Alþýðublaðið - 27.04.1970, Síða 14
14 Mánudagur 27. apríl 1970
Margarel B. Houston:
Læsta herbergið
þau og séi;m þau leggja af
stað frá eynni. Þau stóðu við
borðstókk ferjunnar og veif-
uðiu til ofekar í kveðjuskyni,
stóðu 'hlið við Mið ,eins og
systkyni — eða ung brúðhjón.
Zoe var lögð a'f stað út í
heiminn.
— Allt mun breytast fyrir
ihewni og hún sjálf mun breyt
ast að saima skapi sagði Ric-
hatd. — Hún mundi hafa
breytzt þó hún hefði verið á-
fram hér á eynni.
— Ef hún aðeins gæti varð
vleitt æsku sína sagði ég, eins
og henni heílur tekizt hingað
til þó ósjálfrátt væri.
— Miun þér tafeast að halda
æsku þinni? Eða mér? I>að
'miun ekki valda okkur minnstu
'álþyggjuim, sagði Riohard. —
Nú hugsa ég ekki lengra en-
£1 kvöjldsins.
Máfarnir svifu yfir höfðum
okikar er við gengum út úr
kirfejunni niður á bryggjuna,
þiar sem sniefekjan heið ofekar.
Mér þótti það góðs viti.
Fimm árl.im síðar har svo
við að ég hitti Iþau Dane og
Zoe, Bony lífea, og þau öil að
undanttekmrm Fritz. Við Ric-
'hard vorum íþá í Iþánn veginn
að leggja upp í langifierð á
sniefekjunni en þá blarst okk-
ur efceyti frá Pony, hún var
fecmin til að heimsækja for-
éldra sín!a og iungaði til að
hitta clkfcur. Við frestuðum því
sjóíferðinni í biíli.
Lítið hafði Pony breytzt, að
vísiu virðiu&egri í fasi en hin
sama óstýriláta Pony undir
. iniðri.
Zoe bjó með Dane og dótf-
iur hans í húsinu sem hann
hafði byggt meðian Leona lifði.
Ýmislegt frá liðha tímanum
hafði rfijazt upp fvrir henni,
'en það minnir mig á leiðinLega
drauma, sagði hún.
Ekki gat hún munað eftir
Richard. Bezt mundi hún er
hún bafði gefið litlum dreng
epiladósina sína og bolta,
ir.atr.ma drengsins fékk ihana
till að gefa henni það aftur.
Móðirin var Lousie Carring-
ton, drerigurinn var Dane.
Hár htennar var orðið silfur
grátt. og lellidrættir uim munn
inn. Hún var orðin gömiul en
ekki eins gcmrul óg við hin.
Enn bar hún úrið í kristals-
feúliunni í barmi sér. Það hafði
hún sagt að ég ætti að sér-
'látinni. Eflauist 'hafði liún
gleymt því.
Við bjuggum ennþá á Yond-
er. Eg sá Jóhönmi einu sinni
eða tvisvar er hún bauð okk-
ur tiil fcvölldVerðar. Hún þurfii
wð ráðlfæra sig við Riohard.
Þegar við komum lieim úr sjó
fsrðinni keyptjuim við 'hús í
Muspa. Við eignuð'i’m'st þrjú
börn og ég Ihafði nfli að starfn.
Oft tfóruim við með börnin
út í eyna. Riehard Iheimsótti
Jóhönnu', sem eífallt varð
börkulegri og stoltari. Dane
og Zoe bjuggu í París og dótt-
ir' Daiwe gerðist leikkona.
Svo dó Jóhanna og öllum
til mikil'lar furðu arfleiddi
ihún Ezra að ölluim eigum sín-
lum.
Það vildi Zoe ekki láta sér
lynda og ætlaði að koma til
Yonder að mótmæla erfða-
iskránni. En sjálf lézt hún nótt
ina áöar en hún ætHaði að
leggjia af stað.
Oft hef ég hugsað hvað
Ezra muni ha'fa gert við kast-
alann. Ölil hin fornu 'dýru mál
verk, veggtjöld og húsgögn.
Hann var að vísiu búinn að
táka upp alla háttu hvítra
imanna, enda af hvítum kom-
inn í aðra ætt.
— Og húsið hans Richards
llivað E'kyldi hann hafa gert
við það? Þær voru margar
spurningarn'ar seim ég fékk
áidrei svör við.
Skömmu eftir að Dane
hvarf iaftur heim til Parísar
barst mér þó óvænt svar við
einni ispurningl.inni.
Hann bafði sagt mér að Zoe
hefði sjaldan minnzt á hið
liðna tímabil. Hann kvaðst
'hafa sagt henni um samband
ckkar og að hann 'hefði unn-
að mér hugástum. Þá virtist
hónum sem Zoe hefði munað
óijóst eftir mér.
Mánuði eftir að hann fór
barst mér lítilá tiöggull, í á-
byrgðarpósti. Dane hafði skrtf
að m'eð böglinum. — Móðir
■mín lét svo um mælt áður en
hún dó að ég skyíldi senda þér
þetta.
Eg tók utan 'aif bögglinnm.
Þetta var litla úrið í krist-
als'kúliunni.
Embættismanna
fundur um
freðfiskbirgðir
□ Embættismenn frá Dan-
mörku, íslandi, Kainada og
Noregí komu saman til fundar
í Reykjavík 23. apríl s.l. til að
ræða um ástand og horfur á
freðfiskmörkuðum. Fyrsti fund
ur af þessu tagi vair í mairz
li969 v Kaupman'niahöfin og síð-
,t 'áij. hafa. verið. haldnir ..fundir í
Oslo og Ottawa.
