Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 6. júní 1970 $ KÍMSSON í HÁSKASJOUM úr strokkunum, og hætta var á að það frostspringi. Hann hand- fetaði sig að vindunni, opnaði gufuhanann og var byrjaður að hreyfa vinduna, þegar torotsjór hvolfdist yfir skipið. Sjórinn hreif Vilhjálm, hann hvanf í blágrænan svelginn, og sem ör- skot laust gegnum hug hans þeirri hugsun, að skipið væri að sökkva og hann hugsaði: Jæja, svona endaði þetta þá fyrir mér. Síðan varð allt svart. Uppi í brúnni sagði Þorgils: „Nú hefur þú drepið strákinn‘‘. Þeir Guðmundur Thorlacíus og Þorgils fóru út á brúarvænginn baikborðsmegin og svipuðust um. um að rista fötin utan af Vil- hjálmi og binda um handlegg- inn, sem var þverbrotinn fyrir ofan olnboga. Vilh'jábni var síð- an komið fyrir í neðri koju bak borðsmegin i káetunni. Honum leið illa, fékik mikil skjálfta- köst og hafði kvalir í handleggn um. Það leið að miðnætti og vakta skiptum í brú og vél. Elías Bene diktsson, sem var netamaður og hafði stýrimannspróf, var næsti váktarformaður. Hann ásamt þrem félögum sínum kom upp í lúkarskappann og beið lags. Stöðugt gekk yfir iþilfarið, og skipið lá með sjó inn að lúgum. átta sig á því hvort hann væri lífs eða liðinn, en varð það fyrst fyrir að biðja Guð að hjálpa sér. En sagði síðan: Sírákar, þið þurfið ekki að vera hræddir, við förumst ekki í þessu veðri. Sum ir, sem einnig höfðu áttað, sig hlógu, en aðrir bölvuðu látun- um. Skipið lá á bakborðshlið og þrjár kojurnar í lúkarnum voru í sjó. Frammi undir hvalbaknum voru geymdir grandrópar og bobbingar og fleira til skipsins. í sama bili og skipið kastaðist ■ niður á bakborðshliðina kastað ist 24 tommu bobbingur á lúk- arshurðina, braut hana inn og Guðjón Finnbogason bátsmaður, sem var afturí kom upp úr ká- eturini um svipað leyti og hnút- urinn reið á skipið. Hann skyggndist út og sá, hvar maður Ðaut í sjónum við skipssíðuna. Um leið og skipið lagðist, flaut máðurinn inn og stöðvaðist við afturgálgann. Guðjón snaraðist út og náði handfesti á mannin- uiDj og í sama bili komu þeir Þorgils og Guðmundur. Þeir tóku Vilhjálm,. sem nú var kom . inn til meðvitundar og drösluðu honum upp á vélarreisnina. Hann .ætlaði að hjálpa til, en þegar Guðmundur tók undir ■ hægri. handlegg hans fann 'hann skerandi sársauka. Handleggur- inn lafði máttlaus niður með síð unni. • - - . Þeir drösluðu Vilhjálmi með : sér upp i brú. Snæbjöm- skip- stjóri var kominn upp og var ómjúkur í máJi, þar sem skipun hans um - áð; enginn mætti fara úr þiúnni hafði ekki vérið hlýtt. Það var l.jóst, að Vi.lh'jálfnur var. slasaður, og Snæbjörn ságði ■ þeim að fara aftur í og reyna i að gera eitthvað tytír haftn. Aft- ur í káetu var Hilmar loflskeyta maður, sem að boði skipsijórans - ,svaf, ekki i loftskeytakiefamim þegar slæmt var veður. Þeir Guð »Íön íftg ■ Hilmar hófust nú handa Skipið hálsaði sjóina þannig, að vjndur og sjór stóð framarlega á stjórnborðskinnung. En þeim ætlaði ekki að -lánast að kom- ast aftur í brú. Þeir biðu lags í fullan hálftíma. AHan þann tíma var þilfarið stöðugt undir sjó og braut á því, þó að ekki kæmu stór ólög. Loks um síðir kom lag og þeir hröðuðu sér eftir þilfarinu aftur í og leystu kvöldvaktina af. -Sama - sagan endurtók sig þegar menn- irnir af kvöldvaiktinni fóru fram í. Þeir komust þó klakkilaúst í lúkarinn og fóru í koju. Þorgils dreymdi, að tvær rott ur voru komnar niður á bringu á