Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 9
Miðviku'dagur 8. júií 1970 9 ar. En þótt ég sé engnn vcg- inn bindindismiaður er ég hins vegar mjög varkár með lyí og nota ekki einu sinni svefntöfl- ur. Og að sjálfeögðu snerti ég ekki neins konar eiturlyf. — Dreymir yður um skák? — Það hefur komið fyrir mig tvisvar eða þrisvar sinnum, en ég veit það er algengt hjá sum um skákmönnum. ‘ — Eruð þér mjög feíminn og dálítið hroikaíullur. eða er því öfugt farið? -7- Ég veit ekki ;.v61, hvort ég .er feiminn enmþá, .en ég var það .mjög mikið sem barn. Og það -er> elvki mitt að dæma urn það, .'hvort ;ég er hrokafullur. En þeg 'ar skák er annars vegar er ég ió.venjuiega öruggúr irieð sjálfan mig, og það getur verið að það líti út einsog hroki. Og ég vil heldur ekki ú'tiiloka að þetta sjálfsöryggi fœrist yfir á önnur svið. í — Þarf séi-staka stærðfræði- gáfu til að tefla skák? — Ég .yil ekki orða það á þénn an hátt. En .skák á margt s'kylt við stærðfræði, |>ví að bæði sliák og stærðfræði krefjast þéss 'að maður hugsi rökrétt- - — Hvað með bridge? — Ég spila dálítið. en ég þekki marga ská'kni'enri, serit éru ágætir bridgespi'larar..... — Hversu góður' eruð þér? — Ég er hvörk'i góður né lé- iegur. Mér finnst' bridge vei-a ágæt bvíld. v .ú ■;• > Mesti gallinn — Sem afburða rökhyggju- maður hljótið þér að geta sagt mér, hver sé helzti galli yðar sem skákmanns. — Fyrir tíu árum hefðu marg ir sagt að h'elzíi galli minn væri of mikil bjartsýni. Ég held að þetta hafi þó ekki verið alveg rétt, því að staðreyndin var ekki sú að ég tefldi of djarft, heldur notaði ég skákmótin vitandi vits til tilrauna. Auðvitað tefli ég verst þegar ég er illa upplagður. En það er ekki mitt að benda á beina galla í skáklist minni. — Er það í öryggisskyni, gem þér segið ekkert um þetta at- riði? — Alls ek'ki. Hættulegustu andstæðingar mínir vita allt um mig og hvernig ég tetfli. — Er það ekki rétt að þér reynið allt til að komast hjá jafntefii? — Það er alveg rétt. Það hef- ur Ieitt til þess að ég hef stund- um tapað skák, sem hefði getað endað með jafntefli, en þarna er um að ræða áhæítu sem ég tek af ráðnum hug, því að það er algengara að ég vinn jafn- teflislegar skákir en tapi þ.eim, Ég hef gert langtum fæiri jafn- tefli en flestir aðrir stói'meist- arar. Bæði núverandi og fyrrver- andi heimsmeistarar tapa sára- . sjaldan skákum. Til dæmis hef- ur Spasskí aðeins tapað einni ;slcák sfðan hann varð heims- meistari — raunar fyrir mér. Ég tapa langtum offtar, en vinn líka. oftar og næ þéss vegna oft betri úckomu en aðrir. Af sömu óstæð um fær ósigur ekki eins mikið á mig og suma aðra, Sllríðsleikur — Það hefur verið sagt. að skák væri siðmenntað styrjald- arfcrm. — Það er enginn vafi á því að slrákin var embvers konar. stríðs leikur, þegar hún var fundin upp fyrir tvö þúsúnd árum. Menn- írnir voru fulltrúar ýmissa vopna. Hrókurinn virðist þann- ig hafa verið annað hvort stríðs vagn eða ££11.