Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 11
'■~r* f HEYRT OG SÉD SAS KAUPIR STÓRA FERÐASKRIFSTOFU □ SAS hefur nú tekið viS reikstri sænsku ferðaBkrifstof- unnar „Nyman og Schultz •—• Nordisk Reisebyrá". Ekki er vitað hvað flugfélagið hefur gefið fyrir ferðaskrifstofuna, en1 álítið er að um sé að ræða marg lar milijónir sænskra ki'óna, þar sem „Nyman-Nordi'sk“ er eitt af stærstu fyrirtækjunum á þessu sviði. Þannig hefur SAS nú eign- azt eitt þýðingarmestu umboðs fyrirtækja sinna. í fyrstu er ekki ætlunin hjá SAS að reka feírðaskrifstofuna á eigin veg- um. Frá fyri'i tíð á SAS fjórð- ung hlutabréfia fyrirtækisins en sænski verzlunarbankinn hefur átt hina þrjá fjórðu og á ennþá meirihluta í ferðaskrifstofun- um „Vingresor“ og „Club 33“. Ösmekklegt gaman □ Gamansamir náungar í Brussel dreifðu nýlega bréfi þar sem skýrt var frá því, að Sovétríkiín yirðu opin öllum fsrðamönnum í sumar í tilefrd •af 100 ára afmæli Lenins. Þeg- ar sovézka ferðaskirifstofan Intourist fékk bréfið í hendur lét hún það boð út ganga, að þetta væri íals eitt og miður smekklegt gaman. Dreifibréf, lík þeim sem Imtourist sendir frá sér, voru send á helztu fréttastofur í Brussel, og sagði þar að viss svæði í Sovétríkjunum, sem hingað til hafa verið lokuð er- lendum ferðamönmum, verði opnuð í sumar og fólk gæti dvalið á heimilum og ferðazt um í bílum fyrir næslum því engan pening. — leyti á ábvrgð Efnahagsstofn- un'arinnar, enda var sú túlkum aldrei undir stofnuninia borin af þeim bloðum, sem báru hana friaim. En með túlkun þessari er kauphækkun og gengishækkun lögð að jöfnu, enda þótt skýrt væri fram tekið, að verðlækk- unaráhrif gengishækkunar í'kiptu meginmáli í samanburði við verðhækkunaráhrif kaup- hækkunar. Þá eru þær tölur, sem fram hafa komið um áhrif gengishækkunar á útflutnin'gs- atvinnuvegina, svo sem um 1.500 m. kr. tilfærslur frá þeim, að fullu á ábyrgð þeirra, sem þassar tölur hafa borið fnam, en þær eru byggðar á heildar- tölu útflutnings vöru og þjón- ustu, án tillits til hinnar miklu gj aldeyrisnotkunar útflutnings- greinanna sjálfra, ekki sizt þjón ustugreinanna, svo sem flutn- in'ga'St.arfsemi og trygginga. Réykjavík, 8. júní, 1970. Efnaliagsstofnunin, Bjami B. Jónsson. BiíreiB til sölu Tilboff dskast í Peugeot árgerð 1967, skem.-ndan eftir ákeyrslu. Til sýnis hjá Hafrafelli h.f. Grettisgötu 21. Tilboðum gé skilað á sama stað í síðasta lagi miðviku- daginn 10. þ.m. kl.18. — Réttur áskilinn til að taka bvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ATHUGASEMD Framh. bls 16 verðlags og launa, er komu fram í maímánuði>. Svo sem venja er, voru þessir reikning- ar gerðir með tilliti ti'l mismun:- andi aflabrajgða ofl. atriði, sem geta varið álitaméil í meðförum verðlagn'áðs. Þessa útreikninga lögðu vinnuveitendur fram til umræðu við samningatn'a. Efna- hagsstofnunin kom þar ekki nærri, hefur ekki verið beðin >að skýra gögn þessi nema fyrir vinnuveitendum og er ekki kurunugt um, með hvaða hætti þau eru talin sýna óhagstæðari mynd en fyrri upplýsingar. Sú túlknn, að genigiehækikun- arhugmyndin hafi bor.'