honum, Honum varð illa við, þóttist þrífa til rottanna ■ og kremjá þær- í ihöndúm sér og kasta þeim síðan frá sér, en ; blóð Iagáði úr. Hann vaknaði við þetta og þótíi draúmurinn ljót-4 ur, én soifnaði aftur. Enn dreymdi hann, og nú að hann 'flygist á-við'tvo seli.' Þeir voru illvígir, en um síðir - þótti hon- um selirnir lúta i laagra haldi og hanb geta dpepið báða. — En ■ hvað var þetta? Hánn flaut upp úr kojunni I ísköldum sjó. : Sjór fór með boðafollúm um lúkarinn og allt var 1 einni bendu, menn, sængurföt og ann- öð dót. Þorgils var andartak a8v% hafnaði niður í koju Jóns Júní ussonar háseta, eins fjórmenn- inganna, sent rétt áður var íar- inn á vaktina á stjórnpalli. í sama bili féll kolblár sjór nið- ur ufn' lúkarskappann. Valdimar Halldörsson húseti var einn þeirra, sém var fram í. Hann vaknaði við, áð sjóblautum sáeng um var fleygt upp i kojuna til hans, en bakborðsmégin voru all ar köjur í sjó. Einhverjúm tókst að loka lúkarshurðihni, svtr að sjörinn streýmdi ekki lengúr nið ’ur, en hér vnr ömurlégt um að litast. Efiaust datt flesvum í hug, að hú væri síðasta stundin ktKm- ín. Þeir drifú sig í stáklíana og bjuggusi lil að fára úpp og aftur eftir, Ölium var' Ijóst, "áð kbst- azt hafði" til í skipinu og brúðan bug yrði áð vin'da áð því að rétta það. Þéir fórú upp í lúkarsikapp ahn og freistuðu þéss áð kÖifiast affur ; eftir þilfárihu. 'Steini í Lindinni, sem vár af félögum sínúm'- talfnn orðhákur -'Sagðist ekkert fára, það væri samá hvar maður di æpist, en auðvitað vissu allir að þetta vár aðeins grátt gámari. Menhirhir í brúhrii fe>fðu::séð, héar- brotejör 'hvolfdiát'ihín ;!yfir bóginn stjórnborðsimegin, æddi yfir þilfa’rið bg; yfirþyggHÍí|u jg kastaði skipinu niður á bakborðs hlið. Allar rúður í brúnni brotn uðu, og stýriShúsið fyílltist af sjó. Elías stóð við vélsímann, en Jón Júníusson var við stýrið og síóð bakborðsmegin við stýrishjólið. Sjórinn tók honum ú miðja bringu. Mennirnir hrötuðu til, en náðu samt fljótt fótfestu á bakborðsþilinu, þvi skipið rétti sig ekki, en lá nú á bakborðs- hliðinni þvert fyrir ofviðri og stórsjóum, svo að vaínaði inn í stýrishúsið. Sjórinn rann brátt úr brúnni, út um dyrnar og nið- ur í fbúð skipstjóra. Skipstjóri var kominn upp. Hann skipaði að leggja stýrið hart í bakborða og binda það. Þeir vissu, að fisk ur og salt í lestinni bafði kast- azt til og ekki þýddi að reyna að ná skipinu upp í fyrr en búið væri að jafr.a þar íil. Allar lifr- artunnurnar og flest lauslegt tó<lt fyrir borð. Niðri í vél og kyndi- stöð var ömurlegt um að litast. Þegar skipið kastaðist á hliðina. hentust gólfplötur úr kyndistöð inni út í síður, en sjórinn foss- aði niður um ristina og í gegn- um bakborðsloftventilinn, sem lá í sjó. Hágluggi á vélarúmi var óþéttur, og einnig þar kom sjór niður. Aftur í káétu hentust þeir, sem voru í kojum bálcborðsmeg- in, fram úr, en í sömu mund fossaði sjór niður í káetuna. Loftræstirör, sem iá upp í gegn um bátaþilfarið, hafði kubbazt í sundur, og vegna þess að skip- ið lá á hliðinni, fossaði sjórinn inn í kojuna, þar sem Viljhjálm- ur lá hancíleggsbroíinn og sár- þjáður. Vilhjálmur reyndi að komast upp úr kojunni, en straumurinn. var slíkur og hann sjúlfur dasaður, að hann hafði ekki afl til þess að rísa upp og - flaug nú í fyrsta skipti alvarlega í hug, að nú mundi hann drukkna. í sama bili komu þeir Hilmar loftskeytamaður og Gísli Kristjánssón háseti