Alþýðublaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 27. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA nokkur að leita týndra barna sinna. Hún fann þau! Þa'ð voru litlu drengirnii’, sem ég fann- fyrst. Mamma, mamma! Litlu vesa'lingarnir hlóu og grétu á víxl og fögnuðu móður sinni innilega. Móðirin hné niður í orðl'ausri undrun og fögnuði. Frelsuð, heyrðist hún hvísla. Sonum mínum bjarg- að! — Þetta var efnuð kon'a. Hún bauð mér mikla peninga. Við höfum ekki þörf fyrir peninga. Hins vegar þuffum við mat, föt, lyf og klæðnað. Við skulum sjá til, sagði konan. Hún virti fyrir sér hóp- inn að skilnaði. Ég veit ekki hvers konar konur þið eruð, og mér er reyndar alveg sama. En mér finnst að líknarstaiifi ykkur hæfi betri klæðnaður. Og konan stóð við orð sín. Hún sendi mat, peninga og klæðnað, þar á meðal leður- stígvél og hvítar höfuðskýlur handa „forstöðukonunum“, sem nú voru tólf talsins að mér meðtalinni. Með þakklæti í huga bjugg- umst við hinum nýj'a og virðu lega búningi', — Ég vil vera systir Mart'a, sagði ein. Það var hún, sem í hverfinu hafði gengið und- ir nafninu „dyrgjan." Mitt nafn, héðan í frá, skal yera; systir Speranza, sagði sú, sem viðskiptavi'mrnilr áð- ur fyrr kölluðu „liltlu býflug- una.“ Og að skírnarfont'inum gengu þær, hver á fætur ann- arri, og tóku sér nafn: Ég fékk systur Teresu, systur Verón- iu, systur Beata, systur Ag- othu, systur Tommasa, syst- ur Úrsúlu til viðbótar ísystfa safnið. Giacomo var farinn áð hressast svo, að hann gat frarn kvæmt Sbímina. — Hvaða nafn ætiar þú að taka þér? sagði hann, þegar röðin loksins kom að mér. Systir Cárita, sagði ég. — Ég svipti af mér höfuð- Skýlunni, og nú þekkti hann mig loksins. Do:nna Bianca. — Ég er ékki lengur donna Bianca. Það komu tár í dapurleg ■augu hans. Andrea, dáinin! — Altt o'kkar erfiði — blóð og tár, — pyntingair og hungur — allt til eiöski's! Pressan brennd! Hvert einasta ein'tak hinnar helgu bókar, meira að segja handritið, sem þú gafst mér, eytt í logum. Ó, Bianca! Hver er eiginlega vilji guðs? Því linaði ég ekki þjáning- ar hans með því að segja: — Það er ekki allt tapað. Einta'k hinnar helgu bókar er í ör- uggri vörzlu minni! Var það óttinn við að missa hana? — Óttinn við að hann myndi hvessa á mig augun einu sinni enn og segja: Fáðu mér hina heilögu bók, svo áð ég geti hafið aftur lífsstarf mitt, þar sem fyrr var frá horfið. Ég þagði. Munkuriinn hresstist brátt. Hanin var karlmenni mikið og okkur hin mesta hjálpar- hella. Hann beitti ekki ein- ungis þeim hinum geysimiklu líkamskröftum, sem hingað til höfðu orðið honum til lífs í mannraunum og hættum, ökkur til hjálpar, heldur brynjaði andlegt þrek hans ökkur nýjum krafti og bar- áttuhug og starfsvilja. Elnda þurftum við í ölium líkam- legum og andlegum kröftum að halda því að neyðin var miikil. Ég fann að Giacomo var brugðið. Hann var ekki slík- ur trúarlegur feilibyiur og áð- ur, — ekki þrunginn þeim vilja og andlegum mætti og Skapofsa og áður. Hann var trúaður eins og áður, og hárm kenndi okkur að biðj a til guðs. Fæstar ökkar kunnu lengur trúarjátninguna. Ég varð þess brátt vísari, hver ástæðan var. Ég viidi gefa með tölu alla. þá daga, sem ég kann að eiga eftir ólifaða, ef með því væri unnt að kalla Andrea til lifs- ins, sagði hann. Ég er nærri því viss um, að honum og ökkur í sameiningu myndi takast að þýða hina heiiögu ritningu á tungumáli þj óðar o'kkar og fá hana prentaða. Hann kunni líka marga- kafla í henni utan .bókar. Það myndi létta okkur starfið ósegjan- lega. En án hans hjálpar get ég ekkert. Hann var