Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 9. maí 1970 Skrifin um Tryggingaslofnunina: ORETTMÆTAR ÁSAKANIR - Stöðuveitingin réttmæt og fyllilega lögleg □ Andstæðingar Alþýðuflokks ins í stjómmálum hafa rejmt eftir megni að blása að glóð- um óánægju vegna skipunar Sigurðar Ingimurtdarsonar í embætti forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins. Þessir and- stæðingar Alþýðuflokksins hafa lengi séð ofsjónum yfir þeirri forystu, sem Alþýðuflokkurinn hefnr haft á sviði almanna- trygginga og reyna nú í hita kosninganna að brjóta þá for- ysrtu á bak aftur. eir hafa' því ráðist á opin- bérum vettvangi bæði að Sig- urðtt Ingimundarsyni sjálfum og ekki gíður ráðherrum Al- þýðuClokicsins. Hefur því ver- ið haldið fram margoft, að veitt. ingavaldi væri hér misbeitt og í forstjórastöðuna skipaður maður, sem ekki hefði héefi- leifea til-'þéss að 'gégraa henni. Andstæðingar Alþýðuflokks- ins hafa hins vegar með öllu sniðgengið þá staðreynd, að ti’yggingaráð samþykkti sér- staklega að allir þrir umsækj- endumir, þar á meðal Sigurð- ur Ingimundarson, væru vel til þess hæfir að takast umrætt starf á hendur. Með þessarri samþykkt lætur tryggingaráð ótvírætt í ljös mat sitt á hæfi- toikum Sigurðar Ingimundar- sonar svo gð jafhvel ákveðnir pólitískir andstæð'ingar hans i ráðimu treystu sér ekki til að véfengja þá þótt þeir greiddu atkvæði öðram umsækjanda. Sigurður Ingimundairson nýt- ur almeniwar viðurkenningar ailra þeirra, sem eitthvað hafa haft af störfum hans að segja, íyrir dugnað og starfshæfni. f*að er alkunnugt, að hann hef- ur á löngum þingmannsferli I jafnan verið í fylkingarbrjósti þeirra, sem mest og best hafa barist fyrir eflingu trygging- anna. Um hugs Sigurðar Ingi- mundarsonar í garð almanna- tiygginga á íslandi efast því erjginn. Hann viB þeiirra veg sern mestan og mun vissulega vinna vel að því, sem forsitjóri stofnunarinnar, að svo verði. pað er á allra vitorði1 að örlög almannatryggingakerfisms á ísLandi eru ekki ráðin innan veggja stofmmarinnar. Það eru fyrat og fremst Alþingi og rík- isvald, sem um þau mál fjalla og sá, sem fer með yfirstjóm stofnu narinnar verður að vera gjörkunnugur -því, hvernig um- bótamálum *er þokað fram -á þeim vettvangi. Þessar voru á sínum tíma ástæðurnar fyrir því, að Haraldur GuSmundsBon var ráðinn - fostjóri1 Tryggrrtga- - Stofnunar rikisins ‘þvi hann hafði viseutega hvoit tveggja. til að bera, góðan vflja rttl -þess að vinna- að eflingu almanma-. tryggingakerfteiins og þefekingu . og reynslu á þeim sviðum, þar sem örlög aftof umatrygging4- era ráðin. Er ef tii vtil nokk- utr, sem heldur því fram nú, - að Haraldur hafi verið óhæfur til starfsins af því að hann var ekki tryggingafræðingur? Þessa reynslu og þekkingu, þennan sama hug í garð ai- mannatrygginga á íslandi hef- ur Sigurður Ingimundarson til að bera. Þess vegna er ráðning hans sem forstjóra trygginga- stofnunarinnar ékki síður rétt- mæt en ráðning Haraldar Guð- mundssonar á sínum tíma til sama starfs. Við fyrstu sýn kann það ef til vill að virðast óréttlátt, að Sigurður Ingimundarson hefur mátt sæta óréttmætum árásum pólitískra - andstæöinga sinna sem sjá ofsjónum yfir forystu Alþýðuflokksins í trygginga- málum. tryggirugaifræðkigur stofnunar- innar, sem starfað hefur þar vel og all-lengi, skyldi ekki hafa fengið forstjórastarfið. En hvað er tryggingafræði? Það er sú fræðigrein, að rei'kna út fæðingax og dauðs- föll, fjölda slysa eða annarra bótaskyldra atvika, og gera á þeim stætríífiræðiiega grundvelli áæiflartir um iðgjöki tryggánga. 