Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 15
Mánudiagur 27. apríl 1970 15
VARÐ ÞRIÐJL
Frh. af bls. 5.
um þremur árum ti)l neðri deild
arinnar í fyrsta skipti. Þá vann
hann 25 þingsæti, sem þótti
mikið afrek. Og í ikosningunum
fyrir áramótin fékk flokkurinn
47 þingsæti og er þar með orð-
inn þriðji stærsti flokkur lands-
ins, stærri en j afnaðarmanna-
flokkurinn, DSP.
Floikkurinn stefnir að því að
verða stærsti stjórnarandstöðu
flokkurinn við næstu kosning-
i»r eftir tvö til þrjú ár, og á
flokksþitngi hans hefur verið
einróma samþykkt að flokkur-
inn skuli vena orðinn stærsti
flokkur landsims 1979.
En þótt flokkurinn kunni að
hafa ástæðu till bjartsýni bend-
ir margt til þess aið Komehto
geti við beztu skilyrði ékki náð
nema 70—80 þingsætum (aí
490). Og það er hugsanlegt að
flokkurinn sé nú þegar kominn
í hámark.
Flokkuirinm er greinilega fas-
istískur, eins og flestir trúar-
legir stjómmálaifloMoar sem
eru siannfærðir um alð ekoðan-
ir síniar séu þær eiinu réttu.
Þetta kemur fram á flokksfund-
um, þar sem nazista'kveðj an al-
kunna er notuð, og æskulýðs-
lireyfing flokksins gengur í
elmkennisbúningum. En ennþá
aivarlegra er þó mál, Sem kom
í ljós að kosnin'gunum loknum.
Það hefur komið á daginn,
að Komei-to og Soka Gakkai
hafa beitt áhrfum sínum til ;að
koma í veg fyrir útgáfu bóka,
eem eru andstæð flokíknum og
trúflokknum. Við þetta hefur
fjármálaráðhenra landsins veitt
aðstoð. Ekkert af stærri útgáfu-
fyriírtækjumim I Japam hefur
vagað að gefa út bók eftir kunn
'an blaðamann, Hirotatsu Fuji-
wara, þar sem hanin lýsir innri
málum flokksins á vægðarlaus-
an hátt. Þegar smáforlag eitt
loks áræddi að gefa bókina út,
tóku bóksaaamir i taumana bg
könnuðu dreifingu bókarinnaa-
í bókabúðum. Hópur etúdemta,
sem fyl'gdu Komei-to tað mél-
um, náðu með einhverju móti
i meginhlut'a upplagsins og
bám það á bál fyrir framan
háskólann, en rektor skólans
horfði á með velþóknun.
Þetta var igetrt að höfuðmáli
þegar þing kom saman snemma
á áritnu, og þá bar Sato forsætis-
ráðherra fyrir sig merkilegri
kenningu. Hiann sagði að stjóm-
arskráin tryggði aðeins gegn
skoðanaikúgun al hálfu ríkis-
ins. En ríkisstjómin gæti ekk-
ert gert ef einstaklingar beittu
slíku, því að þá væri brotin
langtum miMlvægari stjórnar-
skrárgrein, sú um athafnafrels-
ið.
Hættan við Komei-to er þó
ekki fyrst og fremst fólgin í
því að líklegt sé að floktourinn
nái völdum. En hann ýtir undir
iifgafull hægriöfl í öðrum flokik
um, og gæti orðið til þess að
ýta þeim áfram, ednkum hægn-
öflunum í stjórnarflokkíhurn-/
sem í raun réttri íiefur aldrei*
gætt sig við lýðræðið, held»r
lifir að miklu leyti í gamla
tímanum. -v.s-
(Arbeiderbladet).
"'f.v::
hsf'-
og.
Framh. af bls. 16 : 7 -
sendiráð í.s'lands þanr, sama
morg'Sn. Nauðáynlegt væri að
fá fram breytingu á kerfi náms
'lána, og undirstrflcaði hann
stuðning stúdenta heinia við
Ifri.ðsa'm'i'egar aðgeröir íslenzkra
námsmanna erlendis.
AUan Maenússon beindi þeirri
spurningu til ráðherra hver
væri afstaða ríkisstjómarinnar
til samþykktar stjórnar lána-
'sjóðsins um stighækkun lána
er næði hámanki 1975.
Gylfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðlherra ‘lýsti ánægju
sinni meðþað tækifærj, er gæf-
ist á þessuim fundi 'til þess að
ræða fyrir opnum tiöldum mál,
sem ibáðir aðil’ar hefðu áhliga
á. Væri rétt að nýta það tæfei-
færi til þess að stúdentar fengju
að vita hvað satt væri og rétt
í þessum málum án miliigöngu
annarra.
Gylifi sagði, að ú síðast liðnu
ihausti eða síðaist <í nóv. fa'afi
SÍNE sent stjórn lánasjóðsins
erindi um stóraukin fjárfram-
lög til ilánasjóðsins og fjögurra
ára áætiUn í því sambandi.
Stjórn lánasjóðsins, þ. á. ni. full
trúar stúdenta hafi ver.ið' á einu
máli itim, að of seint væri að
toeira þ'essar óskir fram við
stjórnvöl'd, þar eð fjárlagaaf-
greiðslu að þesru leyti væri
rai-taveruliSga lokið. Síðar á fund
inum upplýsti ráðherra, að
toaun hefði íöagii-forystumönn-
um stúdenta þetta sama, er -þeir
afh'entu honu-m afrit' af bréfi
SÍNE til stjórnar lánasjóSsins.
Nú hefur stjórn lánasjóðsins
hiTiiS vegar skrifað mér, sagði
ráðherra. Mér barst það bréf
fyrir rúmri viku. En þá líða eþki
nerna tvéir tíágarftoar tjf gjiþið'
er til jafnóheiillavæn'legrá* að-
gerða og áttu sér stað í Stokk-
iriMrtðhi. Mér toafði því efcki einn
sinni gef ist tími til þess að sfcýra
rífcisstjófnih'ni frá þessum ósk-
um, tovað þá heltí.ur meir. -Að-
éSnfS tveim dögum eftir að mér
toerast þessar kröfur fj'rir miili
göngu stiórnar lanasjóðsins
Jtófa 11 íslenzkir stúdentar tefe-
"tð sendiráð íslands í Stokk-
hólmi á sitt va’d og' sett með
beim aðgerðum blett á íslenZku
þjóðina og spillt áliti íslands.
, asst.-,-§íðar sagði menntamálaráð -
Ónæmisaðgerbir gegn
mænusótt fyrir fullorðna
BóHusetniiiigar gegn mænusótt fara fram í
Heilsiuviemd'arstöð Reykjavík'ur ti'l' mán'aða-
m'óta alla virka daga frá fcl. 16—18 nema
laugardaga.
Þeis'sar bólusetningar eru ætl'aðar fólki á
laödrimum 18-—50 ára, sem ekki hefur verið
bófuls'e’tt u'ndanfarin 5 ár.
Bólusetningin kostar 50 kr.
Inngangur frá baklóð.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
— Eg verð að s'egja eins og
eiy -að hér er «m stórundarleg
vinn.irbrögð að. ræða. Eg hefi til
þeysa ætíð reynt að fara eftir
óskum stjómar ilánasjóðsir.s.
• Svo ivar einnig -'á -síðast liðnu
ha.usti og tel égr- að stjórnvöld
'háfi orðið við -óskum stjórnar-
'iinnar í- m'eginatriðum, enda
• þðtt mér sé fyllii'ega Ijóst að
-ekki var unnt að gera alit, sem
íhún kynni að vilja ósfea. En
þegar búið er að mfgreiða mái-
ið, í meginatriðum í samræmi
við óskir stjórna lánasjóðsiris
i óg f járlagaákyarðanir hafi verið
teknar, iþá bier-ast aUt i einu
■ kP0f.L-.lr frá fitúdentum'’ ei^endis
wn á'lit annað en- sitjórn ljina-
sjóðsins ósfcaði:.-eftir. Og .þein*
kröfum er svona fylgt eftir á
þann ihátt sem öllum er fcunn
ugt um.
.Mér væri nær að toalda. ef ég
vi-iri rfeki beiur. að þessir for-
vst.vpe.riþ befðu ekki minnstw
hugmynd um, tovcrnig alíþirigi
Starfai og hvernlg eða itovenær
fjárlög eru tofgreidd.
