Alþýðublaðið - 16.06.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 16.06.1970, Side 3
Þriðjudaguir 16. júní 1970 3 SPEGLUN gæti þessi sérkennilega mynd heitið, en hún er frá höfnin íi — tekin einn undangenginna góðviðrisdaga. Framkvæmdastjóri Evrópuráðsins: SMÁLÖNDIN HAFA ÞÝÐINGU FYRIR EVRÖPURÁÐIÐ □ Nýk.iörinn framkvæmda- stjóri Evrópuráðsins, dr. Lujo Toncic Sorinj, áður utanríkis- ráðherra Austurríkis, er í heim sókn hór á landi um þessar ,mundir og á viðræffur við ráffa menn m. a. um staðfestinsu á ýmsum sáttmálum Evrópuráffs- irs. sem íslendingrar eru nú ekki aðilar að, einkivn á sviði fé- lagrsmála og lögfræði. Dr. I-i”'.io Toncic-Sorinj ræddi við blaffamsnn í gær og sagði tt>á m. a.. aff eyiarnar eða smá- löndin í Bvrópuráöinu. ísland, Mái'ia cig Kýpur hefffu mikla iþvff'nglj' fyrir ©amtök Evrópu- riffi-ims. þó .aff þes ar þrjár þjóð ir væru cmjöig1 ólíkar cg ættu fá ivandamiál sanneiginleg. Sérstaða |ís1|ands cig hið iifandi cg raun ihæifa lýðræði, sem ríkti á ís- lardi. deitti samtökuaum aukið inntak. Þátttia'ka íslands víkkaði ihug'iun -og sjóndeildarhring evrópskra sitjórnim'álamanna á vrti vungi Evrópuráðsins, en Iþess bæri vott við afgreiðslu imargra máia. Framikvæmda- stjórinn sagði, að Evrópui'áðið væri haigkiviæmari vettvangur til afgteiffs'lu ýmissa hagsimuna- iTO'álta og ts'amieiginlegra vancls- niálá aSildarþjóðanna en Sam- einuðu þióðirnar. enda væru 'þjóðir Evrópuráðlsins tenigdar sterkari böndum en al'lar aðild- atiþjóðir S.Þ., en sem kunnugt er eiga aðildarlþjóðir EvrópUi ráðsins það sameiginlegt, að stjórnarskrár þeirra eru í sam- ræmi við það lýðræði, sem stofn sáttmáli Evrópuráðsins er grund va'l'laður á. Dr. Toncic-Sorinj kvaðst ifagna því. að ísland hefði gerzt aðili að EFTA, sem vissu- lega væri djarft spor 'fyrir litia Iþjóð. Dr. Toncic-Sorinj heimsækir 'um þessar mundir öi.l aðildar- ríki Evrópuráðsins og sagði hann. að sér væri sérstök á- nægja að sækja ísland lieim og kynnast af eigin raun iandi og Iþjóð. Franvkvæ m dastjórinn ræddi um ýmva þætti í stanfi Evrópu ráðsins. ''tenti hann m. a. á, að Evrórl 'ráðið myndi halda á næslta ári ráðstefnu um m'engun c;g náttúruvernd og yrði sú ráð- stðfna mjög mikilvæg, en þar yrði fial'lað om rétt til eftir- litis með reglum, scm settar verða i þeim málum. Ráffstefna þessi yrði mikiLvægur þáttur I lundirbúningi alþjóðlegrar ráð- steifnu á vegum Sameinuðu þjóð anna um náttúruivernd og meng 'un sem fyrirhugað er að halda á árinu 1972. Dr. Toncic-Sorini sagði. að ýmsir erfið’Leikar stæðu í veg- linum fyrir því, að ihægt væri að framkvæma annars vegar þá 'h'Uigmynda'fræði, sem samtök Evrcpuráffsins gruindyölluBust á cg stefna að sameiningu Evrópu hins v'egar. í Evrópu vænu ýmis ríki, sem okki íull- nægffu hinum pólitískli kröfurn — iiffl veistrænit lýðræði — til aðildar að Evrópuráðinu, Hins vegar benti framkvæmdastjór- inn á, að ekki væri óhugsandi, 'að stjórnarfar og löggiöf í þeim ríkjium. sem inú fL’'Unægja ekki himum b'ugmyndaifræðilegu að- iidarkröfu'm Evrópuráðsins, — breyttist á þann veg. að aðild þf'caivv ríkja gæti komið til greina. í lok fundavin'3 sagði frarn- kvæmdastjórinn, að samskipti Eivrópuráffsins og Grikklands væru nánasit engin — væru við núll mark — og það færi eftiv fv'amþróuin grískra stjórnmála, hvort Grikllaland ætti af,iur- kvæmt til aðildar að störfuin Evrópuráðsins. Herfóku sendiráðið í Kaupmannahöfn □ H'ópur Palestínu-Araba, sem hevtóku á laugardag sendi- ráð Jórdana í Kaupmann ahöfrv, yfirgaf sendiráðið í gær. Hertakan fór fram í mót- mælaskyni við óeirðir þær, sem urðu í Amman, höfuðborg Jór- danáu, milli stjórn'arhers og skæruliða. Hópurin-n, 20—30 manns, sem fylgir skæruliðahreyfinigunnd „Þjóðfrelsishreyfimg Palestínu" að málum, setti fr-am þæv kröf- ur, að framvegÍB yrði öllum byssum beinif gegn ísrael. AUGLÝSING Samkvæmt tiliögu Fiskisjúkdómanefndar og með sikírskotun til l'aga nr. 38 11. maí 1970 um breytingu á lögum nr. 53 5. júní 1957 um Tax- oig -^ilungsveiði, er hér með 'sikor- <að á veiðieigendur, lieigut'aíka veiðivatna og veiðimenn að þeir ihlutist til um sótthreins- un veiðitækja og veiðibúnaðar, áður en veiði er hafin í ám eða vötnuim hér á landi, leiki grunur á því að búnaður þessi hafi áður ver- ið notaður við veiðiskap í Stóra-Bretlantli eða íriandi. Sótthreinsun sk'al framkvæma m!eð 2% formalín'blöndu í vatni í 10 mínút- ur. Landbúnaðarráðuneytið, 15. júní 1970. SAMBAND (SLENZKRA SVEITARFÉLAGA Simi 10350 Póstholl 1079 Roykjavik Ritgerðasamkeppni Samband ísl. sveitarféiaga hefur ákveðið að halda ritgerðas'amkeppni um efnið: „Rétt- indi og skyldur !sveitarstjórnarmanna“ þ. e. bæjarfulltrúa og hreppsnefndarmanna. Veitt verða ein verðlaun, kr. 50.000,00, fyrir þá ritgerð, sem bezt verður talin að dómi sérStakrar n'efndar, sem er svo skipuð, að í henni eiga sœti: Hjá'lmar Vilhjálmsson ráðu- n'eytisstjóri, Ólafur Jöhiann'esson prófessoi} og Páil Líndal formaður Sambands ísl. sVei'tarféiaga. Ölluim er heimil þátttaka í samkeppninni. Ritgerðir, s'em ætlazt er til, að verði 2—3 arkir í Skírnisbroti, skulu vélritaðar og af- hentar í skrifstofu samlban'dsins eigi slðar en 15. janúar n.k., auðkenndar méð dulnefni' en na'fn höfun’dar skal fylgja í lokuðu um- slagi. Með veitingu verðlauna áskilur sambandið’ sér rétt til birtingar á ritgerðinni án sérstaks, endurgjald's. 1 i Auglýsingasíminn er 14906 T

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.