Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu Maðið 9. júní C'»i i V//#, LÝSA YFIR STUÐNINGI VIÐ LAUNÞEGA í KJARABARÁTTUNNI : □ Stjóni Starfsmannafélag-s rikisstofnanna gerði á fundi 8. jiíní með sér samþykkt, þar sem lýsf er yfir eindregnum stuðningi við þá launþega, sem nú eiga í harðri baráttu fyrir bættum kjörum og krefst þess, að nú þegar verði samið þann- ig að tryggður verði réttur allra launþega til mannsæmandi lífs fyrir dagvinnutekjur, eins og segir í tilkynningu frá Starfs- mannafélagi ríkisstofnana. Þá er skorað á samningsaðila og ríkisstjórn, að sjá iil þess, að ekki verið lengur látið við- gangast að greiða laun með Skertri vísitölu,' heldur komi full vísitala á öll laun. | Þá lýsir félagið yfir undi'un sinni yfir því háttarlagi )at- vinnurekenda að veija þá leið að stöðva atvi'nnufyrirtækin á sama tima og laffliiá- viðurkenna að góðæri sé gengið í garð og áfkoma fjrrirtækjannia allt önn- ur og betri en var, segir í til- kynningunni. — Spefeingurinn Mariinus síaddur hér Q Danski lifsspekingurinn Martinus er staddur hér á landi nií í boði vina sinna og heldur fyrirlestra í Reykjavík og á Akureyri. Er þetta í sjötta sinn, sem Martinus kemur hingað, en hann er mörgum að góðu kunnur hér. Martinus er kominn um átt- rætt, en hinn ernasti, að því er segir í tilkynningu um komu íhans til iandsins. „Þó má búast við að ferða'lögum hans taki nú að fækka, og mun þetta að lík- indum verða síðasta íslands- ferð hans. Er þess að vænta, að margir vilji nota tækifærið og kyrmast boðskap irins aldna spekings", segir í tilkynning- i unni. Mlartlnus íflytur ,fy»i,r!fdatr1a . sína í bíósal barnaskóla Aust- urbæjar. Fyrstu 2 fyriirlestrarn ir fjalla um; Nýjatestamentið, • Gamlatestamentið og Þriðja- testamentið. Fyrsti fyrirlestur- I inn verður á miðrikudaginn 10. I júní kl. 8.30, annar fyrirlestur- I inn fimmtudaginn 11. júní á | sama tíma. Gefið verður stutt j yfirlit á íslenzku yfir höfuð- j atriði fyrirlestiranna. — Boston Wellvale í Hafnarfjarðarhöfn .Togarinn Boston Wellvale, sem stranda i á ísafirði, er nú kominn aftur á flot, Hann var dreginn af Goðanum frá ísaf '”ði til Hafnarfjarðar s.l. föstudag og gekk ferðin að óskum. Einn aðaleigand skipsins er Ágúst Sigurðsson, skipa- tæknifræðingur í Hafnarfirði. Smærri viðgerðir verða framkvæmdat í Hafnar- firði, en botnviðgerðir verða boðnar út. (Ljósm. Svavar Jónsson) STONDUM VEL SAMAN I kjarabarAttunni ATHUGASEMD UM AF- | - segir formaður rafvirfeja, se n komnir eru í verfefall KOMUíATVINNUVEGANNa! Q f tilefni af hlaðaummælum þess efnis, að Efnahagsstofnun- in hafi nú nýverið lagt fram gögn, er sýni mun óhagstæðari mynd af afkomu atvinnuveg- anna en áður hafi komið fram og legið hafi gengishækkunar- hugmyndinni til grundvallar, er eftirfarandi athugasemdum hér með komið á framfæri. Vlð upphaf samningaumleit- •ana voru samninganefndunum veittar ýmsar upplýsingar um þjóðarhag og afkomu atvinnu- vega, eftir því sem um var beð- ið í framhaldi af þedm upplýs- ingu m sem fram