'Þetba er mjög vanéLassmt stárf, eoda eru tryggingafræðingar í þjónustu- félaga eða hins opin- beria, -víðajuun _heim. Brezk fal- ícaeðiorðabók segir, að trygg- ingafræðtngar séu „véistíórar tíyegm4faféiaganna.“ ... . - J»assi orð hitta-naglan á höf- uöið. r. TryggingafræðingurÍTm *r véWéwi -skipsins,. sem rsér 4im vélar þess og segir til um, hve mikið eldsneyti þær þurfa. • En skipstjórinn segir tii usn, hvert skipið eigi að sigl'a, og hvar eigi að fá eldsneyti. ~ .: ! Til að vera skipstjóri á trygg ingaskipi okkár þarf maður að hafia viðtæka félágslega reynslu og þekkingu á því völundar- húsi stjómmála, þar sem ákveð in eru örlög tryggingakerfisins. í þeasum efnum hefur Sig- urður Ingimundarson hina réttú þeickingu og reynslu til að bera. Hiér á landi starfa mörg vóld ug tryggingafélög á aimennum grundv'elii. Ekki eitt einástai hefur valið tryggi ngasérfraeð- inga sem forstj'óra, þótf l>au hafi þá fiest í þjónustu sinni. Stjórnendur þessana félaga þeikkja muninn á skipstjóra.'og vélstjóra og rugla þeim störf- um ekki saman. f Að iokum.: er rétt að benJda á, að Alþingi skyldi þetta einnig á Sínum tímá. í 3. gr. laganna um almaamatiyggingar segir svo: „Ráðhérra skipar að fengn um tiilögöm tryggingaráðs, forstjóra -ÍTi-yggingasto'fnunar ríkisins, og, að fengnum til- -lögum forstjóra og trygginga- ráðs, skrifstofustjóra, trygg- ingafræðing, tryggingayfir- lækni . . .“ Af þessu er Ijóst, hvernig Al- þihgi hugsaði uppbyggingu , stofnunairinnar. Skipun Sigurð- ;ar Ingimundarsonar var fylili- lega í anda þessara laga og þeirrar heilbrigðu skynsemi, að tryggingakerfið þarf fyrst ög fremst félagslega forastu til að vaxa á komandi árum svo sem nauðsyn kallar. — S. B. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLöNDUHLlÐ 1 • SÍMI 21296 SIGURÐUR Framhald úr opnu. Þessar hugmyndir okkar þykja nýstárlegar og verða ekfei afgreiddíir á þessu þingi. -fs En við vitum öli, að hug- sjónir jafnaðarstefnunnar verða ekki sniðgengnar tii lengdar og það er ’trú mín,' að þetfa jfirumvarp verði samþykjkt, áð- ur en larigt um Iíður.“ •• „Fyrr-á- áimm var" það trú matnna, að .fátt þyrfti .að gerai fyrir aldraða annað en að komai upp elliheimili. — Nú hafa gjörólíkar og miklu mannúð- legri sko<5anir. rutt sér til rúms, Þæx- byggjast á því eins og Er- lendur orðaði það, að .ekki. sé . nóg • að' bæt* áram við • -lífiðr, heldur verði eirínig.aið bæta-lífj við árin. — Aldraðir eiga að búa á eðlilega-n hátt, með yngra ■ fólki og börn'um, éihs Ierigi "og uirnt- er -eða r -heMtugum -smá- ■ íbúðum. Þeir þurfa að háfa vel fyrir nauðþurftum -ag - létt starf riS&a áhugamál -að -faat' við.' — .Yngra fóikáð - þarf s«ð -aðstoða það eidxa, þegar hnekið mipajk-. T ax. en getur- þegið mergvísiega 'áSstóð-þeirraeldrii-itaði'nin. — Að sjálfsögðu þurfa að vera til eiliheimili eða hjúrkrunairheim- ' iii fyrir þá aidraða, sem þess þurfa. . .Nú. éru á.mörgum stöðum í öðrúm löndum reyndar nýjar hugmyndir á þessu sviði, og er okkur ■ mikiisvirði. að fylgjast með þeim