sniliiinig-1 urinn, hugsuðurinn, htain mikli andi Starfsins. En ég ætla samt að reyna. Hta hei- , laga ritning er til á látínu og grísku. Ég kann svolítið í lat- ínu, ekkert orð í grísku. Nú verð ég að fara að læra. En ég er bráðum orðtan garnall maður. Endast mér lífdagam- ir? Það er hin stóra spurn- ihg. Það kostaði Cesar e di Minandi greifa, föðui’ Ippolito di Minaldli, mannsins þíns. Hann var ekki maðurihn minn! greip ég fram í fyrir honum. Og hin nær því gleymdu inngangsorð htas áki’iftandi manns: Ég óska að gera þá játningu, voru liðta af vörum mér, áður en ég vissi af. Og þar við gat ég ekki látið sitja, allt kvöldið fór í að tjá honum frá upp- hafi sögu mína, syndir, sorg- ir og þj áningar.Stundum ilyfti ég tárvotu andliti mínu — og horfði í augu hans. Varir hans bærðust í hljóðri bæn. Heyrði hann kannski ekki ti'l mín? Var hann búinn að loka eyr- um sínum í hryllingi? Ég vogaði samt að segj'a- Er hægt að fyrtagefa allt þetta, faðir. Iðrunin er fyrsta skrefið, svo kemur auðmýktin. — Svo bætti hann við, mér til ólýs- anlegfar huggunar: Við syndg- um meðan við sjálf viljum í syndinni hrærast. En sé iðr- unin einlæg, styrkist viijtan. hei'lögum krafti. Fai’, dóttir, ög syndga eigi framai’. Það eru niðurlagsorð altaa skrifta. Skriftunum var lokið. En einu hafði ég gleymt, og í þetta skiptlð ekki viljandi: — Hvers vegna sagði ég hinum hei'laga föður ekki frá bók- inni, eintakinu, sem Andrea sendi mér, einasta eintakinu, sem til vaa’ og enginn vissi að til vai' nema ég? Pestín og hinar voðalegu af- leiðingor hennar kröfðust alira ókkar veiku krafta. Dauð inn virtist ætl'a að geta hrós- að algerum sigri. Við systum- ar tólf vorum komnar að nið- urlotum. Giacomo munk tókst að út- vega okkur góða hjálp. Tveta karlmenn gengu í þjónustu fyrirtæ'kisins. Ann'ar var fá- tækur trésmiður, Beppo að nafni. Hinn var munkur af sömu reglu og Giacomo og hét Bernaa’do Angello. Beppo smíðaði líkkistur ut- an um litllu angana. Hin voða- lega veiki var nú farin að Injá einnig börnin í vaxandi mæli). Viðarskorturinn var svo mik- ill, aðutsudnmuumrð ill, að stundum urðum við að leggja tvo eða j'afnvel þrjá litla kroppa í sömu kiStunla. Og af og til urðum við að l'átá okkur nægja að vefja líkin teppum ög leggja hina dánu í svála móðurmoldiri'a. LÍTIÐ GLAS Framliald úr oprrn. dauðir fiskar flutu upp í hröon- um á þeim svæðum, þar sem mengun af úrgangi verksmiðja er orðin mest, og iekki þarf nema heralumun, tiil dæmis hilýja veðrátíu, tiil þess að drepa fiskinn. Svona langt er iþróu-— in komin jafnvel í þ 633u nor- ræna þúsund vatna landi, og þess vegna skyldum við ekki hugga okkur við, að hér muni þetta aldrei gerást. Við eigum heldur ekki ótakmarkað land- rými, og um leið og mannþröng in fer að verða óbærileg í öðr- um löndum, mun straumurinn liggja hingað, í einu vettv.angi hvað sem við segjum. Mann- kynið er alli í sama báti, lítilili skel á ól'gusjó alheimsins, Is- lendingar þurfa því eins og aðr ir að þora að hugsa um fram- tíðina, .leggja gott íil anála á al- þjóðavettvangi, en rækta um leið sinn liila reit, vaka yfir þeim gjöfum sem okkur eru gefn ar, tæru vatni, hreinu lofti, tún- um og engjum, fuglum og blóm um, dýrum merkurinnar og fisk- um sjávarins. Það heit er gott að vinna nú, þegar náttúran stendur í blóma við sólstöður. — BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTQRSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR.' 1 JOSASTILLIfTGAR Simi . Látlð stilla i tíma. ■- ifl | _1 n n Ftjót og örugg þjónusia, 1 1 -1 u u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.