Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 9. júní 1970 13 Ritstjóri: ÍMrtTTIR Eiðsson í einu af sínum háu spMum... Fram vann Val 1-0 um leik Síundum var eins og keppni stæði um iþað, ihver gæti spark- að hæst og iengst, og sárasjald- an brá fyrir samleik, sem hæfir slíkum liðurn sem iþessum tveim ur. Fram var 'þó öllu skárri að- i'linn, að því leyti að tþar var belri heildarsvipur jdir hlutun- um, en samt vaníaði mikið upp á að það væri neitt til að hrópa húrra yfir. Valsmenn voru betri nú en í leiknum gegn Fram um daginn, og munaði þar mest um afturihvarf Reynis Jónssonar, o? einnig góðan leik Sigurðar Olafs sonar, sem lék nú aftur með sem hægri bafcvörður eftir nokkurt hlé. Fram skoraði eina mark leiks ins, og var það Ásgeir Eiíasson, sem það gerði á 25. mín. síðari há’lfdeiks. Honum tókst að skjót- ast milli varnarmanna Vals með boltann, og skora Jaglegt mark. sem verður að skrifast á reikn- ing varnarinnar, sem hikaðj einu andartaki of lengi. Þrátt fyrir klúðrið og.hálofta- spörkin í leiknum var hann adls . ekki leiðinlegur, iþví nóg ,var um kraftinn hjá leikmönnunum. og rnörg skernmtileg atvik forðuðu áhorfendum frá því að fara, í jmjög. daufu skapi heim á leið. Marteinn Geirsson. átti mjög góðan leik ihjá Fram, en hjá Val var Sigurður Olafsson skiist ur. — gþ Frá leik Víkings og ÍBK. Þarna skall hurð nærri hælum er skot frá leikmanni Víkings fór rétt framhjá. (Ljósm. Bjarn’.eifur). 1 iSLANDSMEISTARARNIR SIGRUÐU VIKING Q Keflviíkingar . sigruðu • Vík- inga á Melavellinum á sunnu- daginn. með 3 mörkum gegn engu. Var það verðskuldaður sig ur, því Keflvíkingarnir voru sterkari aðilinn í 'leiknum. Leik- ur þeirra var oft mjög góður, og eins og fyrri daginn fastur og ákveðinn, og máttu hinir leiknu, en léttu Víkingar síns einskis gegn krafttegum leik Keflvíkinganna. Með þessum leik heíur Keflavík þokað sér upp í efsta sætið í imótinu, og enda þótt skammt sé liðið á mót ið, segir okkúr svo hugur um, að Jþar — á • toppnum — muni Keflavík ltalda ■ sig í sumar — eða í það minnsta. í námunda við. hann. Fyrri hluta fyrri hálfleiks lá nok'kuð á Víking, enda léku KefTvíkingar ,þá undan snarpri goiu, sem var 'þó ekki snarpari én svo, að hún hjálpaði til við sóknina. Dæmd var óbein víta- spyrna á Víking, en þei.rri hættu ’ var bægt frá, og skömmu síð- ar átti Jón Karlsson mjög gott skot á Kefflavíikurmarkið, en á- gætur markvörður varði. Magn ús Torfason var bezti maður Keflavíkurliðsins ásaimt Einari Gunnarssyni í þessum leik, og átti hann stóran Iþátt í sigri ■Kellvíkinganna. Á 8. mín. sýndi Magnús fyrst kilærnar fyrir al- vöru með góðu sikoti, sem mark- vörður Víkings gerði vel með að verja. Eftir miðjan hálffleikinn fór meira líf að færast í letk Víking- anna, og var Iþeirra bezti mað- ur Guðgeir Leifsson, sem lék af snilld á miðjunni, potturinn og pannan í sóknaraðgerðum Vík- ings. Tókst nú Víking að snúa vörn í sókn, en ekkert viidi markið koma. Einar Bollason sækir um unglingalandsiiðið: HVAÐ NÚ Þegar fjórar mmútur voru.til híés sfcoraði Keflavik fyrsta márkið sem var að fflestra domi rangstöðumark. Friðrik Ragnars son, hinn snjalli vinstri útherjj IBK, skauzt á eftir langri send- ingu frá Magnúsi To-fasyni, en vörnin, sem vafalaust hefur tal- ið Friðrik vera rangstæðan, varð of sein, og Friðrik kom boltan- um í netið. þrátt íýrir að mark- vörðurinn kæmi höndum á bolt ann. Þuð varð Pfcki eins og margir bjuggust við \ hálfleik, að Vík- ingur mundi hafja skæðari sókn arleik með goluna í bakið, þvi Keflvíkingarnir héldu áfram þungri sókn allt fram í miðjan síðari hálfleik. Birgir Emarsson átti skalla yfir í dauðafæri, oí Magnús Torfason hörkuskot, sem ,var varið, en um miðjan hálf'leikinn v'oru Vödngar tví- vegis nærri því aft skora — fyrst björguðu Kefflvíkingar á línu eftir hornspyrnu, og síðan skaut Kári Kaa'ber naumlega framhjá. Á 29. mín. tók Magnús Torfa- son hornspyrnu, boitinn fór í há um sveig fyrir markið, og mark vörður Víkings hafði ihönd á hon um en missti til Guðna Kjart- anssonar, sem ekki var seinn á sér að skila ihonum í netið. Undir lokin fór að færast mik p Það var enginn glæsibragur yfir leik Fram og Vals á Mela- vellinum í gærkvöldi, og oft á tíö-um gaf J.eikur þessara rtí- grónu liða alls ekki ástæðu til að ætla að hér væru á ferð- inni tvö 1. deildarlið. Reykjanesmótið hefsl í fcvöld p Reykjancsmótið, sem er knátts'pyrntamót yngri flokk- anna í Reykjaneskjördæ.mi hefst í kviild í Keflavík, en .að. þessu sinni er sú nýbreytni tek in upp að mótið verður leikið í tveim riðlum A og B. í V riðli eru félögin FH, Haukar, Stjarnan, Breiðablik og Grótta. en i B riðli eru félögin UMFK KFK, Reynir, Sandgerði, UMF Niarðvík ög UMF Grindavík. Þ.að er- Suðu.rnesjariði-llinn (B) SG'in heifst í kvöld kl. 6 á mnlarwellinu'm í Kieiflavík. en alilir leíkir riðilsins munu rverða leiknir á þeim velli, og Imutm Jeikjrnir fara fram á þriðjudögum og laugardögum. • Le;kimir sem fram fara í kvc'd erl'i: kl. íi e.h. 5. fl. 'UMFK —UMFN. fkl. 7 4. fl. KFK—Reynir, M. 8 3, fl. UMFK —UMFN. fcl. 9 2. ifl. KFK — UMF Grindavík. 'Alls taka 15 fflokfear frá 5 Framh. á bls. 15 STAÐANÍ I. DEILD Btaöan í 1. deild: Keflavík 2 2 0 0 5:1 4 KR 3 1 2 0 2:1 4 Valur 3 1 1 1 4:4 3 Fram 2 1 0 1 2:2 2 Víkingur 3 1 0 2 2:4 2 Akre.nes 3 0 2 1 2:4 2 Akureyri 1 Ö 1 0 1:1 1 Vestm. 1 0 0 1 2:3 0 ‘Á laugardag leika Veslmánna éyingar—Víkingur og Valur— Akurcyri. Á sunnudag leika Fram—Akranés og Kéflavík— KR. P Það muna víst, flestir eftir Evrópumeistaramóti unglinga í körfuknattleik, sem fram fór í Laugardalnum um síðustu páska og írammistöðu íslenzka ungl- ingalandsliðsins víð það tæki- færi, og ekki hefur farið hjá þvi, að'menn hafi velt fyrir sér á- stæðunum fyrir því, hvernig i'ór fyrir íslenzka liðinu. Sitt sýnist hvérjum, eins og ætíð "er, en eitt ern víst allir sammála um, og það er. að einhverra aðgerða — róttækra aðgerða — er þörf, ef slík ósköp eiga ekki að dynja á íslenzkum körfuknattleik á ný, næst þegar sent verður unglinga lið til keppni Við erlenda mót- herja. Stjórn KKÍ virðist nú hafa tekið við sér í þessum efnum, og. hefur einn. stjórnarmaðui' KKÍ, Einar BoLlason, r>ú sótt ■um það, að fá áð taka að sér þjálfun unglinga, bæði norður á :Akureyri, þar áem hann þjálfaði alla yngri fflofcfca Þórs með mikl -um ágætum, og síðan þjálfaði hann -aiUa yngri flofclva KR s. 1. .veiur, með þeim árangri, að KR ingar hafa ráðiö „hann til sín aft ur til þjálfunar allra yngri Framh. á bls. 15 il harka í leikinn, og má báðum aðilum um feenna. Fór svo að einn Víkingurinn var látinn víkja af Leikveilli, og ekki að á- stæðulausu. Þriðja mai'kið var skorað þremur .mín. fyrir leiksíloþ. en þá tók Magnús Torfason auka- .spyrnu úti undir miðju, og Frið-- rik Ragnarsson tók séndingu^a á lofti, og skaut óverjandi í maife. — gþ. ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.