Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudag'ur 23. júní 1970 5 Alþýðu blaáið Útgefaudi: Ný}a útgúfufclaglð Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsfoa fiitstjóror: Kristján Bcrsi ÓJafsson Sighvctur BjÖrgvinsson (ób.) Bftstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albýðublaðsins * Hækkun elli- og örorkubóta I I I I I I gær tilkynnti heilbrigðis og tryggingamálaráðu- nieytið, að ríkisstjórnin hefði ákiveðið 20% hækkun | ó eli- og örorkulífeyri. Kemur hækkunin til fram- § 'kvæmda 1. júlí n.k. ■ Með þessari ákvörðun ríkisstjórnarinnar er stigið 1 etórt spor fram á við í málefnum alimannatrygging-1 anna. Bótaþegar trygginganna og þá ekki hvað sízt! gamla fóikið og öryrkjamir hafa ekki farið varhluta I af þeim efnahagserfiðieikum, sem við í'slendingar 1 höfum átt við að etja. Tryggingakerfið hefur ■ átt í vök að verjast ög kaupmætti bótanna B hrakað. Bótaþegar trygginiganna hafa því orðið að ■ taka á siig þungar byrðar efnahag'Serfiðleikanna ekki I Bíður en lágiaunafólkið en sá er Iþó munurinn að 1 imargir þeirra, og þá lekki sízt gamlHa fólkið og ör- J yrkjarnir —, eiga í fá önnur hús að venda en þar I sem tryggingarnar eru. r Alþýðuflokksmenn hafa ekki verið ánægðir með | þessa þróun mála. Á fHokkSráðsfundi Alþýðuflokks- I áns, sem haldinn var s.l. haust, Samþykkti flokkurinn ■ að le'ggja alll't kapp á að beiftla sér fyrir eflingu trygg- ingakerfisins og setja þau mál á oddinn í starfi flokksin-s á Alþimgi og í ríkisstjórn. Eins og kunnugt er bar þessi barátta þann árahg- ur að í vor tókust sa-mningar milli stjórnarf lokkanna uim að hækka bætur trygginlganna uim 5,2%. Al-■ þýðuflokksm'enn -gerðu sér fullla grein fyrir því, að | bú hækkun var hvergi nærri fullmægjanldi. Að þeirra I .óliti var hér aðeinis u!m lalgffæringu að ræða, sem að ■ vísu væri engin ástæða til þess að vanmieta, en þó I langí: frá því að vera fullnægjanidi úrlausn. ■ Alþýðufiokksmenn vom því alís ekki ánægðir með I þe'ssa -lausn og töldu að mun betur þyrfti að gera B innan Skamms, ef bæta ætti garnla fólkinu og ör- yrkjunum þá erfiðléika og þann tekjumissi, sem það Ihafði mátt sæta. Komu þessi sjónarmið Alþýðu- flokksins m. a. glöggt fram í skrifum Alþýðublaðsins þá og síðar. Fyrir réttum mánuði gaf s-Vo héilbrigðiS- og trygg- Inggjmálaráðherra, Eggert G. Þohsteinssén, út til- kynninlgu. þess éfnis að hann haffi skipað néf-nd til þess að endurskoða lögin um almannatryggingar. Hlutverk nefndarinnar er að gera tillögjur um eflingu ■ Iryggingakerfisin's svo það geti gengt enn þýðingar- I meira hlutverki til tekjujöfnunar í samfélaginu hér ■ feftir en hingað til. Er áformað að nefndin haffi lökið Btörfum um það léyti 'er þing kemur saman og ný löggjöf verði sett á næsta regl'ulegu Alþingi. Nú hefur Svo heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- ínéytið gefið út tilkynmingu, eihs og fyrr segir, um 20%. hækkun elli- og örorkulífeyris. Það er því ljóst, að ný sókn í tryggingamálum er hafin. Er sú sókn í anda þeirrar samþykktar, sem floklklsráð Allþýðufllokksin's gerði á fundi sínum í Ihaust, og Alþýðuflökksmenn eru staðráðnir í því að fylgja þeirri sókn fast efftir. n íl tónlistarinnar ungt" □ Við setningu Listahátíðar- innar flutti Gylfi Þ. Gíslason, menntmálaráðherra, eftirfarandi ávarp um leið og hann afhenti Þorkatli Sigurbjömssyni 100 þúsund króna verðlaun fyrir verkið Ys og þys: „Listahátíð á ekki aðeins að verða tilefni þess, að kostur veit ist á að njóta hinnar beztu list- ar. Hún á einnig að stuðla að •því, að ný lis.taverk vex-ði til. Öll list þarf að endurfæðast í sífellu. Sannir listamenn geta gert gömul listaverik að nýjum, kennt að heyra þau eða sjá á nýjan hátt. En list endurnýjast ekiki fyrst og fremst á þann hátt. Sköpun nýrra listaverka, jafnvel alveg nýrrar listar, þarf stöðugt að eiga sér stað. Forráðamenn þessarar fyrstu alþjóðlegu listahátíðar