honum til hjálpár og drógu hann út úr kojunn-i. Einhver þreif vat-tteppi, ■ og þeir hjálpuðust að því að troða tepþinu sáman vöðluðu upp 1 loftfæstirörið óg stöðva • sjópenhslið níður f káetuna. En ■ ’sjórinn stréýmdi niðúr um vent- -r'ilinn yfir kyndistöðinni, og það var orðinn nökýggiiega mikill • sjör í vélárúfninu. HásetarniT í lúkarnum höfðu : allir að einúm undanteknum, hem vaf ’ Veikúf - éíóbúizt og biðu ■ ' lags að komast aftur þilfárið. ÞéSf . lögðu -af stað einn-eftir áhnan, handfeiuðu sig’kulimeg- - 'in í 'skjóli við lunninguna. og héldu sér í vörpuna, sem hafði - ‘ stökkfroslð eftir að skipið lagð- '&f fet. Býftirírih æddi, og þeir vissu, - ' áð ólags vár von á ftvérri ’ s'túriduT Þéír kórnust aHir afiur 'V! ganginn-og' ínrt“ i!"yfirbyggin'g- -una að af-tan. Þeir fóru rakleitt niður í vélarúm og ætluðu það- an gegnu-m tunnelinn, sem ligg-> ur fram úr kyndistöðinni og- milli kolaboxanna fram í aftur- lestina, en þar var ekfci greilt. aðgöngu. Mikill sjór var í kyndi stöðinni, sem hafði sjóðhitnað af katlinum, og þegar þeir kom- ust fram í tunnelinn, var lúg- an fram í lestina föst. Allt var- fuillt af gufu og reyik og sjórinn, sem nú hitnaði æ meir frá katlií og’ eldholum gerði mönnunum; lífið næstum óbærilegt. I tunn- elnum var hann svo djúpur, act aðeins höfuðið stóð upp úr. Þoe- gi-ls Bjarnason var kominn fram í tunnelinn og reyndi ásamt fleirum að opna lúguna, en lum var óbifanleg. Þeir fengu sép „slæs“ úr kyndistöðinni, og m'etft honum gátu þeir loks mölvaðf lúguna fram í lestina. Engin raf. lýsing var í lestinni, en kertt s-tóðu í stjökum hér og þar. Þeim lánaðist að kveikja og tóku ti'l að kasta fiskinum, sem henzt hafði út í baktoorðssíðuna, upp til st.iórnborðs. Egill S'kallagrímssön lá' á hlið inni með reyifcháfinn í sjó. Skip ið flairak undan fárviðrinu og sjóirnir s'kullu yfir það án af- ’láts. Menn kepptúst við vinn- una þar sem þeir stóðu f sjð sumir hverjir og brátt sáust þess merki, að skipið væri ör- lítið farið að réttast. En um leið og skipið réttist, byrjaði sjórinn, sem komizt hafði í lestina, að renna aftur um tunnelinn, aftup í kyndistöðina og aftur í vélar- nímið. Sjórinn í kyndistöðinni var orðinn svo heitur, að efcki var lengur stætt í honum. Er- Iendur Helgason 1. stýrimaðui* hafði staðið manna lengst í sjó» um og kynnt þann eina fýr, sem ennþá lifði í, en þrátt fyrir þa<! var gufuþrýstingurinn mjög tek- inn að lækka. Erlendur var or<$ inn brenndur á fóturn og alla Ieið upp fyrir mitti. Hann flaut- aði upp til skipstjórans og s-agði honum að það gufuafl, sem enn- þá væri eftir, yrði að notá til þess að -koma sjónum fýrir bórcf svo hægt væri að kynda upp á- • ný. Erlendur setti dælur í gang svo og jektor og þetta gekte sæmilega. Sklpið réttist eftii’.- þvf sem mönnunum í lestinni vannst aíf kasta fiskinum yfir í st.jórn- borðssíðuna, en nú fór ' gufu- þrýstin-gurinn þverrandi, dæl- urnar hægðu á sér óg ijósavélin stanzaði 'og litl-u ..síðar skall yfii* hana sjór er skipið valt og nú var ekki um annað að gera en. ausa sfciþið. Sem betur fór voru til nægar 'fötur, og nú röðuðu mennirnir sér upp vélarrúms- stigáiin og aftur 'eftir. gangin- um. "Valdimar Halldórsson’ stóð- •neðstur og 'hélt sér í skrúfstykk- ið, en fneð híririi hendinni sökkti hanri fö'túhum í fyrir aflah'vél- ina. Hann rétti föfuna næsta Frh.'á bls, 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.