Alþýðublaðið - 23.06.1970, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Qupperneq 14
14 Þriðjudagur 23. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA svo þungan, að vangi han's ro’ðnaði. Pífl, vanþafckláti hundur, farðu þá. Og fangi þeir þig á ný, mun ég ekfci hreyfa minn minnsta fingur þér til bjargar. Þeir mega hengj'a þig á hæsta gálga fyr- ir mér. Andrea horfði á mig, hrygg ur og skelfdur, lyfti hendi' yíir mig; hvort hann heldur btess- aði mig eða formælti mér í huga sínum, vissi ég efcki. — Hann hvarf, hljóðlega. Hurð- in féll marnandi að stöfUm. Eg var alein. Fótatak 1 stiganum: Hver Skyldi þar? Eg þurfti efcki að bíða svarsins lengi, það var Nello. Nello, því drapstu þig 'ekki Kfeai Nelto! Því einnig í aug- um þess m'anus, sem’ ég hef éinan elskað, er ég hvort sem fei-j gleymd og ...... dauíh Bianca Fiore dauð! ^’Það var komið fram á 'mitt sumar.. Ásamt þjónustufólkd mínu flutti ég til Fiesole, því hitarnir í Florens ætluðu allt að deyða, sem lífsanda dró. • Við ströndina var 'hæfilega svaft, sérstaklega síðari hluta dags; Fiðrildin flögruðu, fugl- arnir sungu og blómin önguðu, en ég gat ekki glaðst laf neinu; ég sá aldrei glaðan dag. Þá var það kvöld nokkurt, Isem ég lá andva'ka í 'rúmi mínu, að mér flaug nokkuð í hug. Heilög ritning 'er mitt líf! Hafði ekki Andréa orðað það þannig? Hvað nú, ef ég færí til hans og segði: Andrea, eintaikið, sem þú sendir mér, var ekki eyðilagt. Ef ég byðist til að taka þátt í verkihu með þeim, hjálpa þeim, l'eggja líf mitt við þeirra líf til þess 'að láta fyrirtækið, hið óttalega glæfraspil, verða að veruieika. Ég gat lífca boðið þeim góðan stað, miklu betra heldur en það, sem þeir höfðu í Síen'a: Villa Belvedere, óðalið mitt hjá Genúa. Ste'fna þangað Stairfsliði þeirra öilu. Og þá gæti ég fengið að vera hjá Andrea, að minust'a kósti fengið að vera nálægt honum. Hugmyndin hreif mig svo, að ég hófst þegar handa um morguninn að búa mig til hinnar annarrar pílagrímsferð ar til Síerna. Minnug þess, hve hin fyrri bar lítinn árangur, hefði ég átt að vera hæglát í tyongl'eðinni, — í þetta skipti ... ■ ■■■■ ... var ég hin vonbezta. Það voru enn tvær stundir til hádegis og ég var í þann veginn að leggja af stað, þeg- ar mér vaæ tilkynnt koma Lorensos erkihertoga. Honum vair ví'sað inn til min. í fylgd með honum var lítill maður, skringilegur mjög útlits, hann hafði svo sítt skegg, að hann stakk því undir belti sér. Okkur datt í hug að líta inn til þín, madonna Bianca, úr því við vorum á ferð um nágrennið, hvort sem var, sagði erkihertöginn. Hvernig líður þér. Eg fullvissaði erkihertog- 'ann um að ekkert amaði að mér, vonaði að þeif myndu ekki standa len'gi við. En það var ekkeif fararsnið á her- toganum. Hainn bandaði með höndinni i átt til fylgdar- manns síns. Hér héf óg með mér ver- aldarinnar mesta fræðaþul, prófessor Albert. Hann hefur ifullt vald á ja'fn mlörgum fræðigreinum og skeggið hans er langt í tommum tahð. Pró- fessor í heimspeki vi'ð Svarta Skólann í París, og þó er a'ð- algrein hanls íítjörnuvisiindi. Ef þiig lan'gair til að vi'ta fram tíð þína, madonna Bianca, þá skaltu spyrja hann. Hann get- ur leyst úr öllu. Þú gétur til dæmis prófað hann með því að spyrja hann um eitthvað það úr foftíð þinni, sem hon- um hlýtur 'að vera ókun'nugt um nema fyrir yfirmanhlega vísdóm -sinn. Fortíð mína þekki ég helztil vel, mikli hertogi. Jæja