Alþýðublaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 4
4 Laugardaigu'r 27. júní 1970 MINNiS- BLAD t! i Messur Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Magnús Guðmundssön fyrverandi pró- fastur messair. rríkirkjan Reykjavík. < Séra Kolbeinn í>orleifsson (messar klukkan 11. f.h. Séra Þarsteinn Björnsson. Fríkirkjan Hafnarfirði. Messa klubkan 2. Séra Bragi Bsnediktsson. Ásprestakall. ' Messa í Laugairásbíói klukk- ' an 11. Grímur Grímsson Sókn- arprestur. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta verður í Rétt- árholtsskóla kl. 10.30. Séra Ólaf iur Skúlason. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta klukkan 11. — •Séfa Þórir Stephensen sófcnar- r prestur Sauðárkróki messar. C Athugið breyttan messutíma.) Séra Gunnar Árnason. I.augarneskirkja. Messa klukkan 11. Séra BoMi Gústafsson í Laufási predikar. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Messa klukkan 11. Séra Ósk- iar J. Þorláksson. Iláteigskirkja. Messa klukkan 2. Séra Arn- grímur Jórasson. Daglegar kvöld baenir eru í kirkjunni klukkan 6.30. Séra Ar.ngrímur Jónsson. Grensásprestakall. Messa felluir niður. Aðalsafn ■aðarfundur sóknarinnar verður haklira í Safnaðarheimilinu mánudaginn 2-9. júní klukkan 20.30. Sóknarnefndin. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta klukkan 10.30. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Vestmanraaeyja (2 ferðir) til Patreksf j arðar, ísafjarðar, Sauð árkróks og Egilsstaða. Flugfélag íslands h.f. SKIP FLUG Laugardagur 27. júní. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúnia kl. 08:00 í margun. Vélin er vsent- anleg til Keflavíkur kl. 14:15 í dag, og fer til Kaupmanna- hafnar kl. 15:15 í dag. Gull- faxi er væntanlegur aftur til Kaupmanraaihaín'ar kl. 14:15 í dag. GulMaxi er væratanlegur aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvö.ld. Gullfaxi far til Lundúna, Ósloar og Kaupmannahafnar á mcrgun. Innanlandsflug. í dag er áætlaö að f'ljúga til Akurevrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja, (2 ferðir) til Hpnria fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir aðra um Akureyri) og til Sauðárkróks. Á morgun er áætla'ð að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmaranaeyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Egilsstaða Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðaii'. Skipadeild SÍS. 27. júní 1970. — Ms. Arnar- er í Reykjavík. Ms. Jöfcul'iell væntanlegt til Reykjavífcur í dag. Ms. Dísarfell er á Horna- firði. Ms. Litlatfell væntanQ.egt ti'l íslands í daig. Ms. Hélgaíell er í Hafraarfk’ði. Ms. Stapafell ■er á Akureyri. Ms. Mælífel'l er á Akureyri. — Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu sjóðsins að Hallyeigarstöðum við Túngötu, Bókaverzl. Braga Brynjólfs- sonair, Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. TÓNABÆR. - TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 29. júraí verður farin skoðunarferð í Listasa'fn Ásgríms Jónssonar. Liagt verður 'af stað frá Austurvelli kl. 2. Sunnudagur 28. júní. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Vélin er vænt- anleg til Keflavíkur kl. 14:15 í dag, og fer til Osloar og Kaup mannahiafnar kl. 15:15 í dag. GulLfaxi er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld, frá Kaupmaran'ahöfn. Gullíaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl 08:30 í fyrramálið. \ Innanlandsflug. f dag er áætlað að fljúga til Akureyriar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísa- fj arðar, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar og Hornafjairðar. Á morgun er áætlað að fljúga ti'l Akureyrar (3 ferðir) til LISTSÝNING RÍKARÐS JÓNSSONAR viff Menntaskólann (Casa Nova) hefur verið framlengd vegna mikillar aðsóknar til mánaðamóta. Lislahátíð í Reyfcjavík Iðnó I kl. 17.00 Tónlist og IjóSaflutningur ÞORPID eftir Jón úr Vör tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. MiSasala í ISnó frá kl. 14. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiffaeigenda helgina 27.— 28. júrií 1970: FÍB-1 Árnessýsla (Hellisheiði, Ölfus og Flói) FÍB-2 Hvalfjörður, Borgar- fjörður FÍB-3 Út frá Akureyri FÍB-4 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-5 Út frá Akranesi, Hval- fjörður, Borgarfjörður (krana'bifreið) FÍB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Ámiessýsla og víðar FÍB-11 Borgarfjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufu- nesradíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Kvenfélagið Seltjörn. Kvöldferð verður farin á Þingvöll mánudaginn 29. júní. Lagt af stað frá Mýrarhúsaskóla kl. 20. Náraari upplýsingar í símurri 13120 og 13939. Farfuglar — Ferffamenn! Perð á Eyjafjallaiökul á laug ardag kl. 2. Gengið frá Selja- völiuim. Skrifstofan opin frá kl. 3-7, sími 24950. VINNINGAR ; Dregið hefur verið hjá borg- arfógeta í happdrætti 6.-bekkj- ar VerzlunarsJkóila Islands. Vinningar féllu á eftirfarandi númer: Nr. 2447. Flugfar með Loft- lerðurn fyrir einn Rvík - Lux- ernburg - Rvík. Nr. 289. Flugfar með Flug- féiagi ísiands fyrir einn, Rvík - London - Rvík. Nr. 1196. Ferð méð Hafskip fyrir einn. Rvík - Hamborg - Antwerpen - Rotterdam - Hull - Rvík. Vinninga sé vitjað hjá við- komandi. aðilum. Tónabær. — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara: Miðvikudagmn 24. júní verður opiff hús, frá klukkan 1,30— 5,30 e. h. í síðasta sinn fyrir sumarfrí. Mánudaginn 29. júní verffur fariff í Ásgrímssafn kl. 2 e. h. Nánari upplýsingar í síma 18 800. Forkastanlegt er Laugardalshöllin kl. 20.30 Hljómleikar Sinfóníu flest á storð hljómsveitar íslands Stjórnandi URI SEGAL En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru Einleikari VLADIMIR ASHKENAZY gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum Enn eru nokkrir miöar óseldir. við, sem staðgreiðum munina. Svo megum Miöasala í Traöarkotssundi kl. 11—19. við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru Þjóðleikhúsið á markaðinum í dag. Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- kl. 20.00 Leiksýning: Möröur Valgarðsson ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist eftir Jóhann Sigurjónsson viðgerðar við. Miðasala í Þjóðleikhúsinu Aðeins hringja, þá komum við strax — pen- frá kl. 13.15. ingarnir á borðið. MUNID SÝNINGAR LISTAHÁTÍÐAR í REYKJAVÍK sem eru opnar mpöan FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. r,r Listahátíö stendur. Vörumóttaka bakdyrameginn. Sjá auglýsingu í blaðinu. □ Skyldu hafa veriff tómir hannibal-istar á hannibal-list- unum. — □ Alltaf kemur sjónvarpiff meff eitthvaff nýtt. Bráðum verffur hægt aff sjá 30 ára gaml ar litkvikmyndir. — ■ Anna órabelgiar Ég ætla að fá 4 hamborgara, 1 skammt af frönskum kartöflum, 3 isamlokur og 1 glas af megrunarsódíb

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.