Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. júní 1970 14 ALHLIÐA BYGG- ARFYRIRTÆKI í HAFNARFIRÐI □ Trésmiðja Björns Ólafsson- ar að Reykjavíkurvegi 68 í Hafn ariirði hefur nú fært út starf- semi sína með því að opna bygg ingavöruverzlun á sama stað. Bj örn Ólafsson er búinn að reka trésmiðju og byggingafyrir taeki í 23 ár og á þeim tíma er hann búvnn að kenna 22 nemum húsarrríði. í dag starfa við fyr- irtækið 23 menn, en þegar fiest var meðan Straumswkurfram- kværodi.rnar stóðu sem hæst, voru starfsmenn 65. Annars byrjaði hann starf- semi s;na í mjög sftiáum stíl í Hafnaríjarðarbæ, en flutti svo á Reykjavíkurveginn árið 1960. Þarna í hrauninu andspænis er nú að rísa síórt íbúðarhverfi en Hafnfirðingar hafa löngum þurft að sækja viðskipti með allskyns byggingarvörur til Kópa vogs eða Reykjavíkur. Verzlunin er í nýju húsi sem er 150 fermetrar og þar eru einn ig skrifstofur fyrirtækisins. Framkvæmdum við nýja húsið seinkaði nckkuð vegna verfcfalls ins og af sömu ástæðum hefur ekki gengið sem skyldi að koma upp íullkomnum vörulager. Nýbyrjað er á 350 fermeira viðbvggingu og einnig er fyrir hendi stór lóð fyrir íimburverzl un. Má því vænta þess að þarna verði innan skamms komið al- hliða byggingafyrirtæki, þangað sem Hafnfirðingar geía leitað í flestu.m tilvikum. —• Dómarafulltrúar gagnrýna „Övirkl skrifítoluveldi" □ Á almennum fundi í Félagi dómarafulltnia var stjórn félagsins falið að leggja fyrir reglulegan aðalfund í haust til Iflorm.legrar arfgreiðklu tiflögu til lagabreytirígar vegna þeirr- ar ákvörðunar, að félagsmenn taki sér héraðsdómaranafn og heiti félagsins verði breytt í samræmi við það. í framhaldi atf því hyggst hið nýja félag sækja um aðild að Dómara-. félagi íslands. Þessar aðgerðir eru liður í þeirri mannréttindabaráttu, að félagsmenn njóti réttarstöðu og launakjara í samræmi við þau störf er þeir vinná, þ.e. dóms- störf. í bréfi, er fylgdi ítarle'gri grecmrgerð féliagsstj órnc.ri'na- ar til nefndar, er dómsmála- ráð'herra skipaði til endurekoð- unar á dómaskipan í landinu o.fl. voru þessar aðgerð.'r boð- aðar, ef margendurteknum ósk- um félagsins um lagabreytvng- ar í ofangreinda átt vrði ekki simnt. Börnin líka □ Börnin fá einnig- sinn skerf af Listahátíðinni. Á sunnudag- inn kemur k!. 3 og kl. 5 verður barnaskemmtun í Iðnó, — skemmtun þar sem allir skemmtikraftarnir verða börn. Stór Iúðrasveit, sem skipuð er bömum úr Austur- og Vestur- bæ og Árbæjar- og Breiðholts- hverfum leikur og einnig verð- ur fluttur barnaballettinn „Út um græna grundu“ og undir- leik annast hljómsveit nem- enda úr Tónlistarskólanum. Páll P. Pálsson stjórnar lúðra- sveitinni og hljómsveitinni sem leikur undir ballettinum. Þá leika nemendur úr fjórum tón- listarskólum á píanó, trompet, fiðlu og gitar. Loks syngur telpnakór Öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar. Á myndinni er lúðrasveitin stóra ásamt stjórnanda sínum. Þolinmæði félagsmanna gagn vart óvirku skriMofuveldi er nú á þrotum og neyðast þeir því til að gripa til róttækra ráðstafana til vemdar hags- munum sínum. (Frá Félagi dómaiafulltrúa). Smurt brauð Snittur Brauðtérur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR ^ Laugavegi 126 (vi3 Hlemmtorg) Sími 24631 Van Lennep \\ kynnlur Emil van Lenwep, frarn- kvæmdastjóri OECD í París var kynntur fréttamönnum I gær á Hótel Sögu. í fylgd með framkvæmdastjóranum vori* þeir Gylfi Þ. Gísl'aBon; við- skiptamálaráðherra og Þórhall- ur Ásgeirsson ráðuneytisstjórL Viðskiptamálaráðherra gerði fyrst grein fyrir gestinum, ea síðan tók van Lennep til mála ög greindi í stuttu máli frá stai'f semi stofnunarinnar. Á eftir svaraði hann nokkr- um spurningum blaðamanna. Ein umferÖ eftir á Sumarmóiinu BILÁSKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLASflLLINGAR . MÓSASTILLIJW3AB • Sjmi LátiS stiUa i tíma. 1 O 1 H fl Fljót óg örugg þjónusva. ' I O I (J □ í Sumarmóti Tafifélags Reykjavíkur er lokið sex um- ferðum af sjö. í næst síðustu umferð mótsins fóru leikar svo í meistarsHokki: Jón Þorst. og Tryggvi Arason gerðu jafntefli. í 36 lei'kjum í Frans'kri vöm'. Július Friðjónsson og Guðm. S. Guðm. ger'ðu j a'fnjtefli í rússn'eska leiknum í 32 leikj- um. Bjöm Sdgurjónsson vann Eknar M. Sigurðsson í 50 leikj- um, Bjöm lók Sikileyjarvöm. Bfa'gi B'jörnisson tapaði fyrir Jóhannesi' Lúðvíkssyni, byrjun- in varð Caro-Kann, með f3 hjá Braga. í fyrsta flokki fóru leik- ar svo: Haraldur Haralds'son og Ögmundur Kri'stinsson gerðu jafntefli. Jón Úlfljótsson og Benedik't Jónasson gerðu jafn- tefli, Kristján Guðmundsson vann Sævar Bjamason og ibið- skálk varð hjá Baldri Pálma- syrai og Magnúsi Ólafssyni. Ó- lokið er eirrni biðskák í meist- araflokki mil'li þeirra Jóna Þarsteinssonar og Júllusar F'rið- jónssonar, hún verður tefld á mánudag, síðasta umferð verð1- ur tefld á miðvikuda'g í Félag'3 'heimiM TR. iStaðan í mótinú er nú svona; Björn Sigurjón'ssoa, er með fimm ag hálfan, en hanni hefur lokið öllum sínum skák- um. Jóh. Lúðvíksson er meií fjóra óg hálfan, Jón Þorsteins- son er með fjóra og biðskák, Framlh. bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.