Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 15
ÖÞriðjudag'ur 9. júní 1970 15 □ | essi liluti getraunarinnar verður í því formi að skrifaðir verða upp talshættir ýmist málshættir eða orðtök, þar sem þýðingarmiklu orði verður sleppt, og er hlutverk lesend- anna að skrifa þetta orð inn í setninguna. Geymiff síðan seð- ilinn, þar til getraunin hefur birzt «11, en þá má senda hann ásamt þeim sem síðar bætast við til Alþýðublaðsins. Eins og áður mun gef.raunin birtast alls í 18 blöðum, en síðan verður veittur hálfsmánaðar skilafrest ur. Verðlaun verða hálfsmán- aðarferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. — (UlllllllllimilllMIIIIIIIIIIIIIIUUIMUIIIIIIIIUUIIIiltllllillllllllUMIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIItf|tlllllllllll =* Baetið orðinu siem vantar inn í setniniguna: \ Hver veit nema............................................................... hreslsist I s z I m—6 I : : > lumimiimiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuuuuiuiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiV. VERÐLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS III. HLUTI - 6 Verkfræðingar Tæknifræðingar Haínarmáiastofnun ríkisins vM ráða bygg- iugaverkfræðing eða byggingataeknifræðmg til scarfa við hönnun, eftirlit og stjóm verka. Skriflegum umsóknum, þar sem gerð et igrein fyrir menntun og starfsreynslu sé skíl- að til Híún amálastofnunar ríkisins. REYKJANESMÓT BY' >ts. 13 tfélcgum þátt í B riðlinum, en lum leiki.na ®ér íþróttabandalag Keflavíkur og .er Hafsrteinn Guð mundE'son, ieikstjóri. Keppni í A riðlinum hefst laiugardag, en um þann riðil sór Knattspymudeild PH og er Sigurgeir 'Gisiason, leikstjóri. í •A riðliruuim keppa alls 20 flokk . ai frá 5 félöguim og rruunu leik- . irnir .fara ifraim í Hafnarfirði .Silíurtúni og í Kópavogi, Allis taika þátt í mótin/u 35 flokkar frá 10 félögum, en kepp enour verða um 5G0 drengir á aidrínjuim 10 til 19 ára. HOLMSTEINN Framh. af bls. 13 flokka félagsins í n’etur. Ekki verður fariS út á iþá há"u braut hér, að ræða frammistöðu þjálfaranna, sem haft ihafa þjáif un unglingalandsliðsins í körfu- knatíleik með hönduitn undanfar in tvö ár, en frammistaða liðs- ins talar skýru máíli um það, íslenzk vinna — ESJU kex hvernig þeim málum er háttað. Raunar *r annar þeirra, Einar ÓLafsson, kunnur fyrir unglinga þjálliun sína hjá ÍR, on til allr- ár óhamingju mun hann ekki hafa verið þjálfari unglinga- landsliðeins — né landsliðsins, sem hann á vist einnig að heita þjálfari hjá — nema að nafninu til, (en iþað mun vera aí sér- stökum ástæðum, sem við mun- 'um ef til vill ræða nánar við 'hentugleika, eða kannski gerir stjórn KKÍ einhvern tíma grein tfyrirþví máli), svo aðekki mun liðið hafa notið góðs atf hæfileik um ihans fyrir iþer-sa keppni. Nú er eftir að sjá, hv’ort KKÍ og er þá sérstaklega átt við for- .manninn og varaformanninn, en sá síðarnefndi er einnig formað .ur unglingalandsliðsnefndar, hef ur það bein í nefinu, að Chún láti ■ mann, sem lílclegur er til að lytfta KJÖTBUÐIN Laugavegi 32 Nýtt hvalkjöt kr. 60.00 pr. kg. Rúllupylsur, ódýrar kr.125.00 pr. kg. Nýreykt folaldahangikjöt kr. 95.00 pr. kg. KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 'ú . I unglingalandsliðinu upp úr þess utn táradal, og sem flestir leik- menn ung'lingalandsliðsins munu óska eindregið eftir að fá sem þjálfara, taka að sér iþjálfunina, en berji ekki alltaf höíðinu við steininn, og láti önnur sjónar- mið ráða en þau, sem aS gagni mega koma. — gþ Vladimir Askenazy þaa'f ek'ki að kynna fyrir íslendmgum. — Hann ei* einn atf frægustu „ten'gdasonum íslands" og mik- jlhæfustu píanósnil'lingum sinnar kynslóðar. Hano ksernur fram á hátíðinni bæði -sem eín- lei'kari og undirleikari (eða „samleikairi“ væri kannski rétt- ara otrð), letfkur fimmta píanó- konsert Beethovens með Sin- fóníuhljómsveitinni undir stjórn André Previns 27. júní kl. 20,30 í Laugardalshöllmni' og síðan méð fi ðlulei'kaxanum Itz h-aik Perlman í Háskóiabíói 28. júní kl. 20,30 og loks með Vic- touiu de los Angeles á lokatón- . leiikum hátíðarinnar 1. júlí kl. 20,3(0 í Háskólabíói. Auk þesa eigum við það hon- - um iað þakka að fá þessa heims- frægu tónlistarmenn til lands- ins, því iað hflnn hefur haít for- göngu um að útvega þá og ver- ið einn heizti hvatamaður þess, að haldn'ar verði listahátíðir í Reykjavík með reglUbundnu mi'llibili. Ashkienazy hefur leikið mórg 'stórverk inn á hljómplötur, nú fyrir skemmstu 'al'ia fjóna pí- anókonserta Rachmaninovs með Sinfóníuhljóhsveit Londonar undir stjóm André Previns. Hann var orðirun þekktur og ettftirsóttur píanóleikari innan Sovétríkjanai'a seytján ára a'ð aldri, en á Vesturlöndum varð niaffin hans fyrst þekktf þegar hsmn vann noikkur alþjóðávea-ð- iaun fyrir pianóleik, einkum hin mikilsvirtu fyrstu verðlaun í Tsj aíko vskí-keppninni sem hamn deildi raunar með brezka píamáleikainainum John Qgdon. Síðan hefur hann verið í lát- lausum tónleik'aíferðum um heiminn: um Evrópu, Ameríku og Asíu og léiikið á jaifinlfjar- Skyldum stöðum og Alaska og Nýja Sjálaindi. I Árið 1963 settist Askiheiniazy að í London með fjöISkyldu sinni: Þórunni okkar Jóhanns- dóttur og bömum þeirra. En árið 1968 keyptu þau hús í Reykjavik og hiaifa haðt eitt' fasta heimili hér síðan á inilli' sánma tíðu og umfangsmMu. feröalaga um hekninn. ★

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.