Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 16
H*SSU blaoið 23. júní Stýrimenn settust á pollana □ Stýrimenn, sem nú eru í verkfalli, hindruðu í morgnn að norskt skip kæmist úr Reykja- víkurhöfn. Ms. Selfoss lá utan í norska skipinu, og er dráttar- báíar voru komnir til að lóðsa það út úr höfninni settust nokkrir stýrimenn á ,,pollana“ og' hreyfðu sig hvergi, svo land festar urðu ekki leystar. Töldu stýrimenn að ekki væri hægt að koma norska skip inu úr höfn, nema Selfoss væri leystur, en slikt væri verkfalls- brot. Pegar síðast fréttist hafði engin lausn fengizt á málinu og stýrimenn sátu sem fastast í blíðviðrinu. — Krisiján Thoriadus, formaður BSRB, í viðfali við Alþýðublaðið: STARFSMATID HÖF VERKEFNI ÞINGSI - Samningsréilarstaða samtakanna iil endurskoðunar Q Sáttasemjari ríkisins boðar verzlunarmenn á fund með við- semjendum þeirra í Alþingishús ' inu kl. 14.00 í dag. Samninga- I viffræður við verzlunarmenn hafa legiff aff mestu niðri und- anfarna daga. — Listasafn ASÍ. Q Laugardaginn 20. júní var opnuð ný sýning í húsa'kynn- * um safrisinls að Laugavegi 18. j Að þessu sinni verða eingöngu I sýnd. verk úr safnmu sjálfu, I ailt tóM myndir eftir: Jóhann- es Kjarval (Fjallamjólk), Ás- I grím Jónsson (Skíðadalur), I Þorvald Skúlason, Svavar I Guðnason, Kristján Davíðsson, l Bra'ga Ásgeirsson, Snonra Arin-1 bjarnar, Karl Kvaran, Jóhann- | es Jóhann'esson, Einar Hákon- arson ng Alfreð Flóka. Gert er I ráð fyrir að sýningin standi I frarn í ágústmánuð en þá verði I skipt um myndir. Safriið verð- j ur opið á saima tíma og á und- anförnum sýningum eða kl. 15 til 18 (3—6) alla daga nema mánudaga. — í safninu eru tii j sölu listaverkakort með eftir- prentunum mynda í eigu þess. | Nýlega er lokið sýningu á i verkum „Alþýðumálai-a.“ Hún s’tóð frá 9.-3(1. maí og var að- sókn mjög góð. ★ Sveitarstjómarmál, 3. tbl. ■ þessa árgangs er helgað 25 ára I aifmæli Sambands íslehzkra I sveitarfélaga 11. júná sl. For-1 maður þess, Páll Líndal, skrif- iar forustugreiniria, „Tuttugu og I fimm. ár,“ en síðan er birt í rit- I inu' ágrip af sögu sambandsins, I eftir Lýð Bjömsson, sagrafræð-1 íng. Afmælisritið prýða myndir úi' starfi sambandsins fyrsta aldarfjórðunginn í sögu þes3. Q Alþýðublaðið átti stutt sam tal við Kristján Thorlacius for- mann Bandalagrs starfsmanna ríkis cg bæja á þing'i bandalags- ins aö Hótel Sögu í gær, og spurði liann m .a„ hver væru stærstu mál þingsins: ,,Það er fyrst og fremst undir búningur aðalkjarasamninga op inberra starfsmanna, sam fram eiga að fara síðar á þessu ári og i þvi sambandi einnig starfs ■ mát opinberra starfsmanna, sem • verið befur í undirbúningi und anfarin þrjú ár. . Fyrir þinginu liggja ný drög a'ð starfsm.atskerfi og verður af greið-la þeirra eitt höfjuðverk- efni þingsins, auk þess sem þingið mún marka stefnu sam- ■takanna i undirbúningi kjara- ■ saimningainria. Af öðrum stórmálum, sem fyr ir þinginu Jiggja, og mjög eru á döifinni, eru framkvæmdir við ' orlofsheiimíli samitakanna í Mun aðarnesi. Þar hafa framkvæmd- ir genigið mjög vel og munu væntanlega 22 fjölskylduhús og .'VeitingaSitaður verða tiibúið í haust. Þín^ið m|an se.t.ia neglu- gerð uim starfsemi orlofsheim- ilanna. Þá má nefna, að unnið er að þvi að ,auka veru'lega fræðslu- starfsemi samtakanna. Hún hcf ,ur þegar verið allmikið aukin og mun þingið ræða þau mál ítarlega. Loks skal þess getið, að þing- ið mun fjaila ,um samningsrétt- arrföðu bandalagsins. Það kom fram í sefningar- ræðu minni, að ég teldi nauð- syniegt, að þingið fjallaði um samninasréttarstöðu samtak- anna og lét bá .-koðun í ljós, að ein leiðin, sem þar kæmi úl greina, væri sú, ,að 'hvert banda lagsféiag ríkisstarfsmanna fyr- ir sig færi með ákveðinn hluta samninganna. Nefndi ég í því samha.ndi skipun starfemanna í launaflokka og ýmis sérmál ein stakra féiaga. Þess skal getið, að 'bæjarstarfsmannafélögin innan Bandalags sbarfsm'anna ríkis og bæja fara sjálf með samninga við hverja íbæjarstiórn um sig. Biaðið ininti Kristján Thorla- cius -eftir því, hve iniörg sam- tök liefðu horfið úr bandalag- inu síðan Síðasta 'þing var háð. Sagði Kristján. að frá síðasta ‘þingi hefðu Félag iháskólakenn- ara og Prestafélag íslands horf- ið úr j.amtökunuim. ien þrátt fyr- ir það heifði f iölgað í samtiökun- um, og væru nú innan véhanda þeirra njm 7.000 manns af um 9.000 oipinberum stnrfsmönnum. Aðspurður :um áhrif bess, að hónar opinherra starfsimanna leituðu ur heiil'darsamtökunum, sagði formaður B.S.R.B.: — Við teljum sterkast, að alllir opin- berir .starfgmienn séu í leinum eamtökuim. Um samninginn, sem undirrit aðlor var í gær milli fjánm'ála- Sjötug kona illa slösuð Alvarlegt umferðaslys í morgun: Q Mjög alvarlegt umferffarslys varff í morgun á gatnamótum Hverfisgötu og Vitastígs. Nær 70 ára gömul kona varð fyrir skelli nöffru og er hún alvarlega slös- uff og liggur hún þungt haldin á Borgarsjúkrahúsinu. Pillurinn, sem ók skellinöffrunni er einnig mikiff meiddur. Konan var að fara norður yf- ir Hverfisgötuna á gangtoraut, vestan megin við Vitastíginn. Þegar konan var komin út á miðja götuna, kom skellinaðran aðvífandi og lenti á konunni og kastaði konunni langlleiðina yfir gatnamótin, um níu metra. Þeg- ar lögregla og sjúkraflið kom á vettvang lágu bæði konan og pilturinn á skellinöðrunni með- vitundariaus í götunni. Bæði hlutu höfuðmeiðsli auk annarra meiðsfla. Þau voru Sutt á slvsa- varðstofuna. Konan var flutt Iþaðan beint inn á Borgarsjúkra- húsið, en gerð vaa: aðgerð á piUt inum á slysavarðstofunni. Kristján Thorlacius í ræðustól á þinginu. ráffherra fyrir toönd ríkissjóðs og Kjararáðsi fyrir toönd Banda lags starfsmanna ríkis og bæja um breytingar <á kjörum ríkis- s'tarfsmanna, sagði Kristján Thorlaeius: — Hann þýðir, áð starfsmenn ríkisins fá 15% grunnfl'aunahækkun frá 1. júlí og fuflla vísitölu á útborguð lau.n 1. júní, sem að viðbættum 15% verða talin grunnlaun. — Vísitalan verður sett í 100 stig og síðan verffa greiddar fullar vísitcflí.jbaitur næst, þegar vísi- talan verður reiknuð út, þ. e. 1. ágúst, en sú greiffsla kemur þá til framkvæmda 1. september. i FUNDIR í GÆR ENGAR SÆHIR Q -Fulltrúar Málm- og skipa- smiðaiðnaðarins vonj á sátta- fandi í Alþingistoúsinu til kl. 2 í nótt, en þá slitnaði upp úr samningum og hefur nýr fund- ur ekki verið boðaður. Sátt.a- semjari er nú Einar Arnalds, þar sem Torfi Hjartarson er kominn í frí. Þá voru undir- menn á farskjpum einnig á sátta fundi í Alþingishúsinu. í Þórs- toamri sátu fulltrpar byggingar- iðnaðarlns og lauk fundi þar um miðnætti. Þessi féiög háfa öll verkfaiís vörzlu og sér hvert félag um sína ■‘‘innustaði. Hjá Málm- og skipasmíðaiðn- aðin'um heifur tvisvar sinnum verið greitt úr verkfallssjóðj. Einhlsypingar og barnlaus hjóa hafa fengið 1500 krónur í hvorl- skipti, en fjölskyldufólk fær hærra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.