Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 9. júní 1970
Rósamund Marshall:
Á FLÓTTA
háriniu. Venus í fjötrum. Ég
heyrði aðdáunar fara um saliran.
Mér rann bapp í fcinn. Hvilík
fcvöl það hlaut að vei'a Balcaro,
að vita fcarlmennina glápa á
nialkinn lífcama minn. —
Tjaldið féli. Næsta atriði
hófst. Venus var enn í fjötrum;
hundrað stríðsmerm leituðu eft-
ir ásf heninar, en var vísað á
bug. Ungur og fríður prins í
gullnum klæðum frelsaði hana.
Lox'enzo 'eirkihertogi byrjaði
að fclappa og allir fói-u að dæmi
hans, nerna ef til vill Belcaro.
Næsta atriði var tiikynnt af
tólf ungum sveinum og silfur-
lúðrum; Hin sigrandi Venus.
Ég saf keik í silfurvagni. Við
hlið vagnsins var mannskepna í
fjötrum: Það var dvergurinn
Nellö; hann var með stóra
ki-yppu á baki, afmyndaður
vanskapningur og óþefckjanleg-
ttt’ frá — Belcaro. Eg hóf á loft
gullbúna svipu, lét hana riða é
afcrokk bandingjans. Hahix
dragnaðist á fætUr og hóf að
stritast við að draga vagninn
friam og aftur um sviðið. Faigin-
aðarlætin vonx óstjórinleg. Skar
inn ýlfraði og skrækfi af fryll-
ingslegri hrifningu.
Það var komið fram undir
dag, þegar sein'asti gestmánn
valt dauðadrufcfciinn niður mar-
maratröppur hallarinnar. Ég
læsti mig inni í svefnherbergi
mínu. Belcaro emjaði og kvein-
aði við dyx-niar.
Það er maðurinn þirrn, Bí-
anca. Hieyptu mér inn.
Nei. Ég vil þig efcki.
Bíanca. — Ég bið þig, hleyptu
mér inn.
Það gex’i ég ekki, fyrr en þú
bætir fyrir afbrot þitf í kvöld.
Hvað hef ég gert á hluta
þinn, Bíanca? dirfðist þetta
skriðdýr að segja.
Ég heyrði fólfcið segja: Þetta
er bara ein af frillum Belcaros;
•banin lætur okfcur halda, að
hún sé gift honum. En hann
mun varpa henni frá sér eins
og hverri annarri útslitinni flík.
Hver sagði þetta? grenjaði
Belcaro. Sá sfcal fá að snýta
rauðu. —
Það var aðalsmannskona hér
í borginni, Belcaro. Þú ert ekki
nógu votdugur til þess að koma
henni á kné; réttara sagt, þú
ert nógu mikill vesaiingur til
þess að fconan þín verður að,
talfca öllu slífcu eins og hverju
öðxu hundsbiti. Þú getur ekk-
ert fyrir mig gei-t.
.t.Talaðu. — Talaðú Bíanca.—
Hvað viltu að ég geri?
Láta þinglýsa höHinni þess-
ari á miibt nafn. Gefa mér Villa
Gaia. Láttu byggja handa mér
höll á Miðjarðarhafströndinni,
þar sem betra er að vera á
sumrin. Ég á efckeid sjálf
nema kroppinn. Og þú þykist
svo sem eiga hlutdeild í hön-
um; en mig lætur þú efckert
eiga, sem þitt var, áður en
ég glæptist á að giiftast þér.
— Hef ég ekki gefið þér
fagra grilpi; og svo áttu Vilfa
Belvedei-e í Genúa, stamaði
Belcaro, tregur.
— Ég vil heldur eiga heima
í Elorens en í Genóa.
— Ásti-n mín — það er of
framorðið — það er ailltof
snemmt á degi td þess að
fcalla á borgarritaranin. Leyf
mér að hvíla í hvitum örm-
um þínum. Ég s'kal gera eins
og þú biðui’, en það er ekfci
liægt strax, eins og þú veizt
vel sjálf.
Þú skalt fá það, þegar þú
hefur gert eins og ég heimta.
Belcai'o hélt út í þrjá daga
og þrjár nætur. En lengur
■efcki. Hann fcom og lagði niið-
ur rófuna.
Þegar til kom, vildi ég ekki
höllina sjálfa, heldur jafn-
virði hennar og sumarhallar-
innar 1 reiðu fé. Ég lagði
það fyrir á öxniggan stað. Nú
var ég auðugri en marguæ
þjóðhöfðingi. Og Belcaro
■einni milijórí flórína fátækari.
En hann átti enn miklu fé ó-
eytt. Ég lét heldxir ekki stað-
ar numið að sjúga hanrí.
Fyrir klukkustundai'dvöl
með méx', — hlaut ég að
launum dýxindis rúbín; hann
hékk á bi'jósti mér og göf-
ugur og blóði'auður. — Hár-
spennur úr efcta demöntum,
sylgjur, eyrríahx'ingi, arm-
bönd, mittislinda; ég hafði
ekfci snefi-1 af löngun fii þess
að bera neitt af þessu, heldur
var mér svölun í að vita harín
fátækari og fátækari. Og enda
þótt ég hefði hlaðið þessu
öllu utan á mig, megnaði
ekki rxeitt af von né vo’ttixr
af gleði að brjóta sér braut
að steirírunnu hjai'ta mínu.