- — Þurfa menn að vera her- skáir að eðlisfari til að verða slcákmeistarar? — Það þurfa menn alltaf að vera að einhverju leyti í keppni. Það er spurning ’ um það að vinna. En skákin er að minnsta kosti stríð án blóðsúthellinga, sem fer fram á tiltölulega sið- menntaðan hátt. — Góður stjórnmálamaður iþarf líka að geta séð nokkra leiki fram í tímann. Gætuð þér orðið góður stjÓhmá.Tamaðúr? — Það veit ég ékki, því að ég hef aldrei reynt, iþáð, en sjálfs- öryggi mftt mundi t\hiriælr>\Jaust njóta sín þar líka’. '---Hvers vegna háfið þér þá ekki orðið stjórnmálarhaðúr? — Sjálfsagt sumpaft af að ég hef vai'ið svo mililum tíma ýskákiná, sem e? mé'r fuillt starf. Auk þess er sá rnunur S slcák-og stjórnmálum, að í slcák þekkir inaður álltaf'— eðá' a að þékkja •— getu andstæðingsins, en það gildir ekki í stjórnmálum. — Hvað hugsið þér marga leiki fram í tirnann, þegar þér teflið? — Það fer eftir stöðunni. Stað an getur verið þannig að það skiptir ekki verulegu máli að hugsa langt fram fyrir sig, því að engin áíök eiga sér stað. En í vissum lokatöflum reyni ég að hugsa eins langt áfram og ég get. Ef staðan er sérstaklega flókin getur verið nauðsynlegt að vera tíu, fimmtán leikjum á undan, en margar slcákir eru þannig að ekki er ástæða til að vera nema fimm leikjum á undan. — Þér eruð ekki mikið fyrir sveitakeppni? — Skák er illa failin til sveita keppni, því að liðsmennirnir mega ekki hjálpa hver öðrum. Skák er einvígi tveggja manna og ekki hópíþrótt. Býst við að verða heimsmeistari — Verðið þér einhvern tíma heimsmeistari? — Já. ég býst við því. Þegar ég 'ívðva þstru heyri ég sjáMur að þetta hljómar hrokakennt. En líkurnar eru raunverulega talsvert mikiar, og fyrst svo er væri það heimskulegt af mér að reyna ekki að ná titáinum. Og það væri jafn heimskuleg.t að trúa ekki sjálfur á að ,það geti tekizt. Keppni um heimsmeist- aratitilinn fer fram 1972, og ég álít að einungis þnír geii komið til greina að íá að heyja einvígi við meirtarann. Það eru Fisher, Korchnoj frá Sovétríkjumim, og ég cr sá þriðji. , — Hvað þýddi það í poning- um, ef þér yrðuð heimsmeist- ari? — Það er ómögulcgt að segja,' Eftir heimsstyrjöldina hafa a,lir heiiv,smei«tarar verið Rússar og þeir eru háðir skáksambandi r.ínu, en ég yrði auðvitað frjáls. Þetía er hvað Rússana snertir bakhliðin við það að vera op- inber skákmaður og taka mán- aðavlaun frá ríkinu. — Eruð þér .hræddur við að eldast í skákirmi? -— Ég veit vel að ég er ekki í s'farfi sem veitir eftirlaun, en úr því é.g get lifað á þv.í að tefla núna ætti ég eins að geta það efti>- þrjátíu ár, ef ég lifi svo lengi. — A yður eftir að fara fram frá því sem nú er? — Eitihvað, því að öryggið eykst með æfingunni. -— Hvernig bregði,’t þér við miklum ósigri eða sérstíikum sigri? — Ég held mér rólegum. Ég er þjálfaður við það. Við- brög.ðin verða aldrei ýfirdrifin. Þégar maður hefur tefk árum sarnan hefur maður kynnzt öllu, Framh. á bls. 15 /------------------------------>, NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD Danskt kvöld 8. júlí kl. 20.30 á sýningunni „Norrænt samstarf í framkvæmd“ í Norræna húsinu. Dag ski'á: 1. Tríó Carls Billich leikur: Niels W. Gade: Kontradans úr balletþmúsik „Et Folkesagn" Carl Nielsen: Magdelones Danse scene 2. Ræða — Birgir Þórhallsson framkv.stj. formaður Dansk-íslenzka félagsins. 3. Magnús Jónsson syngur: Peter Heise: Der var en Svend . . . Tii en Veninde Vaagn af diri slu,mmer P. E. Muller: Serenade Mídsommervise | 4. Kvikmyndasýning 5 Tríóiff leikur: H. Lumbey: Krolls Ballklange Kynnir er á dönskum þjóðbxiningi, Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.