Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 9. júní 1970
BUXUR
FYRIR
□ Þrátt fyrir þá staðreynd
að sumarið sé komið, er enn
■ hálf andkalt og varia að krakk-
ar geti verið úti að leika sér
á peysu einni saman.
Áður en varir verða margar
' mæður önnum kafnar við að út-
búa afkvæmi sín til sveitadval-
ar. Þá er að mörgu að huga
og margt að kaupa,. því allt þarf
endumýjunar við — ekkd sízt
fatnaður, því þörn em flj'ót að
vaxa upp úr fötunum sínum.
Það er furðulegt hvað krakk-
M.S. Gullfoss
fer frá Reykjavík miðvikudaginn 10. júní kl.
14 til Leith og Kaupmannahafnar.
'Farþegar mæti til skips, klukkutíma fyrri
'brottför.
H.f. Eimskipafélag fslands.
Félagasamtökin VERND
Félagaisamböndin Vernd halda aðalfund
sinn fimmtud'aginn 11. júní 1970 kl. 8,30 e.h.
Ingólfs Café, Alþýðuhúsinu (inngangur frá
Ingólísstræti).
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin
Auglýsingasíminn er 14906
ar eru fljót að taka við sér
þegar um tízku er að ræða. —
Fimm til sex ára stelpur stand-
ast ekki redðari en ef reyna á
að fá þær til að fara í strets-
buxur með gamla niðurmjóa
sniðinu og margar mömmur eru
búnar að fá að heyra það oftar
en einu sinni að þannig þuxur
em bæði Ijótar og púkaiegar,
því að nú eiga skálmarnar að
sópa göturniar.
f sveitina er ómissandi að
hafa með sér gallabuxur og auð-
EINKUM
FYRIR
KVENFÓLK
UMSJÓN:
ÁLFHEIBUR
BJARNADÓTTIR
vitað era þær líka vel nothæf-
ar á fleiri stöðum. í verzluninni
Geysi fást gallabuxur á þennan
aldursflokk, 5—6 ára. Þær eru
með flautu hangandi á öðrum
rassvasanum, sem þykir mjög
mannborlegt. En það bezta við
flíkina er að hún er alveg eftiir
■nýjustu tízku, með útvíðum
skálmum.
Það er synd ef efcki em fram-
leiddar slíkar buxur fyrir börn
á aldrin'um 2ja tii 4ra ára, þær
þyrftu meira að segja ekki endi
lega að vera með viðum skálm-
um. Að minnsta kosti voru þær
ekki til fyrir nókkrum dögum.
í vasa áðurgreindra buxna
var bót, sem kemur í góðar
þarfir — hendi óhapp, en hún
hefði að skaðlausu mátt vera í
sama bláa litnum og buxurnar,
svo sem minnst bæri á henni.
Það var það eina sem fannst
flíkinni til foráttu.
Það er hreint óskiljarílegt
hvað krakkar geta týnt miklu
af vettlingum yfir veturinn. Á
sumum heimilum veitti tæp-
lega af því að hafa starfandi
prjónakonu upp á hvem dag.
En þó við vonum að sumarið
verði það hlýtt að ekki þurfi
mikið að nota vettlinga var
gott að uppgötva búðina vestur
á Elliheimili. Þar er hægt að
fá sokka og vettlinga á vægu
verði og gamla fólkið sem prjón
ar þetta, á það skilið að eftir
því sé munað þegar okkur vant
ar þessa hluti.
.
Klæönaður fyrir eldra fólkið
□ í Noregi var nýlega efnt
til samkeppni um gerð klæðn-
aðar, er ætlaður vaeri - eMra
fólki og-lömuðu. Áhugi fyrjr.
gamkeppni þessari varð þó ekki
serrr skytdi, og af þeim hug-
myndum sesn fram komu þóttu-'
aðeins tvær nothæfiar.
Kröfu’mar er gerðar vom um
fatnað þertnati voru þær, að
hann skyldi vera auðveldur í
hreinsun, það er óþaift að
• strauja eða pressa eftir þvott,
sem átti að gerast í þvottarvél..
. gjólar.,skykíu. vera , opniii’ .»ð.
framan, nægilega mikið til að
þægilegt væri að komast í og
úr,. áu þess lyíta flíkinni , yflr
höfuðið. Pils skyldu höfð- það
víð, að þægilegt væri að sitja
í þeim og að þau næðu vél yfir
hnén.
Þá áttu að vena a.m.k. tveir
vasai- á'flíkinhi, nægilega stórir
til að rúma það sem venjulega
er. g.eymt í kvenveeki.
Auk þessa varð efnið að vei-a
með siéttri og sleipri áferð á
röngunni, svo flíkin væri sem
liprust í meðfömm. Að síðustu
átti að framleiða þessa klæðn-
aði í öllum stærðum.