Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 3
 Miðviikudagur 8. júH 1970 3 Sfærsti kosturinn að vera einu gestirnir □ Aðkcman á Hótel Esju í gærdag var eins og eftir ioftárás enda ekki nema eðliiegt, því nú Lyftuvörðurinn Bragi Henriltsson. Jörgen Christensen. er allt í fullum gangi við frá- gangsvinnu á húsinu. Strax og komið er inn í andðyrið er þörf fyllstu aðgæzlu, ef maður á ekki að deita. um menn með borvélar og önnur trésmíðavopn. Þegar við erum komnir inn eru allir' gestir hc-telsins saman korr.nir við afgreiðsluna. Þeir eru cianska landsliðið í knatt- spyrnu og voru rétt að koma af æfingu. Við riáúm tali af þremur þeirra, þeim. Per Röntved, Jörg- en Ohristensen og Johnny Pet- ersen. Við'spyrjum hvernig þeim líki við nýja hótejið. Kváðust þeir mjög ánægðir með aðsfcöðu.na og Jörgen Christ ensen sagði með síerkari á- herzlú: „Þetta er mjög gott hótel“. „Við fáum allt, sem við ósk- um efiir og stærsti kosturinn er að vera einu gestirnir á hóíel- inu“ sagði Per Röntved bros- ar.di. Það var auðséð, að hann var ánægður. Og Johnriy Petersen tekur undir með honum o'.g baetir við: ..Það skiptir okikur engu máli, þó vart sé hægt að þverfóta fyr ir smiðum, það er bara gaman að því.“ Við spyrjutn þá auðvitað hverntg þeic haldi, að leikurinn fari, sem á að fava fram um kvöldið, en þeir vildu ekkert gefa út á það. En þegar við spyrj um hivort þeir reikni með. að þeir sigri 14:2 eða kannski 14:1 segja þeir stráx: „Varla svo mik ið“, á þan'n hátt, að sjá má, að þeir reiknuðu örugglega með sigri. Nú langar okkur að svipast um uppi á 8. hæð, sem er eina hæð hótelsins, í notkun. Til þess að komast þangað förum vi'ð í lyftu og yfirmaður á þeirri de'Id er Bragi Henri'ksson, ly.ftuvörð- ur. Bragi er tólf ára og hafði mikið að gera og auðsjáanle.ga engan tima til að tala við blaða Úr anddyri Hótel Esju. menn. Þó sagði hann okkur að það væri „ægilega gaman“ o.g gat þess í leiðinni, að lyftan væri stórmerkileg og stoppaði aliltaf óbeðin á 6. hæð. Uppi á 8. hæðimætum við H;lin Ba'ldvinsdóttur og í augnablik- inu hafði hún engan tíma til að tala við dkkur, því hún var í óðacnn að fylgja þremur víga- legum mönnum frá heilbrigðis- eftirilitinu um húsið. í einu herbergjanna uppi á 8. hæð eru samankomnir liðs- m.enn úr danska landsliðinu og sm'elltum við mynd af þeim.1 þar sem þeir lágu makindalega á viíð og dreif, spilandi á spil eða tailandi saman. Ekíki var| að sjá á þeim, að þeir væru bangn ir við leikinn um kvöldið. RUST-BAN RYÐVÖRN Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20. Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni. RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. ••••< ' »•( ••« ■ , i •••••(.l( ••< ••••< * ••< ( •• »4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.