þá. En hvað um fram- tíðina? Það var ekkert anhað fyrir mig að gera en láta bera þeim mat og vín, og haida uppi' samræðum, enda þótt mér væri það þvert um geð eins og á stóð. Framtíðin verður ekki sögð án fyrirvara, fagra Biainca, sagði prófessor Albert. Hann hrósaði víninu, fegurð lands- l'agsi'ns, garðinum, blómunum og byggingarstíl litlu haiiar- innar minnar. Til þess að geta sagt þér framtíðina, madonna Bianca, verð ég að ieilkna kort áf stjörnuhimninum, eins og hann var á þeirri stundu, sem þú varst í heiminn borinn. Teiknaðu þá Venus, ságðí Lorenzo hlæjandi. Og ef For- túna fyrirfinnst á kortinu þínu þá er eins víst að ég hafi eitthvað að leggja til mál- anna um framtíð okkar fagra gestgjatfa. Doktor Albert strauk skegg sitt og virli mig fyrk- sér. Rétt mér hönd þína, fagra kona. Má vera að mér nægi hún. Eg gerði eins og hann bauð, og á meðan Lorenzo ei'kiher- togi sötraði úr hverju glasinu á fætur öði’u, rýndi ka'rimin' í lófa miran. Hérna höfum vi'ð ástarguð- inn .... og þetta héma, þessi djúpa, skýra 'lína, er ástar- línan. Erkihertoginn gatf mér lítið olnbogaskot svo prófessorinn ekki só. Hvað sérðu meira, Albert. Hún á ferð fyrir höndum, á landi, sagði doktorinn. Svo? Er það rétt, madonna Bianca? Prófessor Albert virðist óskeikull, svaraði ég. Eg ætl- aði til Maldonatokastaia í dag, var um það bil að leggja 'aif stað, þegar þið komuð. Það er rétt hjá Siena. Erki’hertoginn bandaði frá sér liendinni. — Eyrir aila muni, haltu þér sem lengst burtu frá Siena. Því það? Óljós, óttalegur geigur greip mig heljartökum. Lorenzo ygldi sig. Það hef- ur borizt svarti dauði til Sien'a. Ekki mörg tilfeili að vísu, en nógu möi'g til þess að það er fullvíst, að um Svarta dauða er að ræða. Svarti dauðinn, hrópuðum við samtímis, ég og dóktorinn. Já, Svarti dauðinn. Það hef ur verið lokað þangað öllum vegum. Engum verður leyft að fara til eða frá Siena, þang að til öðru vísi hefur verið ákveðið. Mér rann kalt vatn miili' skinns og hörunds. Svarti dauði í Sien'a! Mér til léttis stóð erlkiher- toginn á fætur og bjóst til brottferðar. Að skiln'aði sagði hann; Hafðu ekki orð á þessu, madonna Bianca. Og gerðu það fyrh- mig að láta af öllum fyrirætluraum um að tfara til Slena. Þú ert of ung og glæsi- leg kona til þess að verða pestinni að bráð. Eg stikaði fram og aítur um herbergið og vissi ekki, hvað til bragðs skyldi taka. Aðvaranir erkihertogaras Samvinnutryggingar TILKYNNA í skoðan'akönn'un Samvinn'utry’gginga hafa nú verið dregin út 10 verðlaun; Eftirtalin 5 nr. íhlutu andvirði iðgjalda að 'upphæð kr. 4.000,— hvert. 406—422—462—520—600 Eftirtalin 5 nr. hlutu andvirði iðgjalda að upphæð kr. 2.000,— bvert. 230—313—391—561—669 Laust starf Samtck sveitarfél'aga í Reykjanesumdærni vilja ráða s'álfræðing eða félagsráðgjafa til s'tarfa í skólum umldlæmisins. Uimséknir sendist formanni samtakanna, Hjálmani Ólafssyni, bæjarskrifstofunni í Kópavogi, fyrir 15. júlí n.k. Hann veitir alllár frekari upplýsin'gar. Stjórn S.A.S.Í.R. Birkiplöntur í fleiri verðflokkum Beinvaxinn reynir og ösp. í limgerði: Brékkuvíðir, birki, gljámyspill og fleira. Fjölærar skrúðgarða- og steinhæðajurtir 1 miklu úrivali. GRÓÐRASTÖÐIN GARÐSHORN Fcissvogi — Sími 40500. t Máðurinn minn, ÓLAFUR ÁGÚST GUÐMUNDSSON skósmiður, Grettisgctu 70, andaðist 22. þ.m. Jónína Þorláksclóttir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.