og læra af þeim______ Þessvegna er nauðsynlegt að - til sé aÓMitök stofnun, sem um þessi mál fjáöar, og safruar saman vitneskju og sérþekk- ingu í málefrvum aldraðra, — veitir sveitairfélögum og öðrum aðíliim ráð' ög rhinnir á þessi mál - með því að -birta niður- ■ stöður af sífelldum athugum og. haida uppi fræð?Lu“. ' „Góðir ' áheyrendúif. — Ég skal.nú fara að stytta mál mitt. — Ég vona að mér hafi tekizt, að gefa ykkur nokkra innsýn í það hvernig farið er að líta á málefni aldraðra í nágranna- löMum okkair, þar sem þau eru lengst á' veg komin. Það er gréinilega um nýja og nærgætnari stefr.u að ræða, sem miðar að því að gefa elli- árunum meira innihald, — meira líf og msiri lífshamingju. —- Alþýðuflokkurinin lýsir fyigi sínu við þessa stefnu og mun reyna að bera hana fram til sigurs. En áhrif hans fara að sjálf- sögðu eftiir kjörfylgi hans í kösningurn hveiju sinni, — ekki aðeins i AiþingiskBsningum heldur éinnig óg erugu síður í borgarstjprnarkosn' ngum. Boirgarstjórn a-rkosn in'gar fara fram í lok þessa mánaíar. — Á lista flokksins eru að þessu simni margt un-gt og djarft fólk, -t— menn og konur, — sem hafa helgað sig hugsjónum Alþýðu- flokksins. — Þessu fólki get- um við treyst. — Minmimst þess að ef æskan vill rétta okk ur örfandi hönd þá eram við á framtíðacr vegi. Minnumst þess að sigur Alþýðuflokksina í borgarstjómarkoaniin'giunum er sigur framfaira og félagslegra umbóta.“ —y IÞROTTIR... Franih. af bls. 13 íþróttina að- ahn-eímingseign. Fyriríiða Skotanna var og af hent að giof fámastöng með ís- leníikum fána o-g Þá var hverj- um' 'og éimimþátttakándá áf- -h'ent ym.i gjöf-tiá miinja. i (m -.kgm una til ísaffiarðar. Mr. Steverts, tfyrirliSi -Steotanna þakfcaði mót- töfcur þg- góCar.'Igjaffryg kvaíst hann vona; að næsta ár hittust ístenzflqr ag 'ádtzkir' skrða.m emt tH kepwni.f SkcrfVrrdi: Hið =ama -.tóé}‘ ogJfraan Irji Þórr'Jónssyhd. -Að" lokdm líét 'fiwm. SRÍ ” þess- ar.i fýr.-ttt landakeppni ísilend- toga á sfldðum . ' Skiðaráð 'Ísafjarðái- sá úmi anótið. Úrriit í - einsitcfcum grejnum: .StórsVbr Jcvénna: fíei’en' S«mim-©rville.* S. 1:06;19 Báfhira Geirsdóttir í. 1.12.25 Cárol E’ackwood S 1:12:49 'Sigrún ÞórhaMsd. í 1:17153 Leried brautaf 1600 m. Hljð . 32. Ilæðarmism. 350 m. Stig: Skotland 7. — ísland 4. Stórsvijr karia: Ámi ÖðiriFSOri í.' 1:16.55 Fraoer Clyde S. 1:19.-72 Frácér ’ Clyde S. 1:19.75 Guðm. Frímannsson í 1:20.58 Sitewa'rt MeDonald. S. ■ 1.21.60 Björn Haraldsson í 1:27,44 Iain Blackwood og Iain Fin- laysoto voru úr iieik. Lengd brarutar 1900 m. Hlið 41. Hæffarmism. 400 m. Stig: Skotland 10 — ísland 26 Svig kvenna: Héflen SommeiviÚe S. 108.04 Bairbni-a Geirsdóttir í. 112.22 fVrol BLackwood S. 112.53 Sigrún Þórháflnpdóttir í. 127.16 Lier'ffd býigHÍa braiuta var 800 m. og hæffarmism. 140 m en hliff 49 oe 55,- Stíg: Skotland 7 — ígland 4. Sviir karla: Sigl'rffi'-.mn í, ] 99:68 á rni ÓA-ri«,i.-on T 1,09 84 Vppri iSAi — enrn j, 115 70 S -'p- V’-I ! : iirt -- r"'-on í - 123 72 Iánvd brr-l:+q 950 oa 900 m, Hæðqrmisrp. 160 og 150 m. eg hl-a 04 og 69. p+.-o-- cv<>+]flT,d 0 — ísfland 29 H-11 -i n t-'rTigq+ala: S-kot.land 24 fsb-rri 63. ÍIR80S ÉlNAHGRUr fWTINSS KRANAR til bit (Uli, '-J' i<* Syuginaavt •>«* Bursfafpít «imi Vtsw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.