ð með sér tiltekið mat á kaupgreiðslu- þoli atvinnuvegannia, er að engu Enn sem fyrr er vandaðasta gjöfin saumavél VERZLUNIN PFAFF H.F., Skólavörðustíg 1 A - Sbnaf 13725 og 15054. trolqfunarhringar i Fl|6» afgreiSsla | Sendum gegn pósfkr'öfti. CUÐM. ÞORSTEINSSQN gullsmlður fiankastrætr 12., SMURT BRAUÐ Snittor — Öl — Gos OpiS frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega I veizlur BRAUÐSTOFAN — MJ ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012. Þriðjudagur 9. júní 1970 11 SOJUS 9 Framhald af bls. 7. fiutningum nreð þrjátíu þúrund 'kílcmetra hraða á kiukkustimd. VítaM Sevastjanaf. aðstoðar- imáfl'ir ílueirtiórans, er framúl’- fkarandi sérfræðingur á sviði verkfræði og miög vel að sér í geimsjglingum. Barnsku-töðvar S'cvastjarcfs, Krasnoúralsk. eru eiitt af hciztu málmiðnaðar'Svæð uim landsins. Á hassium stað, í ríki konarsins. ólst hann upp fyrstu árin, Faðir hans, Ivan Gr.gorévitsj, er innfæddur Úr- a'lbúi. en móðir hans. Tatjana Georgíevna er frá Síberíu. — Hnnn er fæddur í júlí 1935 og gekk í skóla þpgar stríðið p?;s pðí í inndin'U. Þá var hörgulil á skóiabó'kum, stílabók 'im, bleki cg r;'divið til að hita upp skóla stofurnir. en nóg af lörigun til að læra. Árið sem stríðinu lc-ik fiu+t.ist fiö’-kylda hans til citúi'iðniðarsvæðisin.s við Maí- 'koh.-k. Vítalí gekk í pkó'ia og ■'hlaiut, þnr fvrstu verðlaun fyr- ir framúr-karandi námshæfi- leika. Síðan fl'tt'-t fjöl'kyldan bú ferlum 1 il Sochi og hann hnuk prófi frá Ostrovskí-skóilanum ár ið 1953 og hlgHt gullnening fyrir afhurða frammj-töðu. Forgin við sjóinn setur mark sitt á dren-;ina, sem alast þar upp — margir þeirra ætla að verað sicmenn. Vítalí dreymdi láka um bað. En það fór svo, að hann hann varð e'kki liðs- maður skipaflotans, heldur hin's vængjaða flota. Hann inn- ritaðist í flugvélasmíði við Fluig'háip'kólann í Mosfevu. Þeg- ar á ná'msánunniim hitti hann oft verðandi félaga sína í geim- farghópnum, Valerí Kúbasof og Vladislav Volkof. Hann lauk námi mieð ágætum og fékk réttindi sem verkfræð- irigur. Síðan tókst hinum uoga visinda'manni og nokkrum öðr um séx'fræðingum, að fá leyfi til að taka þátt í þ.iálfun til geiimflu'gs. Fyrsti geimsdglingafræðingur inn. sem ior í geimflug var Al- eksej Ellreéf og síðan fóru þeir Valerí Kúbasov og Vladislav Vojkoff. Þegar Vítalí liafði tR eir.kað sér hina miklu i'eynslu þe.irra, lagði hanin einnig út á víðátt'umikið haf stjarnanna. A geimf'ugveiUirium voru v'n. ir og nánir ættingjar — eigin- kona Andríans Nikolaéfs, Valen tína með 6 ái-a dóttur þeirra Lcnu, cg kona Vítalís Sevastjan ofis. Aleftíoa, með 7 ára dóttirir, Natösfu. Ai’Jlir áttu söm-u ónk- ir geimförunum til handa. Við bíðum ykkar á jörðinni. Congi yfefeur vel! S. Borzenko og N. Denicof. LAUNÞEGAR Framliald af bls. 3. krefsi þsss jafnfraimt að fræðslu starf sé stcraukið innan aUra lauriþegasantía'ka, og að heildar- samtökin vindi bráðan bug að því að 'korna á fót hagsiofnun launþega. Vald laurþegans í ílýðræðis- þjóðfélagi krefst þess að síjórn málalegur ágreinihgur ráði ekki stefnumörkun. Launiþegar hafa aðeins eitt markmið: Að auka jafnrétti í þjóðfélaginu. og búa þannig í haginn fyrir fjöidann að hann verði samvirkur í bar- áttunni fyrir bætíum þjóðfélags háttu-m, þar sem atvinnuöryggi, -jafnrétti ti'l menntunar og heild- arsjónarmið í fjárfestingannál- um ráði stefnunni. Launþegasamtökin þurfa að verða póliíískt afil í þjóðfélag- inu. Það er hlubverk lýðræðisins að hlynna að því að svo geti orðið. Það er 'hlufverk laun- þeganna að ileita þeirra leiða, sem likiegastar eru 'ti'l árangurs í iþeirri baráttu. Knýja ráðandi öfl til hlýðni við hagsmuni þeirra, sam verðmsetin skapa. Afnema sérréttindín en ala upp fory.stu, .ssm á lýðræðislegan og einbeiítan hátc tekur ótrauð upp mex-ki jafnréttis í þjóðfél.aginu. AÐALFUNDUR verð'ur haldinn miðvikudaginn 10. júní kl. 16 að Hótel Sögu, átthagasal. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: BTeytingar á skattlagningu atvinnurekstrar, Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóri Fjármálaráðuneyt- inu. Komið — Kynnizt — Fræðizt. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.