— Tnka sendiraðsins í Stokk
hólmi og óeirðirhar í mennta-
miálaráSunieytínu geta haft mjög
ölyarlegar afMBingar fyrir stúd
ienta, sagði menritamáláráð-
iherra. Mér er fuililfeunnugt um
Iþað, að þessi læti toafa vafcdð al
varllega andúð almennings á ís-
•latjdi — ekikí aðeins í garð stúd
erita toeldiur jafnvel langskóla-
gengiShá 'manna. Þau eru ótelj
andl'-. samtölin, scm venjulegir
og anrwrs frlðsamir borgarar
toalfa átt við imig út af þessum
málum þar sem iþeir toafa for-
dæmt efejti aöeins aðgerðirnar.
heidut- ekki sfður stúdenta og
langskcliaiftðk almennit. Þetta er
•efeki aðeinsrmín reynsla, toeld-
■Ur er ég sannfærður um, að
- t. d. toilö’ð og fréttastofnanir geta
sagt svipaða sögú af viðbrögð-
fim almiennings.
, Æittu istúdentar því sjáifir að
geta sagt sér, tovort umræddar
aðgerðir hafi orðið málstað
þeirra tiil framdráttar eða ekki.
Menntamáliaráðhierra gerði
grein fyrh- fjárveitingum til
iliámamiála, en lánaprósentan hef
ur þrívegis v.erið auikin sðan
árið 1967, er ný lög voru sett
uimi' Lánasjóð íslenzkra náms-
manna. Árið 1969 var jafnframt
veitt viðbótarfjármagn, að upp
toæð 8 imi'ilj. ikr. ti'l sjóðsins til
'þess að koma til móts við hækk
andi framfærslukostnað erlend
is, 'og var það framlag látið
toaidast óbreytt í ár.
— Eg mun toalda áfram þeirri
stelfnu sem óg toef fylgt, að
beita mér fyrir laukinui fjár-
veitingu til Jánasjóðsins, sagði
menntamálaráðherra. Eg mun
okki láta hrekja mig af þeirri
braut, — tovorki af fámennum
hópi uipphlaupsmanna né af góð
toorguirum, sem lcrefjast ströng-
r®tu gagnráðstafana.
Þegar líða tók á fundinn, létu
uppiitaupsmen.n undir forystu
læifs JóeJissonar, ,jhugmynda-
fræðings" Æsfculýðsfylkimgarinn
ar, og Sveirvs Rúnars Hauksgon-
ar æ meir tid sín taka með
persónulegum svívh'ðingum og
iygaákærum á hendur ráð-
Iherra. Fór fundurinn um tíma al
gerlega úr toöndunum og bar
ís'Jenzkum stúdentuim >ekki fag-
urt vitni. Einstakir fundarmenn
tóku átöluJaust eða átölulitið
aJlt vald úr höndum fundar-
stjóra æ ofan í æ og skipuð.u
menntamállaráðherra að svara
svívirðingt.im sínum með eins-
atkvæðisorðuim. Var um tíma
því tflcast sem ráðtoerra sæti
undir yfirheyr&Juim pólitísfcna
komimissara í sæluríkjiunulm
fyrir auistan tjald — þeirra al-
Iþýð.udómstóla, isemi islleniácir
..ungkommar ætila sér sjálfsagt
iað,..koma á laggirnar hér sem
annafs staðar þegar byltingin
er um garð gengin, En ráðhcrra
gerði uppivöðsluseggjunuim ekki
tiJ g^ðs að neita að svara spurn
ingum þeirra og toafði auðsjá-
•antega gaman af að fundarmenn
9æju. hvers - konar fólk þessar
'komroúnieta- og etjórnleysingja
sprautur eru.
Orðræð.ur uppvöðsluseggia
þessarfl' ænedtfst eins og vænta
mlátti 'eve tfiú.einvörðungu um
attoui'ðina í 'Stokkhóiimi og i
mienntamálai'áðuneytinu. Vitn-
aði ráðilierra tii frásagnar Hann
esar Hafsteins af atburðunum
ytra eins og toún Ihetfur þegar
birzt í fjölmiðiium, og upplýs-
inga Birgis Thorlaciu», ráðu-
neytisstjóra og Bjarka Elíasson-
ar yfirlögregil.lþjóns um atburð
ina í ráftuneyunu. Kváðu1 for-
ysbumenn „by!tingiaraflanna“ á
fundinum ráðtoerra ljúga upp
öiMuim þessum vitnisburðum. ■—
Sagði Sveinn Rúnar Hauksson
-váðtoerra m. a. ki úga 'því, að ráðu
neytisstjórinn toaifi nokkurn tíma
luippHýst mótimælamenn í ráðu-
neytiniu um það að ráðherra
væri að störfuim á Alþingi á
Iþeim tíma, er nemendumir
settufét að í menntamiálairáðu-
neytinu. Spunnust af þessu orða
skipti milili ráðherrans og
Sveins Rúnai-s.
