Alþýðublaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 6
0 J /f'Tt ct'nnrJpicri.jr 27. júní 1970
VOLVO 142—124.
þegar hælcka skal iðgjöidin, þá
mætti æi’la að þau ættu að geta
komizt að samkomulagi um að
ta'ka að sér að greiða löggæzlu
á horni Sóleyjargötu og Hrin.g-
brautar.
Þessi gatnamót eru meðal
þeirra verstu í borginni að því
er snertir árekstra. Einföld
könnun á því hve mikið féíögin
greiða í bæiur yegna ár-eksira
'og slysa á þessu-m stað myndi
strax sýna hvort ekki væ.ri sparn
aður í því fólginn — og minnk-
andi útgjöld tryggingarfélaga
þýða aukinn bónus íM bíleig-
enda. —
Verðlauna
hugmyndir
□ Ford-venksmiðjurnar ensku
hafa þann sið, að greiða starfs-
fól'ki fjárhæðir í verðlaun fyrír
gagnfegar hugmyndir varðandi
framleiðsluna. I fyrra greiddu
þeir samtals 40 miltjónir ísl. kr.
fyrir slíkar hugmyndir. og er það
hæsla upphæð sem greidd hefur
verið í verðlaun á einu ári.
Hugmyndirnar hafa varðað
aillt frá gerð öskubalaka upp í
nýjungar í gerð girkassa. Hæstá
upphæð, sem greidd hefur verið
fyrir eina hugmynd er 240 þús.
ísl. kr. —
FARARTÆKI OG UMFERÐ
Séður að innan.
Q VOLVO-verksmið 'imiar
sænsku hafa nú sent frá sér á
utanlanðsmarkað nýja útgáfu af
Vofvo 142, og er sala á þessum
bíl nú hafin í Noregi. Þessi
breytta úígáfa ber teguníJarmim
erið 124, og er billinn að utan í
engu fráhrugðinn 142. Gi.öggir
ntenn taka eí til vill eftir þvi,
að það er ekki hitablástur á aft
urrúðunni, en það er eini tmin-
urinn, sem gæt' sézt að utan-
veðu.
Þegar sezt er inn í V.-úvo 124
kemu ■ hirc \"8s»n>* • liér að ræi n
eru að sömu gerð og í Amazon-
týpunni, én sém •’rrr>' er var
Ajmaz-' níon rómaður fyrir þægi-
leg sæti.
Aðrar brey ti.oyar e>-u smáváegi
legar, breyí-tir spaglar og þv’-
uml’'kí, en í heild eru bréyi-
ingarnar ímáraaði.
En hvers vegna ev þá verið að
frarrilsiða þes-a sérsvöku gerð,
fyrst breytíngarnar eru litlar
sem engar?
Jú, fyrir nokkrum ánjm var
fáarJeg sérstök íeeuod Amazon
bilsina: Aim»-»on Favoriit, sem
var mtm ódv ari en hi.nn s a.nd-
aM Volvo Atraron. Þefla varð
íil þes- að auðvelda Volvo rölu
í lö’->>tum, þar sem b'lverð af
einhverjum orsökum er óvenju-
lega snn.tð hvorí vegna
há.rra aðflu-in>ngsgjalda eða að
tekra er mun lægra en
í Sv/iþjcð.
I' ■ ’’i ivia g°’ð: Vnl’.'o 124.
er áframhald á þes'ari v’ð’eiíni.
o? verðuv því einun.g’s seMur í
löndu.m þar sem verð b:'la heíur
haokkað verulega, eða þar rsm
þrð sténdur í háu hluífalli gagn
vart meðaVíekjum. Norðmenn
telja sig vera á sl.íku markaðs-
svæði, og ef til vill er ástæða
til að æMa, að þá séum við Is-
lendingar ekki síður á sama
bát. Verðmunurinn mun vera
nckkrir iuáir þúsunda króna.
í b'lap:rc'l'un, sem gerð var á
vegum norsku fréttastofunnar
AP kemur fram, að þessi oýja
tsgund er í aikstri mjög svipuð
142 t’egundÍT’.ni. Rúðurnar eru
slórar og úisýni gotí, vél’n er 90
hestafla og það kraftmikil, að
ekki þarf að akipta um §■> eins
ofi eg í Wum með minni vélar-
orku. Þriðji gír rúmar mjög vítt
aksturs- og hraðasvið, og af því
eru talsverð þsegindi á lang-
a’kstri. Bkilinn liggur vel á vegi,
og er búinn öllum venjuleguin
öryggisútbúnaði, sem venja er
hjá Volvo. •—
löggæzla
InfnQinprfélaga
H Þar seiji samkomúlag virð-
ir'- sénlega þotí meðal trýggihg-
arfélagannaj, að minnsta kosti
Örfá minningarorð
Garðar Ragnar Þórðarson
Fæddur 1. marz 1954 - Dáinn 11. maí 1970
óial skemmtilegar síundir, og
□ Vinur mion. og bern.skufé-
lagi GarSar Ragnar Þórðarson
er dáinn, aðe.ins 16 ára gamaí1!.
ÞaÖ virðist ótrúilegt að hann
svo ungur og hraustur, sé horf-
inti frá ckkur og við sjáum
h-ann ekki framar. Já, svon.a v'.’ð
ist lífið vera. Að heiisast og
kveðjast, það er lýísins saga.
Ég þakkti Garðar Ragnar
imjög Vel. Við vorum vinir og
lejlkbræður síðan við vorum
smrístrákar, og við áttum saman
margt var brai'lað, ssm ærs’a-
fu’.'Jlum og tápmiklum drangH.Ti
er tam t á þessum aldri. Ald iai
íéll snuxða á vináttu okkar. Ég
hef því margt að þakika og mik
iis að sakna.
Garðar Ragnar var, góður
drengur. Hann hafði jafnan
mi'kla samúð með þeim, sem
minnimáf’tar voru, og þó hann
væri ungur að árum var hann
ctrúlega skiilningsgóður á ann-
arra kjör, og sýndi það i orði
■ og verki.
Hann átti gott heimili og f jöl-
skjildan urmi honum hein og
han.n þeim.
Þar er því harmurinn þyngst
ur og söknuðurinn sárastur. Ég
sendi fjölskyldu og ástvinjm
hans rmnar dýpsíu samúðar-
kveðjur.
Að síðustu lcveð ég þig. Gai
mlnn, með þökk fyrir margar
ánægjulegar. stundir, vináttuna
og drengskapinn, er þú ávallt
sýndir mér. Ég sakna þín mikið
og mun ætið minnast þín.
Guð blessi minningu þína. .
Jón F. iSigurðsson
Siglufirði.
i
KVEÐJA FRA
SKÓLASVSTKINUIVI
Við fráfall Gai'ðars R. Þórð-
arsonar, hiefur horfið úr röðum
okikar skólaSýsijkina í Gagn-
fræðaskóla Sigluifja’-ð?.r. góður
og tápmikilí félagi, •vs.m yið mun
um minnast m’eð hlýhug og sökn
uði.
Fjck kyldu hans og ástvinum
flytjum við okilcar dýpstu hlut-
itekningu.
Skólasyslluni hins latna.