Alþýðublaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 2
2 Laugar dag'ur 27. júní 1970
MAÐURINN MEÐ SKRÝTNA
Einu sinni kom ókunnugrur
maöur til Fjóluheimabæjar. —
Hann bar stóran og einkenni-
legan hatt á höfði —liatt sem
. cinna lielzt líktist arabískum
túrban.
Hatturinn var svo. stór að
hann huldi aö mestu leyti andlit
jmannsins, en þó sást í tvö dökk
■ augu og hrokkiö hökuskegg.
Það |leið ekki langur tími
þangað til fólkið í Fjóluheim-
um fór að hvíslast á um ókunn-
uga manninn.
— Hvaða náungi getur þetta
verið? spurðu nokkrir.
— Hann er ef til vill prestur
eöa kaupmaður, já eða töfra-
maður, sögðu aðrir.
— Töframaður? sagði gömul
• kona. Þá geymir hann nú eitt-
; hvað leynilegt í hattinum sín-
um.
r. — Bara að viö gætum scð
hvað það er sem liann geymir
*á hattinum sínigm, hvíslaði fólk
. íð um leið og það fylgdist með
'ökunnuga manninum í fjar-
‘ tægð.
Ókunnugi maðurinn gekk ró-
■ lega um bæinn og er hann kom
að krá einni, gekk hann inn og
pantaði sér hádegis.mat.
Þjónninn hneigði sig fyrir
imanninum og ætlaði að taka af
honum hattinn til að hengja
Itann upp. Þá liristi likunnugi
maðurinn höfuðið og sagði —
ýtej takk. ég ætla að hafa hann
á höfðinu!
— Har>n br-rðar með liattinn.
liviekraði fólkið, sem stóð fyr-
ir utan og kíkti inn um glugg-
ana. Ilann liefur áreiðanlega
eitthvað leynilegt inni í hatt-
inum, hvers vegna ætti hann
annars að vera svona stór?
Síðan togaði það sína eigin
pönnukökulöguðu hatta niður í
ennið og fylgdist gaumgæfilega
með ókunnuga manninum, þeg-
ar hann kom út úr kránni.
Ókunnugi maðurinn hélt á-
fram ferð sinni um bæinn. —
Alls staðar hvískraði og pískr-
aði fólkið um hann og alltaf
bættust fleiri í hópinn se.m elti
hann.
í sama mund og fólkið pískr-
aði. sem hæst sneri ókunnugi
maðurinn sér að þvi og spurði
um leiöina til konungshallarinn
ar.
Enginn vildi anza og iólkið
liörfaði aftur á bak. Sumir tóku
jafnvel til fólanna.
Maðurinn með hattinn yppti
öxlum og hélt áfra.m. Það hýddi
auðsjáanlega ekki að tala við
fólldð.
Þegar ókunnugi maðurinn
gekk fram hjá brunni nokkrum
leit ung þvottastúlka, sem var
að þvo föt, upp og brosti þeg-
ar hún sá hann. Maðurinn með
hattinn gekk til hennar og
spurði hvort hún gæti vísað sér
leiðina til konungshallarinnar.
— Já, já, sagði hún. En þar
sem bú ert alveg ókunnugur
hérna sltal ég sýna þér leið-
ina. Svo burrkaði hún sér um
hendumar á svuntunni sinni
og gekk burt með ókunnuga
manninum.
Þegar fóikið sá þetta, hljóp
það beina leið heim til föður
liennar og sögðu, að dóttir hans
hefði farið með ókunnugum
manni.
Daginn eftir kallaði lúður-
sveinn kcnungs alla bæjarbúa
saman á torgið. Hann tilkynmi
að konungurinn ætlaði að opin-
bera leyndina sem hvíldi yfir
ókunnuga manninum með hatt-
inn.
Síðan kom maðurinn með hatt
inn fr?m og sagði — Eg kom
hingað með hatt sem ég keypti
í útlöndum og þið hvísluðu öll
og plskruðu og bentu á mig,
nema þvottastúlkan, sem tók
vingjamlega á móti mér. —
Hv?r er hún?
Ókyrrð ke.mst á hópinn og
fólkið muldraði eitthvað í
barm sinn.
— Faðir hennar batt liana á
ótömdum hesti, hrópaði einn.
