Alþýðublaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 13
Mttir
Ritstjóri: öm Eiðsson.
og Þórólfur
□ Á morgun Ieika þýzku gest
ii’nir, sem hér eru í boði Þrótt-
ar, við gestgjaía sína, og fer
leikurinn fram á Laugardals-
veliinum. Þróttarar hafa ákveð-
ið aö veita Þjóðverjunum harða
keppni, og hafa því fengið í
lið með sér liina kunnu leik-
menn og þjálfara Ríkharð Jóns-
son og Þórólf Beck. Mun Rík-
harður taka við stöðu í fram-
línunni, en Þórólfur stöðu
tengiliðar. Vafalaust verða þess
ar kempur til að lyfta liði Þrótt
ar upp, og gera leikinn skemmti
legri, því báðir eru mennirnir
kunnir fyrir snilli sína á knatt-
spyrnuvellinum. —
Æfa fyrir
Færeyjaför
□ Fyrir skömmu valdi lands-
liðsnefnd karla 25 menn til æf-'
inga vegna fyrirhugaðra leikja I
við Færeyjar í júlímánuði og
einnig með tilliti til væntan-1
legra Iandsleikja á næsta vetri
bæði heima og erlendis. Eftir-
farandi menn voru valdir til
æfinga:
Auðunn Óskarsson, F.H. Birg
ir Finnbogiason, F.H, G-eir Hall-
steinsson, F.H., HjaM Einars-
son, F.H., Örn iralisteinsson,
F .H., Axel Axelsson, Fram,
Björgvin Björgvinsson, Fram,
Guðjón Erlendsson, Fram, Ing-
ólfur Óskarsson, Frani, Sig-
Lrður Eiraarsson, Fram, Þor-
steinn Björnsson, Frani, Ólaf- I
ur Ólafsson, Haukar, Stefán
Jónsson, Haukar, Viðar Símon- I
aison, Haukar, Ágúst Svafars- |
son, Í.R., Ásgeir Elíasson, Í.R.,
Brynjólfur Markússon, Í.R.,
Gísli Blöndal, K.A., Eimil Karls
son, K.R., Bjarni Jónsson, Val- I
ur, Finnbogi Kristjánsson, Val- 1
ur, Ólafur Jónisson, Valur, Ein- !
ar Magnússon, Víkingur, Jón i
H. Maignússon, Víkingur, Páll
BjörgvinEBon, Víltingur.
Fyrst um sinn verða aefingar
einu sinni í viku, á miðviku- j
dogum kí. 20.00 í Réttarhoíts-1
skólanum. —
100 taka þátt í
Sundmóti íslands
Fer fram í Laugardalslaug um helgina
□ Sundmeistaramót íslands
fer fram í sundlauginni í Laug-
ardal um helgina. Keppnin hefst
kl. 5 í d.ag og kl. 3 á morgun.
Keppt verður í elleiu greinum
hvorn dag.
ÞóíUaka er góð í mótinu, i'Spp
endur eru um 100 frá niu aðil-
um, úr Rieykjavlk, fr.á Akranesi.
úr Skarphéðni, Breiðabliki í
Kópavogi og SH, Hafnarfirði.
Það eina sem e. t. v. skyggir
á er, að keppendur eru aðeiris
frá Suð-vesturlandi. engir tak-a
þátí í mótinu frá Vestfjörðum,
Norðurlandi og Austfjörðum.
Slíkt er leiðinlegt, því að hér ér
um að ræða landsmót og því
llliti nituja r^j)jölc!
æskilegra, að þáttíaka sé úr öll
um landshlutum.
Ekki er að efa, að keppnin
verður skemmtiTeg og hörð og
sennilega verða sett mörg ís-
landsmet, en slíkt er orðin venja
á sundmótum hér, énda æfir
sundfólkið af miklu kappi og þá
lætur árangurinn ekki á sér
standa. —•
Sðnnemamét
háð 4.-5. júlí
$:m
CD Lándsmót Iðnneiraasam-
bands íslands yerður haldið að
Félagslundi í- Gaulverjaribæjar-
hreppi ívelgina 4,-5. júlí n. k,
Keppnisgreinar mótsins -verða
■meðal. annars handknattleikur,
knaílsþyrna, 100 m.. 800 m.
1500 mi híaup Og 4x100.m. boð
hlaup, kúluvarp, lángsíökk, há-
stök'k, þrístökk og reiðhjóla-
keppni.'
U.M.F. Samhygð keppir á mót
inu sem gestur.
Sætafierðir verða frá B.S.Í. á
m.ótið. Mótsstjóri verður Þór
Ottesen.
Allar nánari upplýsingar eru
gefnar f síma 14410 eða á skrif
stofu I.N.S.Í. Skólavörðustíg 12
á þriðjudags og fimmtudags-
kvöldum. —
A myndinnl sést West lengst
til hægri horfa á eftir skotinu,
þá dómarinn, seni gehir merki
um tvö stig, og Reed og að'rir
horfa eins og lamaðir á bolt-
ann falla í gegnum hringinn.
Uppi yfir höfðum þeirra sést
staðan, 102:100 fyrir New York
(Knicks), og leiktí.minn á enda,
Þessi karfa dugði þó ekki fyr
ir Lakers, því þeir töpuðu í
framlengingimni, og töpuðu
jafnframt í þessari úrslita-
keppni í 7. sinn á 9 árum.
i;
□ Það vcru að'eins 12 sekúnd-
• tir eftir af 3. lcik New York
Knickerbockers og Los Angeles
Lakers í úrslituin’,'n, staðan
jöfn, 100:100, cg New York tók
leiklilé. Þá var ákveðið' að iáta
Dave ÐeBusschere „screena“i
fyrir Bill Bradley, sem síðan
átti að taka síðasta skotiö, upp
á von og óvon. Bradley fékk
ekki ifrið' ti! aö skjóta, en gaf á
Walt Frazier, sem sendi boltann
til Dave DeBusschere, og llann
skoraði með stökkskoti, 102:100
TL„-i-_s m.__________________~J