Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 13
Miðvifoudagur 8. júlí 1970 13 □ Lejknum við Dani lauk me.ð jaíntefli, ekkc/rt mark var skoraff. Þcg-ar litið er til næsta leiks á uindan, (14:2) þá verður að telja þetta stórsigur og upp- reisn. fyrir íslenzka knattspyrnu menn. Það verður einnig að segja eins og er, að' íslenzka Iið ið var nær sigri en bað' danska. Áliorfendur, sem voru um .8000 og óvenjugóð stem.mning og livatningaróp voru á vellinum. Það er greinilegt. að íslenzkum áhorfendum er að fara fram eins og knattspyrnumönnunum. Nckkrir danskir blaðamenn vc.ru í bIað?)Tnannastúkuni>i í gærkvöldi og þeir voru ákaflega von'vikuir með leikinn, bæði töldu þeir, að danska liðið væri slannt. en bættu einnig við bros andi. að íslendingum befffi far- ið mikið' fram „siden sist“! Þetta lið, sem nú lék er trú- lcga bað sterkasta.. sem við get um síillt upp i augnablikinu, en afhver.iu var Skúla ekki skipt inn ívrr í lejknum? Knattsnvrni'.’nenn! Til ham- ingíu með þennan góða árang- ur! Hér „klippir“ Matthías, boltinn fór fyrir markið, og hætta dcapaðist í eitt sinn af mörgum við danska markið. (Ljósm. G. Heiðdal). ÍÞRÓTTIR Q S4iii'kurnar frá Stykkirhólmi iið Snæfells, varð íslandsmeist- iari í 2. floktki kvenna í gær- kvöldi. Þær sigruð.ú ilið Þórs frá lAkureyri <með 14 stiguim gegn 12. cn í ‘hálfleik var jafntefli. | 6:6. SnæfeHs-stúlkurnar át.tu meira í leiknum og voru lengst af yfir í síðari ihállfleik. en skor .uðu sigurk-örfu'ná á síðustu mín útu leiksi.nis eftir að Alcureyrar- Btiúlkuraar náefj að jaifna, 12:12. O Minnibo'ltamótiS hélt áfram í !T-r>r. o.g voru bá leiknir þrír leikir. Úrsilit beirra urðu 'þeási: Ármann—'KR 23:19. ÍR—KR b 59:11 Fram-ÍA 32:14. í dpg verða leiknir leikir: Á'-mann-ÍR TJMIFIS—Fram ÍR t.—ÍA Leikið verðiur í feöHinni o2 •hefst 15,30. Landsleiknum lauk með jafntefli, 0:0 ANIRVOR □ Margir munu hafa búizt við því fyrir landsleik íslendinga og Dana á Laugardalsvellmum í gær- kvöldi að Ðanir myndu fara með sigur af hólmi, og spurt hverjir aðra hversu mörg mörk Danir myndu nú hlaða á íslenzka liðið — minnugir ófaranna í Kaupmannahöfu 23. ágúst 1967 — en þeim hinum sömu hefur væntanlega verið yljað um hjartairæt- urnar, þegar þeir urðu vitni að fábærri frammistöðu hinna íslenziku knattspymugairpa, sem gerðu jafn- tefli við Danina, 0—0, en þeir gerðu líka miklu meira e i að gera jafntefli við Danina —þeir voru löngum betri en Danirnir, og verðskulduðu sigur í þessum leik. I þessir Laugardils- keppnin kl. En Danirnir voru heppnir —• síundum ótrúlega heppnir — þvi það voru ídlendingarnir, sem áttu m.arktækifærin í leiknum, og voru öheppnir að skora ekki. Hermann Gunnarsson átti til dærnis tvívegts mjög hættuliðga skalla að matki Dananna, á 37. m'ínúíu fyrri hálfleiks, og á 2. mfnútu síðari hálCleiks, en lán- ið lék við Danina, og boltinn v'itlcii ekki í markið. Hvað svo sem verður sagt um ■ það sem skeði á vállarh.elroingi Dana í þ'gssum leik, þá var. það fram.an við íslenalca markið, sem íslenzka liðið sýndi hvað stór- kos'ilegastan leik. Vörn liðsins var