óskuðu þess, að hún gæti m. a. orðið tilefni nýrrar sköpunar í ís- lenzkri tónlist. Þvx var þess vegna tekið með miklum fögn- uði, er Tónskáidafélag Islands ákvað að efna til samkeppni um samni.ngu ísl'enzks tónverks, há- tíðarforleiks, og hét hundrað þúsund króna verðlaunum fyrir bezta tónverkið. í dómnefnd voru þrír, Nox-ðmenn valdir af nox-ska tónskáldafélaginu, þeir KÍaus Egge, Knut Nystedt og Eigil Hovland. Var dómur þeirra samhljóða. Hefur méx' veiið falið að afhenda verðiauni in. Öll list er þáttur menningai-. Hlutverk hennar er að bera vitni menningu tímanna og þjóð anna. Þegar litið er yfir sögu bókmennta og mýndlistar,. virð- ist hér vera um einföld og aug- ljós is-annindi að ræða. Að þvf er tónlist várðar er tþrveldara aS lýsa menningarhlutvérki, hennar, þvi að ekki er hægt að gera augljósan samanburð á henni og lífinu. Ef borið er sarp an við bókmenntir og myndlist, er tungumál tónlistarinnar til- tölulega ungt. En á þessari tungu hefur nú í nokkrar *aldi'r svo mikið verið sagt, bæði það, sem ekki verður mælt á máli manns ins, og hitt, sem ekki verður heldur þagað um, að tónlistin er orðin voldugur þáttur menning- ar mannkvns, svo máttugur, að segja má jafnvel, að þær þjóð- ir, þar sem ekki er talað vel á tungu tónlistarinnar, eigi ekki 'hlutdeild í heimsmenningunni, — að þeir einstaklingar, sem hafa ekki opnað einhverri tón- list aðgang að sál sinni, hafi ekki skilið menningu samtíma síns ti'l fulls. En allt breytist í þessum heimi. Umhverfi breytist, við breytumst. Listin breytist, tungú mál tónanna breytist. S.vo á að vera. Margt híns nýja lifii', margt hverfur. Við lærum smúrrí sam.an. að meta það. ?.em Liíirj síðar dáum vtð það ef tiil vili og geíum ekki verið án þess. Þá kann einni.g svo að fara. að :þ xð kenni okkur að meta -á ný eitt- hvað gamalt, sem v<ð heíðum annars eleymt. Með þ'essnm hætti tengist nút’ð o.g fovfð. Þar.nig hefur andle.gt lp’f aMta.f verið. Og þannig verðux* ’það efiaust alitaf. Með þessum orðum leyfj. ég mér að afh-enda vex-ðlaun Tón- •skáldafólags íslands í verðlauna samlí'eppni Listahátíðari n’nai', verðlaun fyrir hátíðai'fox-leiMinn, sem við heyrðum áðan og höf- und.ur nefnir -Ys og þys. Ég bið Þorkel Sigux'björnsson að khma hins-að og veita verðlaununum viðtöku. E.g óska Þoi'katli Sigurbiörns- syni hjartanlega til hamingju. Hann er verðugur verðlaunánna og nýstáiáeg’t vei'k hans einnig. En ekki siður óska ég íslenjfkri þjóð til lia-mingju með að eiga umgan son, sem er j.afnglæsi- lega hlutgsngur á sviði nútirna- tónlistar og Þorkell Sigurbjörnb son er.“ □ Norðmennirnir Rut Tellef- sen, leiltkona og Kjell Bæltke- lund, píanóleikari, fluttu nýstár- lega efni sitt í Norræna húsinu í gærkvöldi. Tellefsen flutti af miklum yndisþokka frásögn af lífi Frédéric Chopins með mörg- um tilvitnunum í bréf lxans og vina hans. en Bækkelund lék af glæsibrag etýður, ballöður, marz urka o. fl. eftir meistarann. Heild.aráhrif kvöldsins voru afar ánægjuleg. Yndisþokki Crúarinn ar og karlmannleg og örugg túlk un Bækkelunds á píancverkun- um tryggðu mjög ánægjulegt kvöld.. Enn hafa menn tök á að kynn ast flutningi þessara ágætu lista- rnanna annað kvöld í Norræna húsinu, er i'rúin les Ijóð eftir IVildenvey og Bækkelund leikur verk eftir Grieg. Óhætt er, að hvetja nienn til að sækja þá skemmtun eftir reynsluDa í ga:r lcvöldi. Þetta er nýstárlegt og skemmtilegt sambland hljómlist ar og talaðs orðs, sem er svo til óþekkt á islandij.il þessa. — GG □ Danrk.ur verkfi-æðkigur, — Gunnar Ægidi.us að nafni. hef- .ur verið beðinn um að byggja 10 hof í Thailandi, og tþykir þetta tíðindum sæta þar sem nóg er af hofum ifyrir í þessu landi. En það eru bandarísku* mormónar sem hafa pantáð hof in — þeir ætla að legg;ja 'i mfk- inm kostnað á næstu ár-im'-við að boða trú sína á Thailandi. íslenzk vinna —■ ESJU kex

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.