Fundarmenn voru sammála
um að freðfiskbirgðir væru með
minna móti. Hafi eftirspurn fair,-
ið 'vaxandi og , freðífiskífram-
leiðsla verið svipuð og í fyrra,
þar af leiðandi ihafi markaðs’-
ástandið bataað og væru horf-
ur á að svo héldist áfram.
Fulltrúar Kainada skýrðu friá
þ.ví að Katnadastjórin myndi
halda áfram á þessu ári sérstök
um aðgerðum til að tryggja
stöðugt verðlag á freðfiski. Af
hál'fu 'anniarra þátttökul'anda
yrði einnig stefnt að því að
treysta alþjóðamarkað fyríir
freðfisk.
Samkomulag varð um að
balda áfram að fylgj'ast með
markaðs'þr'íuninni og hi'ttast aft
ur á næsta hausti til að ræða
þessi mál.
Fulltrúar fslands á fundinum
voni: Þórhallur Ásgeirsson,
ráðu'neytisstjóri, Stefán Gunn-
liaugsson, deildiairstj'óri, Jcn
Amalds. ráðuneytisstjóri, Máir
Elísson, fiskimálastjóri, Bjsirni
Bragi Jónsson, fórstjóri, Sveinn
Björnsson, fulltrúi. —
1 hendingum
. Umsjón: Gestur Guðfinnsson
Sú var tíðin, að ljóð Kristj-
áns Jónssonar Fjallaskálds voru
lesin og lærð taf aliri alþýðu
manna og nutu óskoraðra vitn-
sælda. — Á síðari árum hiafa
hins vegar ný lífsvið'horf og
nýtt skáldskaparform rutt sér
til rúms og jafnframt snjóað
nokkuð yfir kveðskap hinina
eldri skálcla, þar á meðal
Fj'allaskáldsinis. Eigi að síður
kann Kristján enn að eiga
noikkurt erindi við marga
ljóðaunnendur, unga sem gamla,
og þess vegna verður hér rifj-
að upp eitt þeirra Ijóða hans,
sem mikilla vinsælda n'aiut á
sínum tíma; Pelinn. Sú at-
hugasemd fvlgir kvæðinu, að
bam braut pela, sem það kall-
iaði Kristján.
Snemma byrj'a mann'a mein,
marga sorgir beygja.
Meðal fleiri er ég ein,
sem af því hef 'að segja.
Mjólkurpela átti ég einn,
- svo óþarft hatfi ei masið, -
það var sterkt og þykkt sem
'steinn
og þótti mér vænt um glasið.
Margoft sæta mjólkui-veig
mér hann veita náði,
úr honum margan, margan
teig
að mömmu drak'k ég ráði.
Að honum mér oft ég lék
aftaa og morgn'a bæði;
öH mín skrítnu barniatorek
bar hann með þolinmæði.
Kállaður pelinin Kristján var
kunningjum af mínum,
langa og mjóa lögun bar
líkiu- nafna sínum.
Löngum fullur lá á beð
líkt og dóni kenndur.
Það er líba margur með
maii-ki slíku brenndur.
Hann á sinni hinztu stund
hörð nam örlög þola,
augafullur féll á grund
og fór í þúsund mola.
Nafni hans, sem uppi er enn
óbrotinn að kalla,
með sama móti segja mernn
úr sögunni muni falla.
★
Þá skulum við venda ok'kar
kvæði í kross sem sna'rlegast og
láta á þrykk út ganga eina lof-
lega prestavísu, sem ég bann'
reyndar 'engin skil á:
þú ert bæði falskur og falur,
fjandinn má þér lúta.
★
Og svo er héma ein beina-
kerlingarvísa;
f*
Veri allir vel'komner,
sem við mig spjalla í tryggð-
um.
Eg get varla unað mér
ein í fjailabyggðum.
★
Og þessi vísa ætti að skiljast
án skýringar:
Svona vil ég sjá hana,
svona horfa á hana;
fríða vil ég fá hana
hjá föðurnum, sem á hana.
★
Aftur á móti fylgir eftirfar-
andi sfeýring þessiari visu, sem
eignuð er Jóni Jónssyni á Gils-
bakka í Skagafirði: Kona nokk-
ur bað Jón að yrkja vísu um
dreng, sem hún átti og hét Jón,
en hann tók jafnian dauflega í
það. En eitt sinn, þegar Jón var
við öl, fór hún enn að ámálga
við hann að gera vísu um h'afnö
sinn. Lét Jón þá lóks til leiðast
og kvað;
Dúsu sígur,
drullar og mígur undir,
þykir snótum þráskælinn;
þú ert ljótur, nafni minn.
★
Og að endingu kemur svo
vísa, sem Magnús frá Barði
gerði nýlega í tilefni af vor-
’komunni: t
Vetrar bl'akar veldi frá J
verndar andi blíður,
vorið glugga guðar á,
góðan d'aginn býður.
Smurt brauS
Snittur
Brauðtertur
SNACKBÁR
Laugavegi 128 liíFfl
(við Hlemmtorg)
Sími 24631.
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Bos
Eyjólfur prestur lallra beztur
aldrei visni,
bibh'uhestur, hrossabreStur
helgrar kristni.
★
Staðarhóls-Pán lcvað á þessa
leið um Reykjadal:
Rú þig, spú þig, Reykjadalur,
rotin hundahnúta;
Opið frá kl. 9.
Lokað ki. 23.15.
fantið tímanlega f veizlur.
BRAUÐSTOFAN —
M J ÓLKURB ARINN
Laugavegi 162, sími 16012.