— Og liann stefnir beint inn í
skóginn.
Ókunnugi maðurinn stökk á
bak einum af hestum konungs
og reið í burtu á fleygiferð. Og
allir þjónar konungsins fylgdu
á éftir honum. En fólkið stóð
vardræðalegt eftir á torginu.
Á ,*tiíkiUi ferð nálguöust þeir
skóginn. Hestur ókunnuKa
marnsins var se.m hvirfilvindur
og allt í einu sá maðurinn með
hattinn, hvar ótamdi hesturinn
var rétt fyrir framan haitn. —
Hesturinn liafði eitthvað fast í
hnakknum sem augljósiega var
þvottastúlkan.
Ót?,mdi hesturinn varð lirædd
nr, þegar liann varð var við svo
marga hesta á eftir sér, að hann
herti sprettinn enn meir. Hann
þaut áfram með óhugnanlegum
hraða.
ur en hann nær til skógarins,
hrópaði ókunnugi maðurinn 1:1
hinna mannanna. — Því annars
geta greinar trjánna hrifsa/V
stúlkuna af baki og deytt hana.
— Og hann spyrnti í kviðinn á
hesti sínum og þaut áfram. Nú
var skógurinn rétt fyrir framan
liann en það virtist vonlaust að
ná ótamda hestinum. Allt í einu
sá ókunnugi maðurinn hvað
hesturinn með þvottastúlkunni
fældist og prjónaði upp í lofl -
ið. Andartaki síðar var ókunn-
ugi maðurinn kcminn við hlið-
ina á honum og gat náð taki á
beizli hahs.
Stúlkan var aðframkomin og
með svima. Hún brosti þó er
hún ieit upp eg sá manninn
með skrýtna hattinn.
Ókunnugi maðurinn har
stúlkuna yfir á sinn hest og
setti hana fyrir framan sig. -•-
Hún sagði hcnum að stjúpfað-
ir sinn hafi orðið svo reiðúr
þegar lior.um var sagt að hun
hefði farið burt með ókunnug-
um manni. að hann liafi bund-
ið hana fasta á þennan ótámila
heri.
Nokkru seinna hljómaði ’lúðra
blástur aftur á torginu og mað-
urirni með liattinn gckk frara
með ) 'vottasívslkuna v'O lilið
sér.
Eg lofaði að cpinbera leynd-
ina sem yfir mér er, hrópaði
hann og tók hittinn hægt cf?.n.
— Sjáið, sjáið muldraði fólkið
um Ieið og það teygði sig til
að sjá sem bezt.
Ókunmigi maðurinn tók liatt
inn cfan cg einnig hrokkna höku
skeggið og þavna stóð hann tncð'
skínandi kórónu á hcfðinu.
KONUNGURINN! Sjálfur kón
ntigurinn stundi fóíkið því nvina
þekkti það hann.
— Já, sagði konungurinn. —
Eg fór um núnn eigin bæ með
gerviskegg og skrýtinn halt til
þess að vita hvernig þið tækj-
uð á móti ókunnugum manni.
Aðe-ns einn tók vingjarnlegá á
móti mér og lét eins og hatt-
urinn minn væri ekkert ein •
kennilegur. Það var hún liér.
sagði konungurinn og benti á
þvottastúlkuna. sem stóð, viö
hlið lians annað hvort blóðrauð
eða náhvit og vissi ekki hvað
hún átti af sér að gera.
— Eg hef boðið henni að
vera gestur í höllinni. Og ef
hún hefur ekkert á móti því
vildi ég gjarnan hafa hana þar
alltaf.
Daginn sem brúðkaupið var
haldið. komu margir ókunnugir
menn til bæíarins með skríngi
legustu hatta. en þá kinkaði
fólkið í Fjóluheimum vingjarn-
lega kolli og hneigði sig. því
það ha-fði lært svolítið' um kur-
teisi, og einnig livað þaö cr
skemmtilcgt að vera vingjarn-
lcgur, —
BARNAGAMAN:
Umsjón: Rannveig Jóhannsdóttir
HVAÐA STYKKIl PASSAR?
Er það bútur nr 1, 2, 3 eða 4 sem passar nákvæmlega
- í gatið á tj aldinu ?