Menn veittu mér eftirtefct,
reyndu að gera hösur sínar
grænar fyrir mér. Ég hló að
þeim. Hvað gátu þeir véiltt
mér? Ég hafði meiru en nóg,
jarðneskra gæða. Heldur ekki
gat nokkur manirílegur líkami
eða nokkur mannteg sál bætt
mér það upp, sem ég hafði
misst: Andrea de Sanctis.
Og alger neitun mín að
daðra við jafnvel unga, fríða
og ættgöfuga aðalsmenn Flor-
ensboi'gai’ vöktu þá trú manna,
sem fékk útrás í fullyrðing-
um, sem þessari; Donna Bi-
anca er tiú kiTpplingnum,
eiginmanni sfnum.
Stundum varð ég þi'eytt á
lifinu, gleðinni, glaumnum og
svallinu í höll minni í Flor-
ens og flýði til Villa Gaia.
Þar lá ég dögum saman undir
kypi’usti’jánum, ialein, og
harmaði örlög mín. Þar gat
ég leyft mér að gráta. Ó, An-
drea — Andrea. — Og þeg-
ar tárakirtlarnir vox'u tæmd-
ir, sríeri ég til Florens á ný
og sökfcti mér niður í glaum-
inn, fleygði mér út í hringið-
una.
Veizlui'nar mínar jöfnuðust
fyiliiega á við hinar sögu-
fi'ægu stórveizlur hinría róm-
versku keisai'a fyrri :alda. —
Það var drukkið og drabbað
og svallað og sxm’gið, Þangað
safnaðist hvei’s konar laus-
ingjalýðui', vínið flóði og
fcai'lar og konur vörpuðu af
sér hvers konai’ hömlum. Lor-
enzo erkihertogi var pottur-
inn og pannan í gleðskapn-
um.
Ég minnist eins mox'guns.
Það var gerð eins konar út-
rás úr höllinni, eftir að fólfc-
ið var búið að drekka — og
drabba alla nóttina. Lorenzo
skipaði svo fyrir að hljóm-
sveitin skylda fai'a í broddi
fylkingarinnar og leika ástar-
söngva. Svo æddu gestirnir
um sti'ætin. Vegfarendur urðu
ekkex-t hissa. Þetta hafði gerzt
áður og Florensbúar voru um
þær mundh' ýmsu vanir. Á
Mercato Vecchio-toxgi vai'
mannsafnaður fyxh', sem lok-
aði leiðinni. Það voi-u bænd-
ur og almúgalýður, sem höfðu
efnt til guðsþjónustu undir
berum himni. Þeir voi-u fríð-
samir. Það var maður að halda
ræðu, og múgui'inn hlustaði
á hann. Við sáum að það var
munfcur. i
Hann var hár vexti, nauð-
rafcaður, höfuðið stórt og aug-
un Jágu djúpt. Og röddin —
djúp og hljómmikil. Ég þekkti
hann þegar. Það var Gíacomo
munkur.
Það er ekki skynsemin, sem
býður mér að tala, sagði hann.
AUGLÝSING
um styrki úr Menniagarsjóði Norðurlanda
Árið 1971 mun sjóðurinn væntanlegia hafa
til ráðstöfunar fjárhæð sem svarar til um
58 miTljón:a íslenzkra króna. Sjóðnum er ætl-
að að styrkja norrænt menningarsamstarf á
isviði vísinda, skólamála, alþýðufræðslu,
hckime'nnta. myndlistar, tónlistar, leiklistar,
kvikmynda og annarra listgreina. — Meðal
þess, s'cm til greina kernlur að ’sjóðurinn
styrfki má ne'fna:
1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnað
er til í eitt skip'ti, svo sem sýningar, út-
■gjáfa, ráðstefnur og námskeið,
2. samístarf, sem efnt er til í reynsluskyni,
fenlda sé þá reynslutíminn ákveðinn af
sjóðstjórninni,
3. samnörræn nefndastörf,
4. upplýsingastai’fsemi varðandi norræna
menningu og menningarsamvinnu.
Styrkir úr sjóðnum ‘eru yfirleitt ekki veittir
til verkefna, er varða færri en þrjár Norð-
urlandaþjóðir sameiginlega.
Umsóknúm um styrki til einstaklinga er yf-
irleitt ekki unnt að sinna.
Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vís
indalegra rannsókna, þuTfa að hafa í huga,
að (styrkiT eru yfirleitt því aðeins veittir til
slíkra verkefna, að gert sé ráð fyrir'samstarfi
'vísindamanna frá Norðurlöndum að lausn
iþ’eirra.
Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðn-
um til að halda áfram starfi, sem þegar er
hafið, s:br. þó 2. lið hér iað framan. Sjóður-
inn mun ekki, nema alveg sérstaklega standi
á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verk-
efni, sem þegar er lokið.
Umscknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða
sænisku á sérstök eyðublöð, sem fást í
ménntamálaráðimeytuím Norðurlanda og
hjá Nordisk kulturfonds sekretariat, Kirke-
og undervisningsdepartementet, Oslo-Dep.
Umsóknir skulu stílaðar til sjóðsstjórnar og
iþurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi
siíðar en 15. ágúst 1970. Tilkynningar um
afgreiðslu 'Umsó'kna er ekki að vænta fyrr
en í desember 1970.
Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda