyrra markið skallaði að marki, en markvörður KR virt- ist hafa stöðuna í hendi sér. Hann misreiknaði iþó sending- una, og datt, en boltinn fór yfir hann til Guðmundar Svavars- sonar, sem skoraði örugglega. . Nú fór að færast líf í tusk- urnar, og í síðari hálfleik -hélt KR uppi mikilli pressu, á ^r- mannsmarkið, en ekki vildi markið koma. Loks á 44. mín. ofgerðu KR-ingar sér í press- unni, og misstu einn Ármenn- inginn inn- fyrir vörnina. Það var Ingólfur Magnúss.,- og hann brunaði upp völlinn, og skoraði síðan auðveldlega, Þetta var stór sigur fyrir Ármann, og enda ,’þótt KR ihafi átt meira i leikn- um, sannaðist nú eins og sv.o oft áður, að mörkin vinna leik, en ekki tækifærin. —; gþ IÞorbergur markvörður hirðir knöttinn af höfði Teits Þórðarsonar, sem reynir að skalla eftir hornspyrnu. Jóhannes Atlason og Halldór Björnsson eru tilbúnir „ til vamar. (Mynd: Friðþjófur) ; Jafnteflisleikur á Fram vann á vitaspyrnu □ Á iaugardaginn m.ættust Fram og nýiiðarnir í 1. deild, Víkingur í Reykjavíkurmótinu, og fór leiburinn fram á Mela- veliinum. Leikurinn var mjög jafn, en með þessum greinilega vprsvip, og bauð hvorki upp á lipra knatt spvrnu né góð tækifæri, hvað Iþá heldur falleg mörk. Eina mai’k leiksins var skorað úr vítaspyrnu, sem Helgi Númason tók. Hið eina umtalsverða í þess- um leik var vítaspyrnan, sem var umdeild, og töldu margir að varnarmaður Víkings hefði alls ekki snert boltann með hend- inni innan vítateigs, en dómar- inn var hins vegar viss um að svo hefði verið, og sagði eftir leikinn að Ihann ihefði verið í mjög góðri aðstöðu til að sjá brotið, og því ekki í neiaum vafa um réttmæti vílaspyrnu- dómsins. —■ gþ Drengjahlaup Ármanns □ Híð árlega Drengjahlaup Ár manns fór fram í Hljómskálan- um í gær. Þátttakendur voru 30 talsins og keppnin var skemmtileg. Sigvaldi Júlíusson, UMSE sigraði nokikuð örugglega í fjarveru-Sig'# sar JónSsonar, IR, sem meiddi síg daginn áð- ur. Tími Sigvalda var 4:34,7 mín. Annar varð - Helgi Sigur- jónsson, UBK, 4:41,5, þriðji Ragnar Sigurjónss,. UBK, 4:41,6, fjórði Ágúst Ásgeirss., ÍR, 4:41,7. Fimmti varð Böðvar Sigurjóns- son, UBK, 4:49,0 og sjö.tti Jó- hann Garðarsson, Á. Breiðablik sigraði bæði í þriggja og fimm manna sveita- keppninni, en Armann og ÍR voru í öðru og þriðjá sæti. í þriggja manna isveit UBK voru þrír bræður. —■ l Akranesi I I l I I I I I I I I I I I I I Akranesi, fimmtuda'g, Hdan. □ „Enginn í landsliðinu enn þá“ er hlaft eftir fonnann KSÍ Albert Guðmundssyni í Þjóð- vil'janum 9. apríl s.l. Og for- miaiðurinn bætir við, að það sé ■a'ðaliatriðið að fá menn til að leika knattspymu og með þvi a'ð láta 'úrvalslið KSÍ le'Jka gegn beztu liðunum, þá fengju menn að sjá flesta eða ailia þá, sem til greina1 'kæmu í landslið- ið, sem væri ailgerlega óvahð enn. ' Það er vissulega huggun í ■ þeim orðum formiannsins, að lanidsliðið sé óvalið enn, ef þau ei'gia við í dag 23. april, eftir að hafa séð það l'ei'ka gegn Akumesingum. En hverjir þeir eru, sem eiga að fylgjast með lei'kjunum með það fyrir aug- um, að sjá þá sem til greiitnia 'koma í Land'Sliðið, veit ég ekki, a.m.k. kom hvorki einvaldur- inm né formaðurinn, eða aðrir, sem maður gæti ímyndað sér, að hefðu áhrif á val liðsins, til að horfa á leikinn á Aikranesi. ‘Þieirra var þó vissulega þönf, því frammistaða liandsliðsilns, ■eða úrvaisins, vair langt fyrilr nieðan það sem maður getur og verður að ætiiast til af slíku liði. Lið það, sem Akurnesingar tefldu frarn gegn úi-valinu var við fyratu sýn ekki sigurstramg- legt. það verður að segjast eins og er. Fyrir .utan. þá Matthí'ais og Eyleif, sem Léku með l'ands- liðimi, vantaðil Jón Alfreðsson, Benedikt Valtýsson, Haraid Sturlaaigsson. Og án þessara mann'a tókst Akurnesingum að ná jafintefli við úrvaislið KSÍ og meira en það, þeir voru óheppni að sigra ekki með 2ja ti'l 3j*a mairka mun, Það var fremur kalt í veðri og norðan strekkingur, þegar leikurinin fór fram. Úrvalið lék undan vindinum í fyrri hálf- ieik og lá því tii að byrja með nokkuð á'Skagamönnum, sem börðust vel og hressile'ga. Það voru Skagamenn, sem skoruðu fyrsta mairk lei'ks'ms og var þar hinn gamalkunni bakvömður, Helgi Hanniesson að verki, eni bann lék sem tengiliður í þess- um leik. Fékk bann sendimgu frá Jóini Gunnliaugssyni og skall aði knöttilnn yfir Þorbetng mairk vörð. Litlu síðar jafnar Eyleiif- ur fyrir úrvalið, með föstu skoti af stuttu færi, eftir að- vörn Skagamannia hafði op»n- azt illa á miðjunni. Fyrir hálf- leik nær svo úrvalið forystu, er Matthías skorar seint í hálf- leiknum. í síðari hálfleik jafna Skaiga- meinn. Jón Gunnlaugsson hljóp ,af sér vörn úrvalsins, lék á markvörðinn og skoraðil við' míkil fagnaðairlæti áhorfenda. Úrvalið nær síðan forystu um mi'ðj-an hálflei'kinn, er Skaga- menn skora sjálfsm'airk eftir hörmuleg mistök vamjarmianna. Akurnesingaa’ eiga nú fjöldiá tækifæra til að jafh'a, sem öll mistateaist og voru menn nú fairnilr að sætta sig við sigur úrvailsins, þótt e-kki þætti það verðskuldaið. En á síðustu mín- ■útunum lé’k Guðjón Guðmunds- -son laglega á Guðna Kjart'ans- son, ®em kominn vair út til hægri, sendi k-nöttinn til Andrés ar Ólafssonar, sem skoraði með föstu skoti og algjörlega óveirj- andi fj'TÍir Þorbei’g markvörð. Lauk því leiknum með j-afn- tefli 3—3 og má úrvallð vel við þau úrslit un-a. Hjá landsliðiniu var Eyleifur beztur og sömuleiðis sýndi Matthías góð tilþrif, en ho-n- um hætti-r tii ®ið ejnleika um of. Guðni Kjiartansson oig Jó- bannes Atlason Stóðu sig ágæt- Lega að vanda. í heiild átti Liðið slakan leik og tel ég -enga goðgá, að gera á því verulegar breytingar og gefa nýjum. mönn um tækifeeri til að sýnia hvað í þeim býr. Lið Aki’aness -kom á évart •f þeBsum leik, því einis og ‘áðör er sagt, vair nær helmingur aðalmanna forifiaBaðir. Helgi Hannesson kom mest á óvart og var einn bezti maður liðsins meðan hanis naiut við, en hann varð -að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik vegna meiðsl-a-. Helgi lagði skóna á hilluna fyr-ir nokkrum árum, en hefur æft í vor sér til heilsubótar. Ungu mennirnir í fraimlín- unni, Teitur Þórðarson og And-rés Ólafsson áttu báðir góð an leik og eru í stöðuigri fram- fö-r. Guðjón Guðmundsson átti einn-ig góð-an le-ilk. Jón Gunn- laugsson er hættulegur hvaða vörn sem er, en knatttækni hans er mjög ábótavant. í vöminni voru þeir Þrösitml Stefánsson og Davíð markvörð- ur beztir. Að vísu má segjá, að Rúnar og Guðjón Jóhannes- son hafi einniig staðið sig vél, en þeim urðu báðum á öxláiga rík mistök í leilknum. Leikinn -dæmdi Guðjón Finn bogason og gerði það vél. — Tvö met □ Tvö met voru sett á inn- anhússmóti FRÍ á laugardaginn var, en alls hafa nú verið sett 11 met síðan keppni -hófst á nýju innanhúsSbrautinni undir - stúku Laugardalsvallar. Afrek- in háfa batnað með ihverju móti og eru sum hver orðin ágæt. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, bætti ís- lands-met Borgþórs Magnússon- ar, KR, um 50 cm. á laugar- dag og stökík 13,95 m. Var keppnin milli Jóns og Borgþórs, sem var annar og stökk 13,66 m. hin skemmtilegasta. Þriðji var Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, stökk 13,20 m. og fjórði Val- björn Þorláksson, A, 12,'24 m. Valbjörn Þorlá'ksson, Á. settl met í langstökki, síöld?; 6,68 m. Gamla metið, sem hann át-ti var 6,66 m. Annar varð Jón Þ. Ólafs son, ÍR. stökk 6,31 m. Þriðji Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 6,22 m. Fjórði várð Úlfar Tertsson, Frh. á bla. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.