komu í kkýrslu Éfnahagsstoínunarinnar til Hagráðs og við umræður í ráð inu. Þegar hugmyndin um geng isliækkun var lögð fyiir samn- ingsaðila, var enn svarað fyr- irspurmim þeirra um ýmis at- riði. Við þe-ssi tækifæri voru aðeins veittar þær almennu upp lýsingar um afkomu atvinnu- vega og þjóðarbús, sem tök voru á að veita, en aðilum lát- ið eftir að. meta, hvert tilefnii væri til kjarabóta af þeim á- stæðum. Jafnfraimt þessu vann Efna- hagsstofnunin lögum samkvæmit að fullnáðarsamningu sundur- liðaðra gagna um afkomu fisk- veiða og fiskvinnslu í sambandi við þá fisfcverðsákvörðun, sem nú stendur yfir. Voru þá telcn- ar með í reikninginn allair nýj- ustu upplýsinígai’ um affurða- verð, aflamagn og framleiðslu- kostnað, þ. á m. þær hækkanir Framhald á bls. 11. Q „I höfuðdráttum eru kröf- ur okkar rafvirkja mjög í sama dúr og kröfur málmiðnáðar- manna. Þó leggfum við meiri áherzlu á ákvæðijsvinnuna (í þessum samningum en áður. Rafvirkjar hafa verið mjög óánægðir með notkun ákvæðis- vinnutaxtann'a eftir að \dnna minnkaði hjá þeim“, sagði Magnús Geirsson, formaður Félags íslenzkra raifvirkja, í stuttu viðtali við Alþýðublaðið í gær. Verkfall iraffvirkja skall á s.l. föstudagskrvöld. Rafvirkjai’ sátu sirun fyrsta Q Eins og sakir standa í Kópavogi er allt á huldu um myndun melrihluta. Á fimmtu- daginn í fyrri viku ræddu Sjálfstæðismenn og Alþýffn- flokksmenn saman, en í gær ræddu Óháffir, Alþýðuflokks- inenn og Framsóknarmenn sam an og koma aftur tíl fundar i kvöld. — samningafund með viðsemjend- um sínum á föstudagskvöld, en á þeim fundi gerðist ekkext, sem miðaði að lausn vinnudsil- unnar, og annar 'samningafund- ur hefur ekki verið boðaður. í samtalinu við Alþýðublaðið aagðist Magnús Geirsson ekki telja liklegt, að neitt gerðist í samningamálum iðnaðarmanna- félagatma fj’rr en samningar verkamanna og verkaikvenna væru langt komnár. Magnús sagði, að rafvirkj ar Stæðu mjög vel saman í kjara- baráttu sinni eins og alltaf endranær, og væru margir þeirra mættir á skrifstofu fé- lagsins og emmitt bæiri þar mikið á ungum og áhugasöm- um mönnum, og fylgdust þeir vel með því, að veirkfa'llsbrot væru ekki framin á félagssvæð- inu. í etiriitsferð þeirra í morgum kom í ljós, að milkil vinna fór ft’am í Lau gardalshöllinni, en sýningunni Heimiliið veröld inn an veggja lauk i fyrrákvöld. Munu rafvirkjar hafa verið þair m.a. við störf. yinna þessi var stöðvuð um hádegisbilið í gær, en viðræður stóðu yfir síðdegis í gær um undanþágur fyrir þá, sem byrjaðir voru að taka sýn- inguna náður og rýma íþrótta- höllina til annarra nota. — Úrslif netrauna í.ru.xr O'j 7. júni l.J?0 t A. — K.K.') X 0 - o Í.B.A. — t.B.V.') 2- Víkinpur — t.B.K.1) 2 0 - 3 Völsungur — SeMoss*)- / bk L0.ll ÁrmHnn — Í.B.Í.*) / M - Búlgaría — V.-Þýzkal.*) . 2 2 - S England — Ðrastlia.*) • 2 0 - l Perú —; Marokkd1) i 3 0 •Rússland — Bdgía3)' i V - i Tékkdslóv. — Rúmenía3) 2 / * 2 Uruguay — ítalia*) X 0 * 0 ísrad —Svíþjóð*) X 1 " 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.