— Ykkur er fylliJega ljóst að
skrifsttofa mín er iefeki í mennta
mál'ai'áðun,eytiiiiu og toefur
aldrei verið þar, heldlar í Arn-
artovoli. Ef þið Ihefðuð ætlað að
finna mig að inálli, toetfðiuð þið
vitasíkuld átt að koma þangað,
sem mig viar að finna, — ann-
að hvort á skrifstofu míná í
Arnartovoflá eða á Alþingi, þái-,
sem þið vissuð mætavel að ég
Var, sagði ráðtoerra.
Sveinn Rúnar:
—Við vissum efekert um það.
Við fórum niður í ráðuneyti til
þess að tfinna þig og þar áttir
'þú að vera.
Ráðherra:
— Þetta or Ihrein endaJeysa.
Sveinn Rúnar hefur sjáifúr
Ikomið ofi ar en einu sinni á
minn fur.d ískrifstoúji minni í
Arnartovoli og veit mætavel
hvar inín er. Hann veit, að ég
toetf aldrei haft aðsetur í mentita
miállaráðuneytinu og þar var mig
efcki að finna, — sízt á þing-
fundartíma.
Sveinn Rúnar:
— Þetta á að vera yðar vinnu
StaðuT. Þarna eigið þér að vera
'ög taka á onóti þeim, sem vilja
taia við ,yður.
Ráðherra:
— Eg vona að stúdentar skilji
að það ier þýðingarlaust að
eiga Ifrekari orðaskipti við þenn
an mann.
Eftir umræðiU'r í þessujm dúr
bar Leifur Jóelsison fram dag-
tíkrártiJlögu um ,að tfundi meff
ráðtoerra yrði Slitið, en stúd-
lentar etfndiui til fr amh aldstfund ar
til þess að ráða ráðum sínum
um frekari aðgerðir. Sú dag-
skrártiJJága var ekki borin hpþ,
en í stað toennar till'aga uím að
mælenda'skrá yrði þegar llofcafe,
— væntanJega í saimia augna-
miði. Féll sú tilMaga á jöfn'Jm
atkvæðum.
í lok fundarins toar Sveinn
Rúnar Hauksison svo fram fyrir
spurnir tii ráðto'erra tnm það,
tovort ráftlhérrann stæði að toaki
„Validníðlsilu 'lögregl!utnnar og
meðferð hennar á toámismönnuani
í menntamálaráðuneytinu í
gær.‘‘
— Eiga þátttalkendur i að-
gerðum þessum von á þvi, að
þú munir láta taka svjpað á
þeim síðar, ef frekari aðgerðir
erul fyrirhugaðar. Þeim er nauð
synlegt að Vita það, þvl þá vita
þeir favaða töfcum þeir eiga að
taka þig, sagði Sveinn Rúnar.
iÞegar róðherra toótf *ð svara
ifyrirspurninni gefek fyrinvpýrj-
andi út, en ráðherra sagði nppi
vöðsOl.isegginir skyldu reikna
mleð sömu aðgertSum, ef þeir
toéldu áfrarn.
Pundur þessi var ekki Sslenzfe
um stúdentum til sómia. Öfga-
sinnar og upphliaupsmenn i faópi
Iþeirra féngu að vaða uþpi átölu
Haust, og er toætta á þvi, að ef
elíkir atlb.urðir eins og þeir, sem
gerðust á fbndimim í gær, eiga
eftir að endurtaka sig fratmmi
fyrir alþjóð, þá imuini Stúdentar
Petmi hei'ld ekki uppskera annað
álit á sér en það, sem þessi fá-
menni hópur stjórnleysingja og
ungkommúnista toetfur ti'l sáð. —
ÓTTAR YNGVASON
héraCsdÓmslögmatkir 1
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFÁ
BLÖNDUHLÍÐ l • SÍMI 2129d