mjög góð, og eiga allir varn armennirnir hrós skilið fyrir frammistöðu sína. Þei'r héldu hinum ágætu só'knarleikimönnium Dana — sem ,þó voru ekki eins góðir og maður bjöst við — frá maúkinu, og verður varla sagt að Danir hafi átt neitt verulega hætíuldgt tætkirfæri í leiknum. El’iet't Sehram stóð eins og kle.tt ur við sjávarströnd, og á hon- um braut sóknaröldur Dananna hverjaaf annarri. Maðúrinri hef ur þann einstæða eiginleíka að vera a’lltáf fyrir þar sem boltinn kemur. Annars áttu þeir allir góðan leik, Einar Gunnarsson, Jóhannes Atla-on og Guðni Kjartansson, að ógleymdum Þor bergi . markverði Atlasyni, sem stóð sig vel í markinu. Endilega þurfti óheppnin að elta íslenzka liðið, og verður að segja að þar hafi gæfan enn reynzt Dönum Miðhbll. Elmar G’eirsson, sem kom inn í liðið sem afturliggjandi framhe^ einmitt í þá stöðu sem hann leik ur í með liði sínu í Þýzkalandi, meiddist svo illa á fæti, að hann varð að yifirgefa leik'völlinn eftir 15 mínútur af fyrri háli’Ieik. Við' þetta varð miðjan vafalaust eitt , hvað vei'kari, því Asgeir Elías- son, sem kom inn á fyrir Elmar, er ekki eins fljótui' og laginn og SjFImar, enda. þótt ágætur sé. Varð nú Eyleifur skæðastí mað urinn á miðjunni, og reyndist Dönum mjög hættiulegur, en ein hvern veginn var það svo, að stsrkari mann vaníaði með Ey- leifi, og kantmennirnir, Matthías og Guðjón, nutu sín akki sem skvldi. Þó komu kaflar leiknum, sem samleikur liðisins var mjög skem.mtilegur, og uppbyggingin óhikuð og átoveðin, og eins og fyrr segir, máttu Danir þatoka fyrir jafntefli í leitonum. Það hefði einhvern tíma þótt tíðind- um sæta og ekki sízt rétt eftir að Danir hafa gert jafntefli við Svia, eitt af s-extán liðunum í HM, og ekki langt frá því að komast í átta liða úrslit. Danir hófu leitoinn á miðjunni, en ekki liðu nema nokkrar mín- útur þar til Islendingarnir ff*ngu sitt fyrsta marktækifæri í leikn um. Hermann Gunnarsson fétok boltann á miðjunni fyrir frajn- an vítateig Dana, og sendi hann út til vinstri þar sem Guðjón Guðmundsson komst í opið skot færi, en markverði Dananna tóicst að verja skot hans i horn. Guðjón tók hoi-nspyrnuna, og Ellert skallaði að marki, en martovörður Dana var enn vel á verði, og varði. Eins og að framan gyeinir áttu Danir sárafá góð marktaskifæri í leiknum, en þó voi-u langskot, sem hefðu getað verið hættu- leg. Eitt þeirra hitti reyndar þverslána. Þannig ácti Per Rönt ved gott skot á 21. mín., sem Þorbergur varði, og þá var Jörn Rasmussen sérlega iðinn við að reyna slík skot, en þyð var hann sem átti skotið í þversiá. Á 30. mín. varð Mattihías tví- vegis of seinn að ná sendingum, sem hann hefði auðveldlega get að skorað úr, og fáeinum min. síðar skall hurð nærri liælum við danska martoið, þegar bak- vörðurinn æi.laði að spvrna frá, en boltinn lenti í fótum Her- manns, og skoppaði þaðan fram- hjá markverðinum og nokkra senlimetra frá stöng. Þremur mín. eftir þetta átti Hern^nn. fastan skalla á mark eftir sejid- ingu frá Jóhannesi úr auka- Framh. ó bls. 14

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.